Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 21 góð en öðrum vond. Enginn er hlutlaus. Þessi ótvíræða afstaða manna er erfðafræðileg og getur verið vísbending í bamsfaðernis- málum! Riddarastjaman eða amaryllis, sem réttu nafni heitir Hippeastrum x hortorum, er garðyrlcjutegund sem gerð er úr fjölda forfeðra og formæðra úr sömu ættkvísl, er af sömu plöntuætt og jólaliljan sem getið var hér á undan, Am- aryllidaceae, sem svo aftur hefur fengið naftiið páskaliljuætt á íslensku. Riddarastjaman er á boðstólum haust og vor. Eftirfarandi leið- beiningar taka mið af haustrækt- un og jólablómgun: Setjið hvem iauk í 15 sentimetra pott. Fyllið vel á milli rótanna með venjulegri pottamold og látið um það bil helminginn af lauknum. Vökvið varlega og lítið fyrst í stað. Of mikil vökvun á þessu skeiði getur valdið því að blöðin taki yfírhönd- ina og skilji blómin eftir ofan í lauknum. Eftir að blómspírumar eru komnar í yburðarliðinn“ er vökvun aukin. Aburðargjöf gerir ógagn. Látið pottinn standa í björtum stofuglugga og það er gott ef hann getur fengið undir- hita frá miðstöðvarofni. Sé vökvun í lagi og hitinn nægur, blómstra riddarastjörnulaukamir eftir 4—6 vikur. Blómlitir em rauðir, bleikir, hvítir eða skræpóttir. Ekki borgar sig að hirða áfram um riddara- stjörnulaukana eftir .jólablómg- un“. Þeir taka mikið pláss og blómstra treglega aftur. í næstu viku skrifa ég um „driflauka" fyr- ir gróðurskála og ker. Hafsteinn Hafliðason Prá félaginu: Næsti fræðslufundur félagsins verður haldinn í Holiday Inn næst- komandi þriðjudag, 20. október, kl. 20.30. oktober með afgreiðslu álæktana og annarra þingmála, ásamt kosn- ingu forseta og varaforseta. Þá verður einnig lýst tilnefningum í stjóm. Þingfulltrúar verða væntanlega um 200 talsins frá 46 aðildarfélög- um landssambandsins og fleiri aðilum. Auk þess verður sérstök dagskrá fyrir maka þingfulltrúa. Alls er því ger ráð fyrir að hátt á þriðja hundrað manns gisti Akur- eyri á meðan á þinghaldinu stendur. Skorað á Kópavog að neyta for- kaupsréttar HÓPUR áhugamanna hefur snúið sér til Kristjáns Guðmundssonar, bæjarstjóra í Kópavogi, og falast eftir að ganga inn i væntanlegan kaupsamning milli eigenda Smárahvammslands og Sambands íslenskra samvinnufélaga, en Kópavogsbær hefur forkaupsrétt að landinu. „Þetta eru menn sem hvetja okkur til að neyta forkaupsréttarins og selja þeim síðan landið á hærra verði,“ sagði Kristján. Hann sagði að engin skrifleg yfírlýsing hefði borist til bæjarráðs sem hélt fund á fímmtu- dag en hér væru á ferð aðilar í byggingariðnaði. „Við höfum átt viðræður við Sam- bandið og höfum 28 daga til að svara þeim og um það snýst málið núna, en ef yfírlýsing kemur þá verður hún einnig lögð fram á fund bæjarráðs," sagði Kristján. Sjúkralíðar útskrifaðir Sjúkraliðaskóli íslands útskrifaði 33. hópinn 10. september sl. Fremsta röð talið frá vinstri:_Ey- gló H. Jóhannesdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Kristbjörg Þórðar- dóttir skólastjóri, Linda B. Hólm, Bogey R Jónsdóttir, Lilja Björg- vinsdóttir. Miðröð: Jóna Björk Ragnarsdóttir, Jónína I. Sigur- vinsdóttir, Inga Helga Jónsdóttir, Jóhanna Ó. Sigfúsdóttir, Sigurey G. Lúðvíksdóttir, Helga H. Níels- dóttir. Aftasta röð: Anna P. Árnadóttir, Margrét Aðalsteins- dóttir, María Siguijónsdóttir, Gunnar L. Friðrikson, Anna I. Erlendsdóttir, Þ. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Jóhanna Ragnars- dóttir. (skíðaferðum vetrarins stefnum við á gamlar og grónar skíðaslóðir sem eru íslensku skíðafólki að góðu kunnar um leið og við bryddum upp á ferskum nýjungum sem vert er að veita verulega athygli. Við höldum þó fast í nokkra gamla siði og leitum að vanda enn betri valkosta í gistingu, treystum einungis á færustu fararstjórana og leggjum meiri áherslu en nokkru sinni fyrr á val bestu skíðasvæðanna. f árskíðum við enn hærra! SÖIDIN 0C SJUIBACH/HIHWNHIMM - Einungis fyrsta flokks skíðasvæði Aðal skíðastaðirnir í ár, Sölden og Saalbach/Hinterglemm, hafa fyrir löngu skipað sér sess á meðal allra bestu skíðalanda Evrópu. Fjölbreyttir möguleikar í gistingu, vel staðsett hótel og vandaðir gististaðir ásamt fyrsta flokks skíðaaðstöðu og fullkomnum aðbúnaði til leikja og hvíldar eru dýrmæt trygging fyrir hnökralausri ferð. SKiDiimmu Nú liggur leiðin á skíði í Coloradofylki í Bandaríkjunum, þar sem aðstaðan í hrikalegri náttúrufegurð Klettafjallanna gefur bestu skíðasvæðum Mið-Evrópu ekkert eftir. mmmísuam Enn ein nýbreytnin er sérstakt tilboð Samvinnuferða-Landsýnar á skíða- og listaferð til Salzburg. Þú skíðar á mörgum nafntoguðustu skiðasvæðum Austurríkis á milli þess sem þú stundar listina að lifa í háborg tónlistar og menningar! Dæmi um verð: Jólaferð til Sölden 19.des.-2.jan. Verð frá kr. 38.540, miðaö við gistingu með morgunverði í tveggja manna herbergi á Haus Meier. Innifalið i verði er akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur kr. 9.000 fyrir böm yngri en tólf ára. Brottför: 19.des.-2vikur. 13.feb.-2vikur. 27. feb. - 2 vikur. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu við Hagatorg 91-622277. Akureyri: Skipagötu 14 96-21400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.