Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fHttig' Fiskmatsmaður Óskum að ráða starfsmann með matsrétt- indi á ferskum fiski. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 622343 og 622363 á skrifstofutíma. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust til umsóknar. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 23. október nk. Upplýsingar um starfið veita Eyjólfur T. Geirsson, oddviti og Gísli Karlsson, sveitar- stjóri. Sveitarstjórn Borgarneshrepps. Rafeindavirki - Akureyri Við leitum að duglegum rafeindavirkja til .starfa hjá vaxandi fyrirtæki á sviði fiskileit- ar- og siglingatækja. Nánari uppiýsingar veitir Ráðningarþjónusta FELL hf. Kaupvangsstræti 4 — Akureyri — símí 96-25455. Óskum að ráða rafvirkja og rafvélavirkja einnig nema. Vatnagörðum 10, Reykjavík, sími: 68-58-55, eftir vinnutíma 61-64-58. 74111 Blikksmiði, nema eða laghenta menn vantar til starfa í blikksmiðju okkar. Húsnæði (her- bergi) til staðar. Upplýsingar í síma 74111 eða á staðnum. BLIKKAS hf SKEMMUVEGI 40 SÍMI 74111 | § HAGVIRKI HF § SlMI 53999 Verkamenn Hagvirki óskar að ráða nú þegar nokkra verkamenn. Mikil vinna, frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Árni Baldursson í síma 53999. Vesturbær Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dag- heimilið Vesturborg, Hagamel 55. Upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Dagheimilið Valhöll Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa á dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39. Um er að ræða störf á eins til 2ja ára deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Ný gjafavöruverslun sem verslar eingöngu með vandaða og fal- lega ítalska nytjalistmuni óskar eftir starfs- manni við afgreiðslu hálfan daginn (e.h.). Þarf að hafa góða framkomu, vera snyrtileg- ur og stundvís. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Góð laun fyrir réttan starfsmann. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 28. okt. merktar: „Björt framtíð - 2204“. g Fóstrur - starfsfólk Dagheimilið Sólbrekka v/Suðurströnd óskar eftir að ráða fóstru eða starfsmann í heila stöðu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Leikskólinn Fagrabrekka v/Lambastaða- braut, óskar eftir að ráða fóstru eða starfs- mann í heila eða hálfa stöðu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611375. Rafeindavirki óskast til starfa hjá ísmar hf. Starfið er fólgið í viðgerðum og uppsetning- um á siglinga- og fiskleitartækjum frá Krupp, Atlas, Elektronik, Scanmar, C-Plath o.fl. Starfið krefst þess að viðkomandi sé ósér- hlífinn og áhugasamur um starfið. Tungu- málakunnátta er nauðsynleg. í boði eru góð laun og mjög góð vinnuaðstaða. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir að hafa samband í síma 91-688744 á milli kl. 16-18 alla virka daga fyrir 25. okt. nk. ÍSMbRhf. Síðumúla 37, P.O. Box 1369 121 Reykjavík Beitningamenn vantar á bát frá Reykjavík. Góð beitningarað- staða. Upplýsingar í síma 21290. Aðalbjörg sf. Störf á leikskólum Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa á leikskólana Barónsborg, Njálsgötu 70 og Holtaborg, Sólheimum 21. Um er að ræða störf e.h. Upplýsingar gefa forstöðumenn heimilanna og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Skóladagheimilið Hagakot Okkur vantar fóstru eða kennara í fullt starf frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Steinunn Geirdal, í síma 29270 eða 27683. Aðstoðar- lagerstjóri Traust fyrirtæki óskar eftir aðstoðarlager- stjóra strax. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 21. október merktar: „O - 2473“. Snyrtifræðingur á besta aldri, ný flutt til landsins eftir 20 ára starf erlendis, óskar eftir vel launaðri at- vinnu. Margt kemur til greina. Margháttuð reynsla í hverskonar störfum er lúta að fegr- un, snyrtingu og rekstri snyrtistofa. Einnig víðtæk reynsla í kynningarstarfsemi hvers- konar. Einhleyp, áreiðanleg og stundvís. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 30163 alla daga frá kl. 10-15. jmo s Sditdqiis Barónsstíg 2 Starfsfólk vantar Við auglýsum eftir fólki í almenn verksmiðju- störf. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 9.00-16.00. Næturvarsla - ræsting Starfsmann vantar sem fyrst til næturvörslu og ræstinga. Allar upplýsingar veitir Ragnar Kristjánsson milli kl. 16.00 og 18.00 á mánudag. Prentsmiðjan Oddi hf. Höfðabakka 7, 112 Reykjavík. Sími83366.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.