Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 50

Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 MORGUN BLAÐIÐ Stóra sviðið: FRUMSÝNING • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikendur: Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Árni Tryggvason, Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir. Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 - 2. sýn. sun. 7/5 - 3. sýn. mið. 10/5 - 4. sýn. fim. 11/5- 5. sýsn. sun. 14/5. • FA VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 27/4 örfá sæti laus, síðasta sýning - aukasýning sun. 30/4. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 28/4 nokkur sæti iaus - lau. 29/4 örfá sæti laus - lau. 6/5 nokkur sæti laus - fös. 12/5 - lau. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 27/4 uppselt - fös. 28/4 uppselt - lau. 29/4 uppselt - lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 - fös. 12/5 - lau. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. síðustu sýningar. Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 29/4 kl. 15.00. Miðaverð kr. 600. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI eftir Darío Fo Sýn. fim. 27/4 fáein sæti laus, fös. 28/4, sun. 30/4, lau. 6/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4, fos. 5/5. Sýningum fer fækkandi. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning þri. 25/4 uppselt.sun. 30/4, fim. 4/5, fös. 5/5. Miðaverð 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukorta- þjónusta. ISLENSKA OPERAN sími H475 JZzz Efcm’úa/a- eftir Verdi Sýn. fös. 28/4 - sun. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Einsöngstónleikar í dag kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 28/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 29/4 kl. 20.30, nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 20.30, fös. 5/5 kl. 20.30, lau. 6/6 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. -k-k-k-k J.V.J. Dagsljós y Fyrirtíðarspenna / Liðamótavandamál Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikfö úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum S Enduruppbygging húðarinnar EFA PLUS er sVarið Svenss Mjódd, sími 557-4602. Opið virka daga kl. 13-18, laugard. 13-16 Póstv.sími 566-7580. Sjábu blutina í víbara samhengi! -kjarni málsins! ffif l i i iiiiiiiUiiliii Suöurveri, Stigahlíö 45, sími 34852 > rfí íílffM a Af-jlíiauíkvrí > rrí ’jiíokkíifi * Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar FÓLK í FRÉTTUM HERMANN Gunnarsson með góðvinum sínum Dengsa og Bibbu, ÞAÐ VAR nóg um að vera í lokaþætti Hemma Gunn, eins og myndin ber með sér. ;7 A&T ftÍPÍM yJB RpBslgÍ&S:' . V Vi. Ækyffjmrf HLJÓMSVEITIN Vinir vors og blóma. Viðburða- ríkur loka- þáttur Hemma Gunn ÞAÐ VAR mikið um dýrðir þegar hinir vinsælu sjónvarpsþættir Á tali hjá Hemma Gunn luku göngu sinni. Margar af fremstu hljóm- sveitum landsins tróðu upp í þætt- inum og auk þess heilsuðu bæði Dengsi og Bibba upp á vin sinn Hemma til að heiðra hann á þess- um tímamótum. Það kom reyndar ekki fram á sjónvarpsskjánum að það kvikn- aði í gríðarstórum hatti sem Bibba bar á höfði sér, en vegna snarræðis Rúnars Júlíussonar, sem slökkti eldinn með lúkunni á sér, fór ekki verr. Eftir á sagði Bibba, sem var með tárin í aug- unum allan þáttinn, að „næstum því stórslys" hefði átt sér stað „í einu grátkastinu". Hermann Gunnarsson sagði i samtali við Morgunblaðið að hann hefði enn ekki ákveðið hvað tæki við þjá sér. Hann muni þó ferðast erlendis sem fararstjóri í maí og hafi jafnvel í hyggju að skrifa barnabók í sumar. Hann útilokar ekki að hann muni stjórna þáttum í sjónvarpi næsta vetur, en þeir þættir yrðu þá með öðru sniði en þættirnir Á tali hjá Hemma Gunn. Að lokum segir Hermann: „Ann- ars höfðar útvarp alltaf mjög sterkt til mín og ég er sannfærð- ur um að ég eigi í náinni framtíð eftir að vinna í þeim fjölmiðli." AGGI Slæ sljórnar leikjum hjá krökkunum. Leikið á sumardaginn fyrsta Á SUMARDAGINN fyrsta var hald- Margt var haft til skemmtunar eins og Tamlasveitin með söngvarann in fjölskylduhátíð í félagsmiðstöðinni og andlitsmálun, karaokee og ýmis- Egil Ólafsson í broddi fylkingar vakti Tónabæ, eins og undanfarin ár. legt fleira. Hljómsveitin Aggi Slæ líka lukku hjá yngri kynslóðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.