Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SIJMAKTILliOI) 30% afsláttur af fataefnum, gardínuefnum og fatnaði þriðjud. 25/4 til laugard. 20/4. Ath. nýjar vörur. Vefta / Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 72010. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Númcrviku: 16 Úldráttur þann: 22. apríl, 1995 Bingóútdríttur: Asinn 37 9 42 41 53 51 36 7 22 55 29 12 13 43 54 10 58 64 65 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA 1000 KK VORUÚTTEKT 10095 10420 10585 10833 11120 11568 12102 12533 13310 13696 14140 14353 14949 10146 10461 10647 10903 11380 11623 12335 12707 13386 13950 14181 14567 14962 10239 10563 10652 11001 11522 11688 12342 12990 13468 13982 14279 14591 10271 10568 10785 11044 11556 12089 12346 13309 13545 14114 14321 14736 Biogðútdráttiir: Tvistnrimi 29 47 24 67 71 6 27 40 32 43 74 36 73 46 57 7 4 EF7TRTAI.IN MfflANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT 10037 10404 10722 11090 11427 11570 11851 12146 12949 13268 13679 13975 14762 10189 10476 1074711180 11440 11609 11887 12199 13004 13388 13728 14007 14927 10248 10529 10929 11212 11552 11712 12010 12469 13008 13395 13810 14565 10334 10551 11064 11395 11565 11731 12031 12835 13151 13548 13863 14584 Bingúútdráttur: Þristurinn 74 40 75 55 22 53 41 15 14 2 32 50 36 34 28 29 69 37 EFTIRTALIN MfflANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT 10044 10331 10854 11618 11837 12517 12821 13213 13648 13908 14281 14557 14804 10053 10574 10991 11626 12207 12540 12880 13222 13699 13921 14316 14642 14848 10306 10583 11195 11708 12293 12556 12988 13459 13704 13985 14398 14694 10330 10593 11226 11827 12389 12726 13147 13501 13752 14214 14417 14803 Lukkunúmer Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HM'95. 11949 14830 12841 Lukkunúmen Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JACK JONES/VERO MODA. 11623 10167 10808 Lukknnúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. FRÁ ÚTILÍF. 14496 10605 10342 14047 Lukkuhjólið Röð:0352 Nr: 13579 Bílastiginn Röð:0350Nr: 10622 Vinningar greiddir út ftá og með þriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjðssa Rétt orð: Lukka Útdráttur 22. apríl. Diamond fjallahjól frá Markinu hlaut: Gísli Logi Logason, Fatmafold 76, Reykjavík Sega Mega Drive leiktækjatðlvu frá Japis hlaut: Áslaug Karen, Fagurhól 4, Grundarfirði. Roger Athens línuskauta frá Markinu hlaut: Margrét Dagbjört Guðlaugsdóttir, Grundargötu 16, Grundarfiiði. Kðrfuboltasspjald frá Markinu hlaut: Magnús Þór Reynisson, Stóragerði 26, Reykjavík. Eftirtaidir krakkar hlutn Bingó Bjðssa brúðun Ðjarki Friðgcirson, Vesturbergi 54, Reykjavík Klara Stefinsdóttir, Heiðariundi 3e, Akureyn Þorvaldur Halldórsson, Urðarbraut 2, Garói Haukur Jónsson, Skúlagfltu 58, Reykjavík Laufey Einarsdóttir, Kleppsvcgi 66, Reykjavik Þorsteinn Stefinsson, Brimnesbraut 9, Dalvík Snorri Sigurbjömsson, Vallarbarði 9, Hafnarfirði Helga, Otrateig 14, Reykjavík Ema Þórarinsdóttir, Sjavargfltu 12, BessasUiðir Gísli Ottóson, Reynimelur 88, Reykjavik Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa boli: Eb'as Már, Vallatgötu 9, Sandgeröi Davíð Sveinsson, Fifúsundi 11, Hvammstanga