Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 35 gegn ööru aö því er varöar umgengni þeirra viö börnin. í staö þess aö reyna til dæmis að komast til botns í þeim greinum sem oröið hafa meö foreldrunum og leysa þá misklíö, kann annaö foreldriö aö taka upp á því aö ásaka hitt fyrir aö vilja ekki taka á sig sinn réttláta skerf af umönnun barnsins eða barnanna. Eöa þaö, sem er enn alvarlegra, aö ann- aö foreldriö tekur aö grafa undan foreldra- valdi hins. Jackon-fjölskyldan er gott dæmi um þetta: Alltaf þegar foreldrarnir Tom og Alice Jacksson svifta dóttur sína Jane viku- peningunum, vegna þess aö hún hefur ver- iö óhlýöin og hegðað sér illa, býöur Alice dóttur sinni dálitla peninga á laun gegn því aö hún þegi yfir því, og tekur af henni lof- orö aö minnast ekki einu oröi á þaö viö fööur sinn. „Þú mátt ekki segja fööur þín- um frá þessu, því þá lendum viö báöar í vandræöum." Skýr dæmi af þessu tagi um aö annaö foreldrið sýni fulla samstööu meö barninu og taki þar meö afstööu gegn hinu foreldr- Svokallaðir „fullorð- ínsleikir" gegna miklu hlutverki í þroskaferli barnanna, þ.e. að klæð- ast fötum af mömmu og pabba og ráðskast með dúkkur og dót, en öðru máli gegnir ef börnin fara í raun að stjórna heimilum sínum. Mor(?unblaðið/RAX inu, á mjög oft rætur sínar aö rekja til þess, aö fólk beiniínis ruglar saman deilum milli hjónanna og deilum um foreldravaldiö. Ef til vill mislíkar Tom mjög, hve Alice helzt illa á heimilispeningunum og finnst hún yfirleitt vera einkar eyðslusöm. Alice situr hins vegar þegjandi undir nöldrinu í Tom, þótt hún hafi andstyggö á þessari sparnaröar-þráhyggju hans. Þar sem henni finnst aö hún megi sín einskis í deilunum viö eiginmanninn, hleöst gremjan upp hiö innra meö henni og fær svo útrás í sam- skiptum hennar viö dótturina. Afleiöingarn- ar af ágreiningnum viö eiginmanninn út af heimilispeningunum, sem búiö hafa um sig hiö innra meö Alice, brjótast svo út á sinn hátt viö deilurnar um vikulega vasapeninga dótturinnar, Jane, þar sem Alice finnur, aö þar getur hún haft þó nokkur áhrif á gang mála. Hún nær sér því óbeint niöri á eig- inmanni sínum meö því aö gefa dótturinni vasapeninga „á bak viö tjöldin.” Fyrir læ- víslega tilstuölan barnsins lenda foreldr- arnir líka oft á öndverðum meiöi. Þegar barninu tekst aö draga athygli foreldranna frá sjálfu sér og beina henni aftur á móti aö einhverri misklíö, sem ríkir milli foreldr- anna, hefur barniö þar meö náö undirtök- unum, svo ekki sé minnst á aö deilan út af óhlýöni barnsins fýkur út í veður og vind. Foreldrar standi saman sem tryggir bandamenn Foreldrar verða aö vera vel á veröi gegn sérhverjum aðgeröum barnanna, sem miöa aö því aö koma af staö ósætti milli foreldr- anna. Ef börnin taka upp á því aö kvarta viö móöur sína út af fööur sínum, þá á móðirin aö hvetja þau til aö jafna sjálf þann ágreining viö fööurinn. Þaö ber mjög aö foröast yfirlýsingar eins og . „Bíddu bara þar til hann pabbi þinn kemur heim.“ En framar öllu ber foreldrum aö varast aö kvarta um missmíöi á hjónabandinu viö börnin sín. Þaö er erfitt fyrir barn aö eiga góö samskipti við fööur, sem þaö álítur vera óvin móöur sinnar eöa eiga vinsamleg samskipti viö móöur, sem barnið álítur vera fjandsamlega fööur sínum. Sé um einhverjar alvarlegar erjur í hjónabandinu aö ræöa, ættu foreldrarnir aö reyna aö ýta þeim til hliöar. Aö öörum kosti kann svo aö fara, aö ákvaröanir varö- andi börnin séu teknar fremur í þeim til- gangi aö reyna aö klekkja á hinu foreldrinu en að hugsaö sé fyrst og fremst um vellíð- an og þarfir barnsins sjálfs. Foreldrar malda oft í móinn og segja, aö það sé nær algjörlega ómögulegt aö þau séu alltaf á sömu skoöun um ákvaröanir varöandi börnin. En full samstaöa foreldr- anna viö slíkar ákvaröanatökur táknar þó ekki, aö þau þurfi endilega alltaf aö hafa sömu skoöanir á aöstæðum, sem snerta börnin, og séu alltaf á einu máli um, hvern- ig bregðast skuli viö. Það væri einkar óraunsætt. Hvort foreldri um sig kemur frá mismunandi fjölskyldum með oft á tíðum afar mismunandi heföir og venjur, m.a. í uppeldismálum. Hvort hjónanna um sig flytur meö sér inn í hjónabandið einstakl- ingsbundiö mat á verðmætum og einnig sína sérstöku heimsmynd. Staöreyndin