Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 Ódýr bílþvottur - góður bílþvottur Vélaþvottur fyrir aðeins kr. 250,- Þú leggur til vinnuaflið. Við leggjum til aðstöðuna, sérhönnuð tæki, öll efni svo sem tjöru- og olíuleys- ir, sápu og bón. Algengasta verð er 250,- til 300,- kr. fyrir venjulega fólksbíla og jeppa. Mjög einfalt og fljótlegt. Fer vel með bílinn. Laugin sf.y hílaþvottastöð, (Kleppsvegur - Holtavegur v/Miklagarð). V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 8 neysluvatns hiturum 15% afsláttur miðað við staðgreiðslu. Vinsælu METR0 rafmagns-vatnshitarar til hvers kyns nota i íbúðina eða sumarhúsið. Þú færð mikið af heitu vatni tii böðunar og í uppvask. Sjálfvirk hitastýring. Hitarinn er emeleraður að inn- an og hefur þess vegna mjög góða endingu. Ódýr i notkun og auðveldur í uppsetningu. Fæst i stærðum frá 5—300 litra. Gott verð og greiðslukjör við allra hæfi. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022 Sunnudagur23.okt. Ellen Kristjánsdóttir MM kvartettinn ásamt hinni Heiti potturinn frábæru jazzsöngkonu, Ellen Jazztónleikar !íi!?á;nuSur’1 Heita pott' Hvert sunnudagskvöld kl. 22.00. Aðgangseyrir kr. 500. NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, Laugavegi25, sími 10263. ERIIMO-ULL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HVERS VEGNA ER NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN AÐ FLYTJA INN ULLARVÖRUR? Er íslenska ullin ekki nógu góð? Jú íslenska ullin er frábær, en hún hefur einn ókost fyrir okkur sem erum að veslast upp í siðmenningunni. Hún er í grófara lagi og við sem erum með áróður uppi um það að allir eigi að vernda húðina og líkamann fyrir kulda heyrum þau svör að hún stingi. Við í Náttúrulækningabúðinni höfum þá skoðun að allir þeir sem unna útiveru skuli eiga góð ullarnærföt. Því viljum við bjóða landsmönnúm öllum, kornabörnum, börnum og fólki á öllum aldri, ullarnærföt úr merinoull sem er fíngerðari og mýkri en nokkur önnur fjárull. Merinoull fyrir: Ungbarnið í kerru og vagni, barnið í leik og útiveru, skíðafólk, göngufólk, hestafólk, rjúpna- veiðimenn, sjómenn, iðnaðarmenn og alia þá sem starfa sinna vegna þurfa að vinna í kulda og vosbúð. Það er hverjum nauðsyn að kunna og geta klætt sig réttum fatnaði. Stundum bómuii, stundum silki og stundum ull.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.