Anja Jakobsdótúr, Fögmkinn 16, Habiarfrói Karcn Gunnarsdóttir, Traðarbergi 25, Hafnarfirði Ema Þorsteinsdóttir, Brattholn 3, Hafiiarfiröi Sveinberg Bjamason, Vestursiðu 30, Akureyn Bjami Borgarsson, Lyngmóum 4, Njarðvik Sigríður Jóhannsdóttir, Brekkuhús 1, Akureyri Svanhildur Einarsdóttir, Öldutúni 2, Hafiiarfirði Aðalgeir Hilmarsson, Sólvöllum 1, Akureyri Ingólfúr Ólafsson, Hólmgarði 2, Keflavik Steinunn Stefönsdóttir, Stekkjarhohi 7, Ólafevik Ámy Þoriáksdóttir, Brekkubyggð 26, Blðnduósi Krístinn Finnbogason, Álfhólsvegi 145, Kópavogi Hrciðar Krístjánsson, Laugavegi 138, Reykjavik I DAG HÖGNIHREKKVÍSI SKAK Umsjðn Margeir Pétursson ÞÝSKI stórmeistarinn Wolfgang Uhlmann hélt nýlega upp á sextugsaf- mæli sitt og var slegið upp fjögurra manna afmælis- móti í Dresden af því til- efni. Skylda var að tefla franska vörn, uppá- haldsbyijun Uhlmanns með ‘ svörtu. En hann 7 veit líka hvemig hvítur á að tefla • gegn þeirri byijun. Uhlmann (2.470) * hafði hvítt og átti < leik gegn Rainer Knaak (2.540) í 3 þessari stöðu: 7 Sjá stöðumynd , 23. Rxf7!! - Kxf7 (Eftir 23. — Rxf4 vinnur 24. Rd6+ - Kd8? 25. Rxb7 + og drottningin tap- ast, eða 24. — Kf8 25. Hf6+ - Kg7 26. Dg4+ - Rg6 27. Hxg6+! og mátar) 24. Hxh7+ - Ke8 25. Bg5! (Svartur á nú ekki viðunandi vöm við hótun- inni 26. Dh5) 25. - Rf4 26. Bxf4 - Kd8 27. Dh5 - Hf8 28. Dh6 - Bxe5 29. Be3 - Da3 30. Bg5+ — Kc7 31. Dxe6 og svart- ur gafst upp. Uhlmann sigraði á eigin afmælismóti ásamt Vlas- tímil Hort. Þeir hlutu báðir tvo vinninga af þremur. Lajos Portisch varð þriðji með einn og hálfan vinn- ing, en Knaak rak lestina með hálfan. Uhlmann var öflugasti skákmaður þýska alþýðu- lýðveldisins frá 1956 fram á níunda áratuginn. Hann komst í áskorendaeinvígin árið 1971, en tapaði þá fyrir Larsen. Það háði hon- um að fá sjaldan að ferð- ast til Vesturlanda. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Hjól fannst STÓRT vinrautt karl- manns-fjallahjól af gerð- inni ROC fannst á Ámar- hóli fyrir framan Ingólf- skafft á kosninganóttina og getur eigandinn vitjað þess í síma 14504. Kveikjari tapaðist ZlPPO-kveikjari, snjáður með áletmn tapaðist á Kringlukránni, Ömmu Lú eða Hard Rock-kaffi á kosninganóttina. Skiivís finnandi vinsamlega hringi í síma 29818 eða 15994. Úr fannst INEX-kvenmannsúr fannst í Bláfjöllum sunnudaginn 23. apríl sl. og getur eigandi þess haft samband í síma 657997. Blind kisa týnd ÞESSARAR læðu er sárt saknað, en hún fór frá heimili sínu, Kirkjubraut 16, Seltjarnarnesi 21. apríl sl. Hún er gulbröndótt, ómerkt og blind. Þeir sem kynnu að hafa séð hana eru vinsamlega beðnir að hringja fyrir hádegi í Vöiu í s. 616727, eftir kl. 16.30 í Sigrúnu í s. 612423 eða í Kattholt s. 672909. Með morgunkaffinu ÉG er augasteinninn henn- ar mömmu, engillinn hans pabba, kjúsíbollan hans afa, súkkulaðigrísinn hennar ömmu og alls gerir þetta ágætis vasapeninga. Áster . . að ganga öðru hvoru í barndóm. TM R«o U.a PM. OH. — «H rtghta nservml (o) 1995 Uw Angeto* Tknoa Syndlcato Gleraugu töpuðust TVÍSKIPT gleraugu í gylltri spöng töpuðust miðvikudag fyrir páska, ekki er vitað hvar. Skilvís fmnandi er beðinn að hafa samband í síma 27949 og er fundarlaun- um