Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, helst við iðnaðarstörf. Sumarvinna kemur til greina. Sími 36312. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Leigutími 1 ár frá og með 1. júní n.k Skriflegum tilboðum með uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu, skilist á afgr. Mbl. fyrir 19. maí, merkt „Fyrirfram- greiðsla: 2438”. Grindavik Til sölu fokhelt endaraðhús 130 fm. við Heiðarhraun. Verð 4,5 millj. Útb 2 millj. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur Sími 92-8285 og 8058. Óskum að taka á leigu 3ja herb. ibúð frá 1. ágúst n.k. í Háale'tis-, Bústaða- eða Fossvogshverfi. S. 85148. Leiguibúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir 2 systkini er stunda menntaskólanám í Vogaskóla. Leiga frá 1. ágúst. Æskilegt í Heima- eða Vogahverfi. S. 51817. Tryv-----w—vyv------] húsnæöi í boöi í a.*a...-a ...a——káA J Til leigu i Sviss frá miðjum júlí til miðs ágústs 1976 einbýlishús (6 herbergi, 700 fm garður). Vínekruland í 1500 íbúa þorpi 25 km frá Zúrich. Leiga (greiðist í ísl. kr. ) 1 50.000.-. Möguleiki á að leigja bifreið á sama tíma (Ford Mustang). Dr. Baldur Elíasson, Kirchmatt 413, 5413 Birmenstorf/AG, SWITZERLAND. Grindavik Til sölu 137 ferm. eldra ein- býlishús á mjög góðum stað í Grindavík. Verð 8.5 millj. Fasteigna- og Skipasala Grindavikur, sími 92-8285 og 8058. Portúgölsk stúlka óskar eftir að kynnast íslenzk- um manni með hjónaband fyrir augum. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..portúqölsk-- 3-796.” Kaupi isl. frímerki Safnarar sendið pöntunar- lista. Jón Þorsteinsson, Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi, sími 1 7469. Plæging Plægi kartöflugarða. Birgir Hjaltalin simi 10781 — 83834. Gróðurmold til sölu Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i sima 401 99 — 42001. óskast keypt Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. barnagæzla Barngóð 1 2 ára stúlka óskast til að gæta drengs á öðru ári í sumar. Æskilegt að hún búi nálægt Bergstaða- stræti. Upplýsingar i síma 15513. Til sölu loftpressa með borum og fleygum. Uppl. i sima 93-8394. Verðlækkun í Hofi Þar sem garndeildin hættir er um 30 tegundir af prjóna- garni á lækkuðu verði. Hof, Þingholtsstræti 1. Til sölu hjólhýsi Sprite Alpine L. Verður til sýnis í Höfðatúni 6 i dag frá kl. 1 —4. Simi 18647. Til sölu lítill snyrtivörulager Upplagt tækifæri fyrir litla verzlun. Góð kjör. Tilboð merkt ,,Góð vara . 2457" sendist Mbl. fyrir 22. mai. Hellur, margar teg. Veggsteinar og garðþrep. Súðarvogi 4, simi 83454. Til sölu ógangfær 3 t. lyftari. Upplýsingar i sima 37097. Þýzkt píanó gerð Euterpe (mjög nýlegt) til sölu. Uppl. i sima 42857. WH-hitakútur til sölu Upplýsingar í síma 91- 51240. Heimatrúboðið Samkoma i kvöld að Óðins- götu 6a, kl. 20.30. Allir velkomnir. Fapfugladeild Reykjavíkur Gönguferð á Esju. sunnudaginn 16. maí Lagt af stað frá Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, kl. 9. Far- fuglar sími 24950. Sunnud. 16/5 kl. 13 1. KRÆKUNG AFJARA og steinafjara við Laxárvog i Kjós. Rústirnar við Mariu- höfn skoðaðar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðn- um. Fararstj. Oddur Andrés- son, bóndi Neðrahálsi. 2. REYNIVALLAHÁLS, þátt- takendur mega taka svart- baksegg. Fararstj. Jón I Bjarnason. Verð 700 kr., frítt fyrir börn í fylgd með full- orðnum. Borttför frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. Söfnuðurinn Elím Grettisgötu 62. Sunnu- daginn 16. 5. Kristileg sam- koma kl. 8.30 Ath. breyttur samkomutími. Allir hjartan- lega velkomnir. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e. h. þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fundur verður i Kirkjulundi mánudaginn 17. maí kl. 20.30. Stjórnin. Kvennadeild Breið- firðinga- félagsins heldur fund í Safnaðarheimili Langholts- sóknar, þriðjudaginn 18. maí kl. 8.30. Stjórnin. 