Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 5 Hljóðvarp kl. 21.05: Mannlíf undir Jökli - slðasti þáttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.05 er fjórði og síðasti þáttur Eðvarðs Ingólfssonar um mannlíf undir jökli. Viðmælendur hans að þessu sinni eru Benedikt Ingvarsson, Sigurbjörn Hansson, Leópold Sig- urðsson, Hjálmar Kristjánsson og Jóhanna Vigfúsdóttir. Stundin okkar kl. 18.00: — Þessi síðasti þáttur hefst á því að ég rek efni Víglundar- sögu, sagði Eðvarð — en hún á sögusvið sitt í Neshreppi. Sagan gerist skömmu eftir landnám og fjallar um ástir, ástaraunir og vígaferli, raunar fyrsta íslenska frásögnin sem gerir fyrstu tveimur efnisþáttunum skil. Þá segi ég frá Ingjaldshólskirkju, Jólaföndur og Eyjatröll Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása Ilelga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdi- mar Leifsson. Vonandi hafa allir krakkar fengið sér snúð eftir síðustu Stund. En nú eru jólin að nálgast og í þessari Stund föndrum við undir stjórn Heidi Kristjansen. Brúðurnar Holla og Kalli þvælast um húsið. Tröll frá Vestmanna- eyjum reka inn nefið. Þá verður lesin þjóðsaga sem heitir því sérkennilega nafni: Færilúsarassinn. Og Elías reynir að kenna okkur að svara í síma. Á endanum förum við í spurninga- leik og Rósa og Róbert leika listir sínar. Kl. 17.05 verður endurtek- inn lokaþáttur sjónvarps- myndaflokksins um þróun- arbraut mannsins og nefn- ist hann: Framtíð mann- kynsins. Leiðsögumaður- inn, Richard Leakey, lítur fram á veg í ljósi þeirrar vitneskju sem mannfræðin býr yfir um eðli mannsins í fortíð og nútíð. « KAUPÞING HF VERÐBRÉFASALA Gengi pr. 13. desember 1982. Öll gengi skráö hér eru viömiðunarverö, veröbréfasala okkar er því opin þeim kaup- og sölutilboöum sem berast. Gengi ríkis- skuldabréfa hækkar daglega eins og gengi allra annarra verö- tryggöra bréfa vegna hækkunar vísitölu. Gengi við 29. október 1982. Gtongi m.v. 5% birt hér miðast Gengi mv. 5% Spariskírteini ávöxtunarkröfu Happdrxattislán ávöxtunarkröfu ríkittjóðt pr. kr. 100 ríkissjóðs pr. kr. 100. 1970 2. flokkur 10.203 1973 — B 3.584 1971 1. flokkur 8.767 1973 — C 3.055 1972 1. flokkur 8.158 1974 — D 2.625 1972 2. flokkur 6.540 1974 — E 1.854 1973 1. flokkur 4.988 1974 — F 1.854 1973 2. flokkur 4 887 1975 — G 1.237 1974 1. flokkur 3.141 1976 — H 1.134 1975 1. flokkur 2.448 1976 — I 904 1975 2. flokkur 1.808 1977 — J 806 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1.620 1.373 1981 — 1. flokkur 170 1977 1. flokkut 1.176 Óverötryggö Veö- 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1 flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 995 785 636 543 406 319 246 210 157 148 skuldabréf m.v. 1. afb./ári. 12% 14% 16% 18% 20% 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár 5 ár 63 52 44 38 33 64 54 45 39 35 65 55 47 41 37 66 56 48 43 38 67 58 50 45 40 47% 81 75 72 69 67 Tökum öll veröbréf í um- boðssölu. Hjá okkur eru fáanleg verðtryggð skulda- bréf Ríkissjóðs, 2. fl. 1982. Fa.teign.- og v.rðbrél.tnl. l.igumiMun atvinnuhúsnauði*. fjérvarala þjóðhag- fraaði- rakafrar- og tölvuréðgjöf. Verötryggð veðskulda- bréf m.v. 7—8% ávöxt- unarkröfu. Nafn- Ávöxtun Sölugengi m.v. vextir umfram 2% afb./ári (HLV) verðtr. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92.96 2V?% 7% 4 ár 91,14 2%% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7V*% 7 ár 87,01 3% 7V*% 8 ár 84,85 3% 7V,% 9 ár 83,43 3% 7%% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74.05 3% 8% KAUPÞING HF Húsi verzlzunarinnar, 3. hæð, simi 86988. en á Ingjaldshóli sátu margir valdsmenn og höfðingjar hér áð- ur fyrr og þótti kirkjan með eft- irsóknarverðustu brauðum landsins. Síðan verður rakin nokkuð saga Rifs og loks eru viðtöl við fimm manns á Hellis- sandi og Rifi, þar á meðal við Leopold nokkurn Sigurðsson, fyrrum kúarektor á Hellissandi, en starfsheiti þetta hlaut Leo- pold er hann gætti kúa hreppsbúa um árabil. Leopold lærði að kveða þegar hann var strákur og hann fer með nokkr- ar vísur fyrir okkur. TJöfóar til XJL fólks í öllum starfsgreinum! LON & DON flykkjast ferðamenn til LONDON og lon & don eru það sögufrægar byggingar, viðhafnarmiklar skrautsýningar, söngleikir, óperur, barir, veitingahús, diskótek, næturklúbhar, knattspyrnuleikir og ótal margt fleira sem laðai að. ÖUu ægir þessu saman i London að ógleymdum aragrúa verslana sem hafa á boðstólum vöruúrval sem óvíða finnst glæsilegra. Einstaklingsferðir Nú bjóðum við 3ja eða 5 daga einstakl- ingsferðir til London með flugi og hóteli á hagstæðu heildarverði. Brottför er aUa fimmtudaga og á laugardögum er að auki brottför i vikuferðt. Innifalið í verði er flug og gisting með morgunverði. Hópferðir aðildarfélaga Sérstakar hópferðir aðildarfélaga eru einnig skipulagðar og standa þær frá fimmtudegi til þriðjudags. InnifaUð i verði er flug og gisting með morgunverði og til við- bótar akstur til og frá flugvelli erlendis, miði á knattspymuleik helgarinnar og íslensk fararstjóm. Verð frá kr. 5.500. miðað við gistingu i 2ja manna herbergi. Brottfarardagar i Hópferðum: 2. desembei Jólaferð Við efnum til hópferðar um jólin, dagana 23. - 30. desember og njótum fjölbreyttrar dagskrár og upplifum frábæra jólastemmningu heimsborgar- innar. 16. desember. Londomfi -- - ' = JBl |^*** Verð kr. 7.200.- miðað við gistingu í 2ja marma herbergi. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, „hátið- aihádegisverður" á jóladag, akstur til og frá flug- veili erlendis og islensk fararstjóm. Fáið eintak af Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 „Quick Guide to London “ Verð midað við flug og gengi 1.11.1982

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.