Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 37 Magnús Ólafsson: „Neta- gerð“ Jón Dahlmann: Gunn- ar í „Von“ og frú Mar- grét Gunnarsdóttir Jón Dahlmann: Þvottalaugar öxiskipuleggjara — eöa af mannfólkinu í - bænum við leiki og störf. Þær myndir, sem birtar eru hér, tilheyra allar þess- um gamla hluta sýn- ingarinnar og skýra sig að mestu leyti sjálfar. Jón Dahlmann: „Sunlight Soap“ — við Geysi Reykjavíkurbær skömmu eftir sfðustu aldamót. Horft frá Grjótaþorpi upp Austurstræti og Bakarabrekkuna. Blásara- kvöld ÞAÐ hefur lengi verið venja hjá áhugamönnum um kamm- ertónlist að flokka hana aðal- lega, eða það besta af henni, sem strengjatónlist, en blást- urshljöðfæratónlist hefur aft- ur á móti lent að mestu leyti í lakari flokka. Þessi skipting var skiljanleg fyrr á tímum, þegar blásturshljóðfæri voru I bókstaflegri merkingu að verða til og sömuleiðis þær breytingar, sem nútimaleik- tækni byggist á, voru að koma i notkun og tónskáld þá vart til- búin að fella þessa nýju tækni að tónhugmyndum sínum. Aldamótatónskáldin lögðu áherzlu á notkun blásturs- hljóðfæra, enda buðu þau upp á lítt þekkta möguleika til blæ- brigðasköpunar og öfluðu tón- skáldum tækifæra til endur- nýjunar á tónstíl sínum. Það má vera að þeir sem áhuga hafa á kammertónlist, laðist Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON einkum að tónlist klassísku meistaranna og séu lítið gefnir fyrir nýrri tónlist. Eitthvað er það nú brenglað sjónarmið, að staðna í á þann hátt, þvi þróun tónlistar er mál sem tónlistar- áhugamenn mega ekki leiða hjá sér, því annars er hætta á, að þeir hrökkvi upp úr draum- um sínum við það, að búið er að „Imbaritma" alla tónlist, og að listrænt markmið framtið- arinnar verði rigbundið og ein- skorðað við Imbahristihvötina. Ef Imbahristingurinn verður eina markmið tónskapenda og aðrar víddir látnar þoka fyrir einokandi og fábrotnum siberjanda, er hætt við að þeir, sem nú eiga erindi við klass- Iska tónlist telji sér úthýst, þegar slagkraftsmaskinan verður farin að keyra áfram alla sinfóniska tónlist og eng- inn nennir að hlusta á hana nema hann geti hrist sig eftir hljóðfalli hennar. Þessi Imba- hristingsmengun er ekki bara stundarfyrirbæri. Hún gegn- umsýrir allt samfélag nútim- ans, er keyrð áfram af fé- græðgi ög á aðild að afsiðun samtíðarinnar. Það er sterkt samspil milli tónlistarneyzlu og hegðunar manna. Imbahristingssmekkurinn er mjög útbreiddur og má segja t.d. að sjónvarpið sé hel- sjúkt af þessari vinsældapest, enda er hlaupið á eftir hvaða imbaprumpi sem á boðstólnum er. Önnur tónlist er ekki til samkvæmt mati þessara sjúkl- inga og jafnvel ekki áhugi fyr- ir henni sem fréttaefni. Frétta- menn og listrænt þenkjandi starfsmenn fjölmiðla, sem nú segjast hafa brennándi áhuga á að betrumbæta samfélag okkar, mættu hugleiða að hve miklu leyti sú afsiðun, sem þeir þykjast vera að berjast við, er studd af lélegri listfró- un, skrumskælingum og fyrir- litningu á öllu sem er gott og fallegt. pegar fréttastofa sjónvarps- ins hefur ekki aðstöðu til að láta þess getið, að ungt fólk, sem á timum hagsmunatog- streitu, hefur tima tl að fást við fagrar iþróttir, er það ekki vegna þess að slikt sé ekki fréttaefni, heldur að þeir eru blindaðir af Imbaæðinu, blind- ir og sljóir á allt sem ekki vekur með þeim Imbahrist- ingsgleði. A sama iíma og fjall- að er um Imbatónlist i fjöl- miðlum eins og hún sé undur og stórviki, með þvílíkum uppitektum að „menn mega fara að vara sig“, er varla pláss Framhald á bls. 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.