Morgunblaðið - 25.04.1995, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.04.1995, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 49 ÁRA afmæli. Á morgun, miðviku- daginn 26. apríl, verður Gunnar Finnbogason, frá Utskálahamri, Hörða- landi 24, níræður. Kona hans var Málfríður Krist- mundsdóttir en hún lést árið 1991. Gunnar tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Bústaðakirkju frá kl. 19 á morgun, afmælis- daginn. BBIPS II m s j ó n G u ö m . P á 11 Arnarson FURÐULEGIR hlutir gerast stundum við spilaborðið. í leik Deutsch og Niekell í undanúrslitum Spingold- keppninnar á síðasta ári, varð suður sagnhafí í þremur gröndum á báðum borðum. Vömin getur bersýnilega tekið fyrstu fimm slagina á hjarta, en í reynd vannst spii- ið þar sem út kom hjarta, en tapaðist með iaufí út! Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ G74 V 852 ♦ D76 ♦ ÁK92 Austur ♦ 104 ♦ K92 V ÁKD97 11 V 63 ♦ 82 ♦ G10953 + G743 Suður ♦ 865 ♦ AD863 V G104 ♦ ÁK4 ♦ D10 Opinn salur. Vestur Norður Aushir Suður Zia Wolff Rosenberg Hamman 2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lokaður salur. Vestur Norður Austur Suður Hodwell Stansby Mockstooth Martel 1 hjarta Pass 1 spaði (!) 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hamman hefur eina grund- vallarreglu að leiðarljósi í sögnum: „Ef þijú grönd koma til greina, er rétt að segja þijú grönd.“ Og trúr eigin boðskap, sagði hann þijú grönd án þess að eiga fyrirstöðu í hjarta. Og hafði heppnina með sér, því Zia kom út með lítið lauf. Nú stendur spilið með spaðasvíningu, en Hamman sá ekki betur en hann ætti fyrirstöðu í hjarta, þrátt fyrir allt. Hann bjóst við að Zia væri með sexlit og að einspil austurs væri ás, kóngur eða drottning. Hamman spilaði því galvaskur spaðadrottningu í öðmm slagi Edgar Kaplan, sem skrifaði um leikinn í The Bridge World, sagði að Rosen- berg hefði ekki haft neinn ilúmor fyrir þessari spila- mennsku, heldur drepið á spaðakóng og skipt yfir í hjarta: Tveir niður. I lokaða salnum sýndi Mart- ol að hann hefði tileinkað sér reglu Hammans og sgaði grand án þess að stoppa hjartalitinn. Rodwell ákvað að Wa honum og kom út með •ítið hjarta! Sem er í sjáifu sér snjöll hugmynd. Hann er að sPila makker upp á tvíspil í hjarta og slag til hliðar. Martel sá ekki hvar vestur ætti opnun án spaðakóngs, svo hann iét spaðasvíninguna eiga s>g, en hleypti þess í stað lafu- tíunni. Fjórir slagir á lauf dugðu í níu samtals. ÍDAG Árnað heilla í*rVÁRA afmæli. í dag, \JV/þriðjudaginn 25. apríl, er sextug Borgrún Alda Sigurðardóttir, Heiðarhvammi 7f, Kefla- vík. Eiginmaður hennar er Heimir Stígsson, ljós- myndari. Hún er að heiman á afmælisdaginn. pT A ÁRA afmæli. Á O Vf morgun, miðviku- daginn 26. apríl, verður fimmtugur Helgi Stefáns- son, vörubílstjóri, Vorsabæ 2, Gaulveija- bæjarhreppi. Hann og fjöl- skyldan taka á móti gestum í Félagslundi í Gaulveija- bæjarhreppi kl. 20-23 á af- mælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. í dag, tj V/ þriðjudaginn 25. apríl, er fímmtugur Sigurð- ur E. Siguijónsson, bygg- ingameistari í Hafnar- firði, til heimilis að Norðurtúni 26, Bessa- staðahreppi. Eiginkona hans er Margrét Jónsdótt- ir, ferðamálafræðingur. í tilefni dagsins bjóða þau alla vini og ættingja vel- komna að þiggja veitingar föstudaginn 28. apríl nk. kl. 20 í veitingahúsinu Hraunholti v/Dalshraun, Hafnarfírði og vonast til að sjá sem flesta. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 9. júlí sl. í San Di- ego, Kaliforníu, April Kar- ine Scrivner og Ingólfur Reynald Haraldsson. Heimili þeirra er [ 632 Kirkwood Place La Joila CA 92037, USA. Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseld o.fl.: Bettina Nelson, c/o Anthony Nelson, Box 754, Takoradi, Ghana. ÁTJÁN ára Ghanapiitur með áhuga á popptóniist, dansi og íþróttum: Sharif Arthur, U.C.C., P.O. Box 017, Cape Coast, ' Ghana. LEIÐRÉTT Niðurlag vantaði í viðtali við Heiga Vil- hjálmsson forstjóra Góu- Lindu féllu niður síðastu línur í tveimur síðustu dálkunum, þannig að ma. vantaði niðurlag greinar- innar. Er beðist velvirð- ingar á því. í fyrri dálkn- um vantaði að tvær elstu dæturnar sjá um hvorn sinn kjúkl- ingastaðinn. Og rétt er niðurlagið þannig: „Ég á auðvelt með að vakna á morgn- ana og nota því tímann áður en starfsfólkið mæt- ir í vinnuna. “ Línur féllu niður I minningargrein um Ágústu Frímannsdóttur í blaðinu sl. sunnudag féll niður hluti tveggja setninga og sú þriðja alveg. Réttar eru setningarnar svohljóðandi: „Við vitum, að Ágústa veitti öllu samstarfsfólki öryggiskennd, ekki síður en sjúklingum sínum. Hún var natin við gamla og hruma, ekki síður en unga og bráðveika. í einkalífinu var Ágústa ekki síður stöðugleikinn uppmálaður.