Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 fclk í fréttum \VUV gu** t K»'tv Hið fomkveðna „það er sitthvað Jón og síra Jón“ sannaðist enn einn ganginn í henni Ameríku um daginn, en þá voru á uppboði krass fræga fólksins. Fólki í frettum þætti það nú saga til næsta bæjar ef einhver vildi eiga kras- sið þess, hvað þá að kaupa það. Boðnar voru upp 114 krassmyndir fyrir næstum eina milljón króna íslenskra, dálagleg summa það. Hæst bar sölu á mynd Johns heitins Huston af eintali hins danska Hamlets við hauskúpuna, kostaði hún um 80.000 þúsundir króna. Aðrar mynd- ir fóru á mun lægra verði enda myndef- nið engan veginn sambærilegt við hinn konungsboma Hamlet. Flestir hinna frægu krassara létu sér nægja sjálfs- myndir ýmiskonar samanber, Jack Lemmon. En George Bush varaforseta Bandaríkja Norður Ameríku eru kanínur hugleiknastar og dró hann upp hina lag- legustu skissu af þessum vinum sínum. Krassmyndina kallar hann „Kanínur að horfa á kanínur" og er það vei við hæfi. RESiDENT V/ASHInOTOM '1 \ \ ' /Y 04 ryY r<^\ C' ( i Y L (./ J Hinn virðulegi varaforseti Re- agans er mikill dýravinur. Meðan fræga fólkið teiknar sjáift sig, rissar Bush upp heil- ar hjarðir af blessuðum dýrun- um Svona krassar Jack Lemmon í frístundum. Fólk í fréttum telur eng- an vafa leika á að hér sé um sjálfs- mynd að ræða. Hamlet skeggræðir við hauskúp- una. Meistari John Huston er höfundur krassins. vJArcHtN Cr Roftftirc 1 9T !. Swing Out Sister: Hljómsveitin Swing Out Sister sendi voru staddir í Ástralíu í sumarfríi okkur þessa hryllingssögu öði-um sem þau áttu svo sannarlega skilið til viðvörunar. Meðlimir hennar eftir streð vetrarins. Og eins og \ou^> COSPER Maðurinn þinn er með óráð, hann er farinn að kalla á þig. langþreyttir ferðalangar gera gjaman, þá hentu þau sér í sjóinn og svömluðu um harðánægð með lífið og tilveruna. En bak við kóral- rif lúrði hættan, fiskur af tegund- inni ljónafiskur. Um leið og hann sá sér færi á réðst hann á Martin trommuleikara, sem illu heilli hafði skilið kjuðana eftir heima, og stakk Hlómsveitarmeðlimimir eftir volkið. Martin (t.h.) segir frá,en Corinne er hálf miður sín enda ekki á hveijum degi sem hún innbyrðir eitur. Fiskurinn góði (Pterois volit- ans). Ekki er vitað hvaða armi hann stakk í bak Martins, en sárt var það. í hann eitur- broddi. Vesal- ings Martin sá fram á sviplegan dauðdaga sinn og skreiddist á land. Söngkonu hljómsveitarinn- ar, Corinne, ofbauð dáðley- sið, réðst á Martin og sogaði eitrið úr sárinu sem var ekki svo ýkja stórt þegar að var gáð. Við hrópum ferfalt húrra fyrir Cor- inne, hún lengi lifi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.