Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 43 fclk f fréttum + Ekki vitum við hvern Ungfrú Jamaica, hin 21 árs gamla Cindy Breakspeare, er að „blikka", en hún brosir blftt eftir að hún hefur verið kjörin Ungfrú Alheimur 1976 f Royal Albert Hall I London, 18. nóvember s.l. + Sagt er að Valerie Giscard d’Estaing sé ekki allt of ánægður með dóttur sína Anne. Hún á von á barni með 45 ára gömlum embættismanni f stjórnar- ráðinu, giftum manni og tveggja barna föður. + Meðleikari Burts Reynolds í næstu kvikmynd hans er Bassetthundur sem hann valdi sjálfur úr 450 hundum sem f boði voru. Samvinnan gengur vel segir Reynolds: „Hundur- inn hefir styttri fætur en ég, og það er ekki oft sem þvf er þannig farið um mótleikara mfna.“ + Allt bendir til þess að mini-tfskan sé að koma aftur. Við vitum ekki hvort við eigum að kalla þetta peysu eða kjól. Sokkarnir sýnast býsna hlýlegir, en eitthvað vantar samt á að þetta geti kallast hentugur vetrarklæðnaður. + Vinstri sinnaðir stúdentar f Tokfó dansa snákadansa eftir götum Tokfóborgar til að mótmæla opinberum hátlðahöldum I tilefni 50 ára valdatlma Hirohitos keisara. + Hann Albert Schneider frá Ziirich í Sviss varð 100 ára um daginn. Albert liggur ekki í leti þrátt fyrir há- an aldur en hann er einn af atorkusömustu félög- um Hjálpræðishersins f Ztirich. CAMPBELL snjókeðjur og keðjuhlutar Allt á sama stað Laugavegi 118- Simi 22240 EGiLL VILHJÁLMSSON HF mesta urval landsins af sigrildri tónlrist er K ad frinnaí H|jódf(crahúsi Reyhjaoihur Laugauegi 96 *imi. I 36 56 Pílu rúllugluggatjöld PÍLU-RÚLLUGLUGGATJÖLD. IMÝ MYNSTUR. NÝIR LITIR. SETJUM NÝTT EFNI Á GAMLAR STENGUR. ÓLAFUR KR. SIGURÐSS0N & C0. SUÐURLANDSBRAUT 6, S: 83215

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.