Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 45 ÞRJÁR SHÖRNUR FRÁ MITSUBISHI Gallerí Hallgerður: Skálar og vasar úr leir GUÐNÝ Magnúsdóttir hefur opnað sýningu á verkum unnum f leir í Gallerí Hallgerði á horni Bókhlöðustfgs og Laufásvegar. Verkin á sýningunni eru aðallega skálar og vasar mótað í ljósan leir. Flest verkin eru unnin á þessu ári en nokkur eru frá 1983. Guðný Magnúsdóttir er fædd 1953 og stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1970-1974 og framhaldsnám við finnska listiðnaðarháskólann í Hels- inki 1981-1984. Guðný hefur tekið þátt í samsýn- ingum í Reykjavík, Helsinki, Stokkhólmi og víðar. Einnig hefur hún verið með einkasýningar í Reykjavík og Helsinki. Sýningin stendur til 25. október ogeropinalladagakl. 14.00-18.00. Guðný Magnúsdóttir við hluta verka sinna sem hún sýnir f Gall- erí Hallgerði. Ársþing ungtemplara: Stjórnvöld leggi áherslu á forvarnir gegn fíkniefnum ÍSLENSKIR ungtemplarar héldu 29. ársþing sitt f Hrannarskála í Skálafelli dagana 26. og 27. sept- ember en samtökin voru stofnuð sumardaginn fyrsta 1958. Á þinginu voru meðal annars sam- þykktar ályktanir þar sem stjórn- völd eru hvött til að standa vörð nm gildandi áfengismálastefnu og leggja áherslu á forvarna- starf f fíkniefnamálum. Auk hefðbundinna þingstarfa var að venju fjallað um ýmis mál á þing- inu. Til stendur að samtökin festi kaup á húsnæði fyrir félagsstarf sitt en þsLÖ mun hafa vantað um árabil. Á næsta ári halda ungtempl- arar upp á 30 ára afmæli samtaka sinna og verður þess meðal annars minnst með hátíðarútgáfu Sumar- mála þar sem meðal annars verður rakin saga og starfsemi samtak- anna. Einnig eru áætluð stóraukin samskipti við ungtemplara í Fær- eyjum á næstu árum og á þinginu kom fram áhugi á að kanna mögu- leika á samstarfí við Grænlendinga. í fréttatilkynningu frá ungtempl- urum segir að mikilvægi starfsemi ungtemplara hafí vaxið með auk- inni fíkniefnaneyslu unglinga og þörfín fyrir samtökin hafí líklega aldrei verið meiri. íslenskir ung- templarar séu vettvangur ungs fólks sem hafni neyslu fíkniefna og vilji vinna skipulega að því að afla þeirri lífsstefnu fylgis meðal ungs fólks. Ennfremur hafí samtökin bætt friðsamlegri samskiptum á milli þjóða á stefnuskrá sína. Eftirfarandi ályktanir voru sam- þykktan 29. ársþing íslenskra ungtempl- ara skorar á alþingismenn að standa vörð um gildandi áfengis- málastefnu sem miðar að því að halda áfengisneyslu í lágmarki og fara um leið að tilmælum Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar um að draga úr áfengisneyslu um fjórðung fram til næstu aldamóta. Því skorar þingið á alþingismenn að beita sér gegn því að leyft verði að selja áfengan bjór í landinu þar sem það myndi auka heildameyslu áfengis. Ársþingið hvetur stjómvöld til að leggja áherslu á forvamarstarf í fíkniefnamálum og tryggja til þess fjármagn þrátt fyrir áætlaðan sam- drátt í útgjöldum ríkisins á komandi ári._ Arsþingið fagnar áföngum í sam- skiptum risaveldanna í afvopnunar- málum sem miða að tryggari friði í heiminum. Hvetur þingið stjóm- málamenn og sérstaklega þá er móta utanríkisstefnu landsins til að skipa íslandi í fylkingu þeirra þjóða sem vilja eiga frumkvæði að tilslök- unum sem byggja á gagnkvæmu trausti. MITSUBISHI COLT isooglx — Hagkvæmur í rekstri — Auðveldur í akstri Stjóm íslenskra ungtemplara sem kjörin var á ársþinginu: Ingiberg- ur Jóhannsson formaður, Guðni R. Björasson, Aðalsteinn Gunnarsson, Stefania Sæmundsdóttir varaformaður og Arndís Hilmarsdóttir. MITSUBISHI LANCER isooglx Kostaríkur bíll sem kostar lítiö —■: ......—-- NYJUNG MITSUBISHI SAPPORO ViöhafnarbíU í sérfíokki — Tölvustýrð innsprautun (ECI) — Tölvustýrt fjöðrunarkerfi (ECS) — Læsivörn á hemlum (ABS) □ Allir meö framhjóladrif. □ Allir meö aflstýri. □ Allir meö snertulausa kveikju. □ Allir meö rafstýröa útispegla. □ Allir meö rúllubílbelti í hverju sæti. □ Allir meö litaöar rúöur. □ Allir meö tvískipt, fellanlegt aftursæti. Það borgar sig að bíða eftir bíl frá Mitsubishi HF Laugavegi 170-172 Simi 695500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.