Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 53 Sími 78900 SALUR1 Gauragangurá ströndinni Zhn Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir prófin [ í skólanum og stunda strand- lífið og skemmtanir á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki | við fjöriö á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Oaughton, Stephen | Oliver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjórir vinir (Four Friends) 3tá Ný, frábaer mynd, gerð af snill- ingnum Arthur Penn en hann | gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim | Metzler. Handrit: Steven Tes- ich. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. | Skemmtileg mynd, meö betri | myndum Arthur Penn. H.K. DV. ★★★ Tíminn ★★★ Helgarpósturinn SALUR Meistarinn (Force of One) Meistarinn, er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck I Norris. Hann kemur nú í hring- I inn og sýnir enn hvað í honum I býr. Norris fer á kostum í þess- I ari mynd. Aöalhlv.: Chuck I Norrís, Jennifer O’Neill, Ron O'Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Bönnuö börnum innan 14 ira. SALUR4 Flóttinn (Pursuit) 7 Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harr- old. Sýnd kl. 5. Hækkað verð. Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) Sýnd kl. 7.30 og 10. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (12. sýningarmánuöur) Allar meö ísl. texta. Myndbandaleíga í anddyri Teiknaðir myndkaflar eru með eindæmum góðir í THE WALL, og ekki síður tenging þeirra við þá leiknu. Augna- og eyrnahressing Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Nýja bíó: Pink Floyd The Wall Að minnsta kosti velflestir Pink Floyd aðdáendur kannast við sorgarsöguna sem gekk í gegnum plötuna The Wall. Sög- una um drenginn sem fær sitt fyrsta, andlega áfall við fréttina af láti föður síns á blóðvellinum í fyrra stríði. Síðan dynja þau á honum, hvert af öðru og vörn hans er að byrgja sig fyrir hinni miskunnarlausu veröld með því að reisa umhverfis sig múr, sem að leikslokum er orðinn óyfir- stíganlegur. Hún er vandfundin, leiðin til að koma þessu myndefni og drynjandi tónlist Pink Floyd til skila svo vel sé, en leikstjóran- um, Alan Parker og „primus motor" Pink Floyd, Roger Wat- ers, hefur tekist það með mikl- um ágætum og oft snilldarlega. Með samspili leiks, einkar frjórra sviðssetninga og muna og teiknaðra myndkafla, sem eru með því besta sem sést hafa í animation, skapa listamennirnir sem standa að baki, sláandi heildarsýningu sem virkar á áhorfandann sem meiri háttar augna- og eyrnahressing. I gegnum texta og tónlist The Wall — plötunnar, er okkur sögð þessi dapurlega saga, tónlistin spiluð af fullum krafti og skilar sér frábærlega í Dolby-stereo tækjum Nýja Bíós og til að hvíla eyru og augu áhorfandans koma ætíð róleg kaflaskipti á milli lag- anna. Það veitir svo sannarlega ekki af þeim því augað fær tæp- ast augnablikshvíld heldur í þessum stormsveiflum hug- myndaríkra leikinna og teikn- aðra atriða og stórkostlegra klippinga þar sem tímaröðin í lífi hins óhamingjusama barns/- manns er oftlega uppsett á und- irstrikaðan og áhrifaríkan hátt. Það mætti skrifa langt mál um ágæti The Wall og tíunda mikið táknmál hennar, en ég vil eftirláta áhorfandanum nánari kynni og hvet alla aðdáendur Pink Floyd og popptónlistar og áhugafólk um frískleg og ný- stárleg vinnubrögð í kvikmynd- um að sjá myndina hið fyrsta. gkagaáagat Á Skaganum hafa löngum búið kátir karlar og hlátursmildar konur eins og við þekkjum öll úr kvæðinu um Kútter Harald. Nú eru Skagamenn komnir í bæinn og ætla að gefa okkur kost á að taka þátt í gamninu með sér í Blómasalnum föstudaginn 18. og laugardaginn 19. febrúar. Skagaleikflokkurinn flytur leikatriði og söngva eftir Jónas Árnason, Theódór Einarsson og Valbjörgu Kristmundsdóttur, en kynnir er Gunnar Sigurðsson. Á matseðlinum verður síldarævintýrið okkar margfræga á 195 krónur og sérréttaseðill hússins ásamt salat- og brauðbar. Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 22321/22322 VERIÐ VELKOMIN' HOTEL LOFTLEIÐIR ÍSLENSK MATVÆLI H/F ’ L.t cMM d t . * 'o\0^ cgo 0 no 9^ qö o9 M ofo r\/<^rr*i Matarverö ^ otrulegt 9eSl° AA ■ 070 I ' Aöeins ZíU kronur da9s'( DAGSKRÁ KVÖLDSINS: Feröakynning: Óli Tynes, stöövar- stjóri á Rimini. ff n La Traviata- söngflokkurinn, í fyrsta skipti á Is- landi. ui °g s\ó°' Spurningar- keppni aðildarfé- laganna: spenn- andi keppni um sex feröir til Hol- lands. Bankamenn og samvinnu- starfsmenn keppa. Hinir stórfenglegu Chero- kee-indiánar fara um meö báli og brandi. Ttzkusýning Módel 79 sýna Matsedill: Ravioli alla Napoletana °g Piccata di abbarchio con Risotto alla Romana. Hðtel Saga Sími 1 20 1 3 Leynigestur: Frábært atriöi og vel viö hæfi. Glæsilegt feröabingó Ný feröakvikmynd sýnd í hliðarsal. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. AÐGÖNUMIÐASALA OG BOROAPANTANIR i SÚLNASALNUM EFTIR KLUKKAN 16.00 í DAG. SÍMI 20221. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Siguröur Haraldsson.' Sólarkvöldin — Vönd- uð og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi. Húsiö opnar klukkan 22.00 fyrir aöra en matargesti. Samvinnuferdir - Landsýn Sumarbæklingurinn í ér. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.