“ Beðist er velvirðingar á þessum. Brenglað ljóð I minningargrein um Guðmund Ágúst Leósson sem birtist í blaðinu 23. apríl sl. fél) niður orð í ljóði sem fylgdi greininni og einnig var rangt farið með nafn höfundar. Rétt er ljóðið og heiti höfundar svo: Minningin lifir um brosið þitt bjarta. Við biðjum þótt harmurinn nísti hvert hjarta að alla tíð megi þig alvaldur geyma, aldrei við munum þér, Guð- mundur, gleyma. (J. Sigurðar) Beðist er velvirðingar á þessu. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur mikilla vinsælda og berð hag annarra mjögfyr- ir bijósti. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Gættu þess að særa engan þótt þú þurfir tíma útaf fyr- ir þig í dag. Eitthvað mjög spennandi á eftir að gerast í kvöld. — Naut (20. apríl - 20. maí) llfö Þótt þú hafir tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi fer fjár- hagurinn batnandi, og með einbeitingu nærð þú góðum árangri. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Reyndu að njóta dagsins með ástvini og styrkja það góða samband sem ríkir milli ykk- ar. Víxlspor ber að varast. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér bjóðast ný tækifæri til að bæta afkomu þína í dag. Þú hefur unnið vel að undan- förnu og staða þín fer batn- andi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu daginn snemma, því með góðri aðstoð vina tekst þér að ná góðum árangri. Hikaðu ekki við að iáta álit þitt í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. september) Náinn vinur er eitthvað mið- ur sín og þarfnast stuðnings. Þú hefur átt annríkt undan- farið og ættir að njóta hvíld- ar í dag. Vw (23. sept. - 22. október) Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð hjá ráðamönnum og aðlaðandi framkoma greiðir þér leið til velgengni í starfi. Sporódreki (23. okt.-21. nóvember) Þú verður að fara með gát ef þú stendur í samningum í dag og muna að ekki eru allir jafn heiðarlegir í við- skiptum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú skemmtir þér vel í mann- fagnaði í dag og þér berst tilboð sem þarfnast mikillar íhugunar. Anaðu ekki að neinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Breytingar verða á fyrirætl- unum þínum í dag af ófyrir- sjáanlegum ástæðum. Láttu ekkert spilia góðu sambandi ástvina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú metur fjölskyiduna mikils og býður ættingjum heim í dag til að styrkja tengslin. Láttu samt ekki skyldustörf- in bíða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !o£( Þú gerir þér góða grein fyrir því hvenær þú átt að hlusta og hvenær að segja álit þitt, og þú skemmtir þér vel í mannfagnaði. Stj'órnuspána á ad lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Fyllum Kolaportið af kompudéti JSÉRSTAKUR AFSÚTTM^ÁSAj^ ..a dag fyrir þa sem seljo kompudói um helgina Hafðu samband og PAAJ| tryggðu þér pláss i síma DOA 3UvV UM HELGINA kolaportiðI Austurstræti (Ingólfstorg) I húsinu númer 3 við Austurstræti er til leigu: Ca. 150 fm. atvinnuhúsnæði á 2. hæð, sem skiptist í tvö rúmgóð herbergi og opið rými. Ca. 150 fm. atvinnuhúsnæði í risi. í risinu eru tvö rúmgóð herb. auk fundarsalar. Húsnæðið leigist saman eða hvor hæð fyrir sig. Húsnæðið hefur undanfarin ár verið nýtt af Búnaðarbanka íslands og er í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-629 888 kl. 10-16 virka daga. Skrifstofuhúsnæði til leigu 300m2skrifstofuhúsnæði á 3. hæð á Suðurlandsbraut A Einnig 200m2 lagerhúsnæði með stórum og aðgengilegum lagerhurðum getur fylgt með ef vill. Upplýsingar í símal 603883 á skrifstofutíma Þanga allar leiðir blabib -kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.