Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 9 FRETTIR Ríkissjóður lánar Speli 70 milljónir Vinna við Hvalfjarðar- göng hefst síðar á árinu SAMGÖNGURÁÐHERRA og fjármálaráðherra hafa samþykkt að lána Speli hf. 70 milljónir króna til framkvæmda við Hval- fjarðargöng. Lánið greiðist upp í lok rekstrartíma ganganna, sem nú er áætlað að verði eftir 15-18 ár. Með lánveitingunni er stefnt að því að í júní verði undirritaðir lokasamningar milli Spalar, lán- veitenda og verktaka, þannig að framkvæmdir geti hafist síðar á þessu ári. Undanfarið hafa farið fram við- ræður milli samgönguráðuneytis- ins og Spalar hf. og á milli Spalar og verktaka og fjármögnunarað- ila og eru þær nú á lokastigi, samkvæmt upplýsingum sam- gönguráðuneytisins. Halldór Blöndal, samgönguráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið, að tekinn hefði verið sá kostur að lána Speli 70 milljónir þar sem erlendir fjárfestar hefðu óskað svara við því hvernig ætti að fjár- magna 90 milljónir til að standa undir áföllnum kostnaði og kostn- aði við undirbúning verksins. „Það var mat okkar að lánveiting- in væri hagkvæmari fyrir ríkis- sjóð en hinn kosturinn sem bauðst, sem var að fallast á 14% arðsemi, ef um hlutafjárútboð yrði að ræða. Þá má ekki gleyma því að ríkissjóður eignast mann- virkið þegar rekstrartíma gang- anna er lokið.“ Nýtt iðjuver hefði áhrif Halldór sagði að ekki væri hægt að segja til um hvenær lán- ið yrði greitt upp. „Það hefur verið áætlað að það séu 15-18 ár, en það er erfitt að segja til um hver áhrif ganganna verða. Það er mjög sennilegt að nýtt iðjuver rísi við Járnblendiverk- smiðjuna og það hefur auðvitað áhrif á nýtingu ganganna.“ Áætlað er að kostnaður við Hvalfjarðargöngin verði um 3 milljarðar króna, auk þess sem vegir að gangamunnum munu kosta 7-800 milljónir króna. Göngin verða um 5 kílómetrar að lengd og stytta leiðina, miðað við akstur fyrir Hvalfjörð, um 45-50 kílómetra. Reiknað er nieð að gerð ganganna taki tæp þrjú ár, en samið var um verkið við fyrir- tækin ístak, Skánska í Svíþjóð og Phil & Sön í Danmörku. Sam- komulag hefur náðst við Lands- bréf, íslenska lífeyrissjóði og tryggingafélagið John Hancock í Bandaríkjunum um lánafyrir- greiðslu. Franskar útskriftardragtir - Verið velkomin - TBSS neðst við Opið virka daga w . kl. 9-18, Uunbaga, laugardaga sími 622230 kl. 10-14. Verslunareigendur - innkaupastjórar Nýkomið mikið úrval af gull- og silfurtöskum- og beltum. Einnig nýtt úrval af skarti. Sjöl og regnhlífar. Kristín Reynisdóttir heildverslun, sími 675310. '$f Nýtt utbob ríkissjóbs mibvikudaginn 26. apríl Wj ECU-tengd spariskírteini ríkissjóös l.fl.D Útgáfudagur: Lánstími Gjalddagi: Grunngengi ECU: Nafnvextir: Einingar bréfa Skráning: Viðskiptavaki 1995, 5 ár. : 1. febrúar 1995 : 5 ár : 10. febrúar 2000 : Kr. 83,56 : 8,00% fastir : 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. • : Skráð á Verðbréfa- þingi íslands : Seðlabanki íslands Verötryggð spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstíini: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Veröbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands I Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Veröbréfaþingi Islands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisveröbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir ab gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerö fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilbob í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 miövikudaginn 26. apríl. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Lettir kvenfrakkar Sœvar Karl Ólason Bankastræti 9, sími 551-3470. Sumardagar í Bamakoti í Borgarkringlunni frá 25.4 - 29.4 Frábær tilboð Leggings áður kr. ý95 nú kr. 695 Bolir áður kr. 995 nú kr. 695 Jogginggallar áður kr. 2.J95 nú kr. 1.795 og margt fleira Bamakot Borgarkringlutini, sími 681340. SVANNI Stangarhyl S Pásthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620338 - 1069 Simi 91-673718 Fax 673732 cl\>tH(in cffjyír nýja seiuíctcfjcf af* oot*- ocy xcmuf/'oöfHttn. Sendum pöntunarlista út á land. Sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. VÖLUNDAR ÁTRÉ 0G JÁRN 51CMA aaDELTA TRÉSMÍÐAVÉLAR JÁRNSMÍÐAVÉLAR SAEILO ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Rmr I Mr 9mh ianfinm - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.