er, aö foreldrar, sem gæddir eru þeim hæfi- leika aö líta á málin frá fleiri en einni hliö, kunna aö ræöa málin opinskátt og for- dómalaust og vita, hvernig á aö jafna mis- klíö, hafa þannig lagt bezta grundvöllinn aö góöum samskiptum innan fjölskyldunnar. Á þennan hátt stuðla þau auk þess aö góö- um samskiptum barnsins síns við aöra utan fjölskyldunnar. Þaö er hins vegar sama, hversu ólíkar skoðanir foreldrarnir kunna aö hafa, sama hver deiluefni þeirra kunna að vera, þau verða að standa saman sem einn aöili, þegar framfylgja á ákvöröunum, sem þau hafa tekiö í sameiningu og varöa börnin. SJÁ NÆSTU SÍÐU ... AÐALAHYGGJUEFNIKARLA Af dýrum jarðarinnar er maðurinn þó snauöast- ur af þessum sérstaka vef sem háriö er. Flestir telja aö háriö sé aö til- tölulega miklu leyti leifar fortíöar þrátt fyrir aö þaö veiti enn nokkra vernd, svo sem viö á um augabrýr og bráhár, dálitla hllfð viö meiöslum og nokkurt skýli gegn ofhitun og ofkælingu höfuösins. Menning okkar veitir okkur þó aðallega þaö skjól sem viö þurfum á að halda, svo sem fatnaður og híbýli, og sá tilgangur sem háriö haföi einu sinni til hlíföar líkamanum þvl aö mestu úr sögunni. Sumir telja að framtíöarmaöurinn veröi þvi enn snauðari af hárvexti en nú þekkist, og jafnvel taliö llklegt aö hann hafi aö jafnaði hárlausan skalla. Eins og flestir vita er nær allur llkaminn hærður, en víöa eru hárin svo fíngerö aö þau eru vart sýnileg. Hvert hár hefur hárlegg sem er sýnilegur og gerður úr dauöum vef og hárslíður sem geymir rótina sem háriö sprettur af. Viö rótarenda hársins myndar tengivefur vörtu meö öðrum tauga- endum, háræðum og einstökum lit- arfrumum. Til eru einnig vöövar sem heita hárreisar, en þeir geta bók- staflega látiö háriö rlsa á höfðinu á fólki. Taliö er aö á höfuðsverðinum ein- um séu um 100.000 hár, og flestir missa fjölda hára daglega eöa um Paglegt Valgeröur Jónsdóttir 75 hár, og vaxa ný allajafna I staö- inn. Umhirða hársins i Islenskum þjóðháttum eftir Jón- as Jónasson frá Hrafnagilí er smá kafli um þrifnað landsmanna, en aö sögn var hann ekki ýkja mikill. Þar kemur m.a. fram aö fatnaður hafi verið þveginn afar sjaldan, skyrtur t.d. þvegnar á hálfsmánaðar til mán- aöarfresti, en nærbuxur miklu sjaldn- ar. Rúmföt voru þvegin i hæsta lagi einu sinni eöa tvisvar á ári og þá úr stækri keytu og er sagt aö óhrein- indin hafi náöst vel úr fatnaðinum en lyktina báru fötin með sér lengi á eftir. Þó ýmsu hafi þannig verið ábóta- vant i sambandi viö þrifnað á fatn- aöi, var ástandið I sambandi viö þrifnað á eigin líkama þó síst betra. Enda orötækiö „saursæll maöur er jafnan auösæll" I hávegum haft. Þar segir aö flestir hafi þvegið sér aö nafninu til í framan, þegar þeir fóru til kirkju, en ekki um hendurnar nema stundum. Orörétt stendur: „Menn þvoöu sér á ullarlepp eöa strigatusku og þurrkuðu sér á sama. Háriö var sjaldan greitt, enda var þaö meira en litiö kvalræöi, eins og menn báru það sítt. Kvenfólk var til- haldsamara og þvoöi sér og greiddi á helgum og oftar, og margar konur og stúlkur greiddu sér daglega. Al- gengt var aö þvo sér úr hlandi og nota ílátið fyrir þvottaskál, þó aö ekki væri þaö ætíö sem þrifalegast innan.“ Það er því ekki undarlegt aö goö- sagnir um aö þaö væri beinlinis „óhollt" aö þvo hárið mjög oft, hafi verið lifseigar hérlendis. „Algengast er að fólk þurfi aö þvo sér annan hvern dag,“ sagöi Siguröur G. Ben- ónýsson hárgreiðslumeistari, ööru nafni Brósi, er við bárum þá spurn- ingu fyrir hann hversu oft væri æski- legt aö þvo háriö. „I sumum tilfellum þarf fólk þó aö þvo sér daglega, þaö fer eftir hár- gerö og hvernig vinnu fólk stundar. Þaö er ekkert hæft í því að þaö sé verra fyrir háriö aö þvo þaö oft, en miklu skiptir aö fólk velji sér hár- þvottaefni eftir hárgerö, þ.e. hvort háriö er feitt eöa þurrt, og því oftar sem háriö er þvegið, þeim mun mild- ara hárþvottaefni er æskilegt aö nota.“ Eins og kunnugt er, skiptir tjöldi þeirra hárþvottaefna sem á mark- aðnum eru í dag nokkrum tugum, og eru þá ótalin önnur efni, svo sem hárnæringar, litarefni, hárlökk, o.fl. þessháttar. „Þaö má yfirleitt sjá á hári hvort notuð er hárnæring eöa ekki," segir Brósi. Hann segist þó SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.