heitið. Skór töpuðust SVARTIR kvenskór í rauðum poka töpuðust sl. miðvikudag í austurbæ Reykjavíkur. Skilvís finnandi hafi samband í síma 14799. Hringur fannst BREIÐUR einfaldur hringur, með laufa- mynstri og útgrafinn, fannst á bílaplaninu fyrir utan Krummahóla 10 um helgina. Eigandinn getur vitjað hans í s. 5578447. Víkveiji skrifar... AÐ ER alltaf sami tónninn, ef svo má að orði komast, í stjómarskiptum á Bessastöðum. Þeir, sem eru á útleið, em þungir á brún, hinir, sem eru að setjast í ríkisstjóm í fyrsta sinn, geta ekki leynt gleði sinni og kannski heldur ekki ástæða til. Hveitibrauðsdagar nýrrar ríkisstjómar standa yfirleitt fram á haustið. Hinir nýju ráðherrar geta því búizt við að komast vel af þangað til. Úr því fer að harðna á dalnum. Það er nokkuð misjafnt hvemig menn taka því að vera úti í kuldan- um. Ólafur Ragnar hefur orðið verst úti í þeim efnum. Kannski er það vegna þess, að hann hættir sem formaður Alþýðubandalagsins næsta haust og á vafalaust erfitt með að sjá, hvemig hann getur skapað sér sérstöðu á vettvangi stjómmálanna, úr því að svo fór, að hann komst ekki í ríkisstjóm. Alþýðuflokksmenn hafa borið sig bærilega enda mega þeir vel við una. Þeir hafa nú setið samfleytt í ríkisstjóm í átta ár og er það lengsta ríkisstjórnarseta þeirra á lýðveldis- tímanum utan Viðreisnaráranna. DAVÍÐ Oddsson og Björn Bjarnason hafa báðir lagt áherzlu á, að líta beri á það sem upphefð fyrir Ólaf G. Einarsson að fara úr ríkisstjórn í forsetastól Alþingis. Þetta er rétt hjá þeim að því leyti til, að þannig ætti það að vera en hefur ekki verið metið svo hér hjá okkur. Vafalaust er ein af ástæðunum sú, að forseta- embætti Alþingis hafa ekki fylgt þau ytri tákn valdsins, sem fylgja ráðherraembættum. Þá er átt við laun, bíl, bílstjóra og starfsað- stöðu, sem er sambærileg við starfsskilyrði ráðherra. Porseti Alþingis er æðsti emb- ættismaður löggjafarvaldsins en til þess sækir framkvæmdavaldið umboð sitt og fjárheimildir. Þess vegna er illskiljanlegt að þingið skuli hafa látið framkvæmdavald- ið komast upp með að skáka því að þessu leyti. Morgunblaðið hefur nokkrum sinnum á undanförnum árum vak- ið athygli á þessu. Hugsanlega verður nú breyting á og ef svo verður er það framfaraspor. ARNÓR Hannibalsson var eins og kunnugt er við nám í Moskvu á sjötta áratugnum, þar sem hann var m.a. samtíða ung- um mönnum frá Eystrasaltsríkj- unum, sem síðar hafa komizt til pólitískra áhrifa heima fyrir. Sagt er, að á námsárum Arn- órs í Moskvu hafi hann tekið upp þann sið að stöðva prófessora, sem voru að kenna marxísk-lenín- ísk fræði, í miðjum fyrirlestrum og spurt þá óþægilegra spurn- inga, sem þeir hafi átt erfitt með að svara. Athugasemdir Arnórs vöktu svo mikla athygli, að náms- menn tóku upp á því að fjölmenna á þá fyrirlestra, sem vitað var, að hann mundi sækja, til þess að fylgjast með viðskiptum hans við hina lærðu sérfræðinga í fræðum Marx og Leníns. Heimildarmaður Víkverja segir að Arnór hafi komizt upp með þetta framferði vegna þess, að Sovétmenn hafi ógjarnan viljað móðga föður hans, sem var áhrifamaður í íslenzkum stjórn- málum á þeim tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.