1 7. mai fest Mánudaginn 17. maí kl. 8.30 hátíð kapteinarnir Gretar og Knut Larsen og Oline Klevstölen stjórna og tala. Söngur, veitingar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma kl. 8.30 hjálp- ræðissamkoma bridgader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Söngur, vitnisburður. Allir velkomnir. Nýtt lif Vakningarsamkoma í dag í sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Mikil lofgjörð. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Filadelfia Safnaðarsamkoma kl. 14 Ræðumaður Guðmundur Markússon. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjöl- breyttur söngur. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Ræðumaður Daniel Glad og fl. Keflavik — Suðurnes Kristileg samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Óla og Auðunn Blöndal ásamt Dagbjartt Guðjónssyni taka þátt í sam- komunni Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfia Keflavík. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar nauöungaruppboö sem auglýst var í 80., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1 975 á fasteigninm Grófin 5, Keflavík, þmglesin eign Þórhalls Guðjónssonar og Sveins Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 19. maí 1976 kl. 13. Bæjarfógetinn í Keflavík. sem auglýst var í 4., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á m.b. Gunnari Inga GK 250, þinglesin eign Gunnars Ólafssonar, og Kristins Karlssonar. fer fram á eigninni sjálfri i Grindavíkurhöfn fimmtudaginn 20. maí 1 976 kl. 1 6. Bæjarfógetinn í Grindavík. annað og siðasta á m.b. Ölver SH 240 þinglesin eign Hallgríms Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri, í Skipa- smíðastöð Njarðvikur h.f., i Njarðvikum fimmtudaginn 20. maí 1 976 kl. 1 1.30 f.h. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. sem auglýst var í 4., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á Hraðfrystihúsi Sjöstjörnunnar Hafnarsvæðinu, Ytri-Njarðvík. Þinglesin eign Sjöstjörnunnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. maí 1 976 kl. 1 5. Bæjarfógetinn í Njarðvík. húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast Um 1 50 fm lagerhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík á jarðhæð með innkeyrsludyr- um. Uppl. í síma 37273 mánudag til miðvikudags n.k. milli kl. 9 — 5. 3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast sem fyrst, til septemberloka Sími 8421 1 og 10784. óskast keypt Hestar Vil kaupa þæga töltara. Lágmarksstærð 1 40 cm. á bandmál, 5 — 8 vetra. Halldór, sími 83939 kl. 8 —10 á kvöldin. Notuð bókhaldsvél Einn af viðskipavinum okkar vantar notaða bókhaldsvél: — minnst 3 teljarar — má vera án ritvélar Hringið í síma 28566. Hagvangur hf. Rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta, Klapparstíg 26. til sölu Verzlunin hættir og verða allar vörur verzlunarinnar seldar með miklum afslætti. Allt góðar og fallegar vörur. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðarhúsinu. Hjólhýsi Til sölu Cavalier hjólhýsi með tjaldi. Upp- lýsingar í síma 8361 1. fundir — mannfagnaöir Steinsteypufélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn, mánudaginn 17 maí kl. 20.30 í Kristal- sal, Hótel Loftleiða. Auk aðalfundarstarfa fjallar Dr. Óttar P Halldórsson, prófessor um jarðskjálftastaðalinn og áhrif hans á steinsteypt mannvirki. S tjórnin. LJÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Fundarboð Ljóstæknifélag íslands heldur aðalfund mánudaginn 1 7. maí 1 976, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Almenn aðalfundarstörf. 2. Lýsing á byggingastöðum, erindi flutt af Daða Ágústssyni. 3. Árgjöld 1976. 4. Skýrt frá alþjóðaþingi C.I.E. 1975. 5. Kynnt verður ný gerð af flúrpípum. 6. Umræður. Fundarstaður: Fundarsalur Byggingaþjónustu arkitekta að Grensásvegi 11,2. hæð, Reykjavík. Framkvæmdastjóri. iii - - -------- ---------------------—— — ■ ■ | -1 ..................................... i___ ■ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.