Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 í kvöld kl. 20.00. laugardag kl. 20.00. sunnudag kl. 20.00. Næst siöasta sýningarhelgi. Miöasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RHARHOLL VEITINGAHÚS A horni Hverfisgölu og Ingólfsslrælis. 'Borðapanlanir s. I8SJS. Sími50249 Stripes Bráöskemmtileg ný. amerisk úrvals gamanmynd. Bill Murray. Harold Rames. Sýnd kl. 9. Engin sýning í dag. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEaOJSTARSKÚU ISLANOS LINDARBÆ sm 21971 SJÚK ÆSKA 10. sýn. föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30. 11. sýn. sunnudaginn 27. febrú- ar kl. 20.30. Miöasalan er opin alla daga frá. kl. 17—19. Sýningardaga til kl. 20.30. fflflyjgmnfrlaftifr Meisotubladá hverjum degi! KVIKMYNDABLAÐIÐ fæst á næsta blaðsölustað TÓMABÍÓ Sími31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Btake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíö úr- valsgamanmynd eins og myndirnar um Bleika pardusinn sanna. í þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrak- fallabálksins, en í þetta skiptl ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksviö bandarískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur engannl Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THE MIRISCH CORPORATION „««. a BLAKE EDWARDSproouc™. B-salur Snargeggjað I © Synd kl. 5 og 9 Síðuttu týningar. Dularfullur fjársjóður fatanakur taxtl Spennandi ný kvikmynd meö Ter- ence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó. en þar er falinn dularfullur fjársjóóur. Leikstjóri: Sergio Corb- ucci. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. Allt á fullu meö Cheech og Chong Sýnd kl. 7 og 11.05. Siöuatu sýningar. p 0f$unl 3>l s Askriftarsímim er 83033 .. undirritaöur var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þeg- ar hann fór inn í bíóhúsiö". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar Tónleikar kl. 20.30. ýf.ÞJÓÐLEIKHÚSie JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20 laugardag ki. 20 LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. DANSSMIÐJAN sunnudag kl. 20. Aukasýning. Litla sviðiö: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Næat síðasta sinn. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 11200. <Bj<B LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 FORSETAHEIMSÓKNIN i kvöld uppselt. fimmtudag kl. 20.30. SALKA VALKA laugardag uppselt. mlövlkudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKILNAÐUR sunnudag uppselt. JÓI aukasýning þriöjudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Melissa Gilbert (Lára I „Hús- iö é sléttunni") sem Helen Keller I: Kraftaverkiö Bráöskemmtlteg og ógleymanleg, ný. bandarísk stórmynd, byggö á hluta af svisögu Helen Keller. Aöal- hlutverkiö er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsinu á sléttunni" I hlutverki Láru. Mynd sem allir hafa ánægju af að »já. Islonskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í bogmannsmerkinu Vinsæla þorno-myndin. fal. texti. Endursýnd kl. 11. Bönnuö bornum innan 16 éra. ■ ■ BÍTrfWFP Smiðiuvegi 1 Miöapantanir fré kl. 1. Er til framhaldslíf? Að baki dauöans dyrum (8. sýningarvika) Áöur en eýn- ingar hefjast mun Æver R. Kvaran flytja xtutt erindi um kvik- myndlna og hvaöa hug- leiöingar hún vekur. _____ ___________ Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingslns Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj Henning Schellerup. í«l. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ókeypis aðgangur á Geimorustuna íelenskur texti. Sýnd kl. 5. \* (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd — The Wall“. i fyrra var platan „Pink Floyd — The Wall“ metsöluplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein al tíu best sóttu myndum ársins. og gengur ennþá víöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin fekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby ster- eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. LAUGARÁS Simsvari 32075 Ný. bandarisk mynd. gerö af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli gelmveru sem kemur tll jaröar og er tekln í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessl hefur slegiö öll aösókn- armet i Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljomlisf: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9. Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. Siöasta sýrtingarvika. Restaurant-Pizzeria HAFNARSTRÆTI 15 — S: 13340. OPIÐ DAGLEGA FRA KL. 11.00—23,30. LJUFFENGAR PIZZUR SÉRRÉTTIR DAGSINS ESPRESSO KAFFI. KÖKUR Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Æsispennandi bandarisk Panavision- litmynd, um harövítugan lögreglumann, baráttu hans viö bófatlokka og lögregl- una. Clint Eastwood, Sondra Locke, Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. íslenskur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. TT 19 OOO Leikfang dauöans Hörkuspennandi ensk-bandarísk litmynd um njósnir og undirferli meö Gene Hackman, Candice Bergen, Richard Widmark. Leikstj.: Stanley Kramer. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstæö bandarísk litmynd um eltingaleik upp á líf og dauóa í auönum Kanada. meö Charles Bron- ton, Lee Marvin. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. THEYR EBALYc TOUGHiR THAHim\ Hörkuspennandi litmynd, um hinar harö- svíruöu sérsveitir Scotland Yard, meö John Thaw, Dennis Waterman. isl. texti. Bönnuö innan 14. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Étum Raoul Bráöskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd í lifum. sem fengið hefur frábæra dóma, og sem nú er sýnd víöa um heim viö metaðsókn. Mary Woronov, Paul Bartei, sem einnig er leikstjóri. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.