Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 LOFTLEIDIR S 2 1190 2 11 88 Fa jl níi.i v UiAit: 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660—42902 BILALEIGAN— 51EYSIR ■ CAR LAUGAVEGI66 RENTAL Utvarpog storeo. kasettutæki JOSTYKIT Sjáðu? Nú höfum við fengið nýja sendingu, þará meðal AE-BÓKINA sem er alhliða fróð- leiks og kennslu bók, sem er mikið notuð í fagskólum um öll Norðurlönd. Hún lýsir undir- stöðuatriðum í upp- byggingu og með- ferð hálfleiðara (Transistors, IC ), og með henni fylgir prentplata fyrir fyrstu 10-AEverk- efnin. Verð aðeins 1 300 kr. Hringdu — komdu — skrifaðu. Sameind h.f. Útsölustaðir. Sameind h.f. Tómasarhaga 38 R sími 1 5732. Heimilistæki s.f. Sætúni 8. Geymdu mig Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 16. maf MORGUNNINN_________________ 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígsluhiskup flvtur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veóurfregnir). a. Prelúdía og fúga um nafnió B.A.C.H. eftir Franz Liszt. Cabor I.ehotka leikur á orgel Tónlistarakademl- unnar f Búdapest. b. Tónlist eflir Johann Sehastian Bach: Svíta í C- dúr, Konsert fvrir óbó og fiólu í c-moll og Magnificat f D-dúr. Flvtjendur: Fílharmonfu- svcitin í Búdapest, Peter Pongracz, Denes Kovacs, Livia Buday, Margit Laszló, Istvan Rozsos, Alhert Antalf- fv og Kodalv-kórinn í Deb- recen. Stjórnandi: Andras Kordoi. 11.00 Messa í Lögmanns- hlfóarkirkju (hljóórituó viku fvrr). Prestur: Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleikari: Áskell Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.55 Baldur og Hafmcvjan Líf, störf og vióhorf áhafnar á varóskipinu Baldri. Sfðari þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Runólfur Þorláksson. 15.00 Miódegistónleikar a. Svíta nr. 3 f G-dúr op. 55 eftir Tsjaíkovský. Fílharmonfusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stjórnar. b. Fiðlukonsert f a-moll op. 53 eftir Dvorák. Josef Suk og Tékkneska fflharmonfu- sveitin leika; Karel Ancerl stj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Létt-klassfsk tónlist SÍÐDEGIÐ 17.00 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar SUNNUDAGUR 16. maf 18.00 Stundin okkar 1 Stundinni okkar f dag er mynd um sex litla hvolpa, sfóan er finnsk brúðumvnd um konu, sem týnir hæn- unni sinni, og austurrfsk mynd um nauólendingu geimbúa á jöróinni. Þá er spjallaó vió nokkur börn um hvað þau ætli aó taka sér fyrir hendur f sumar og aó lokum er mynd úr myndaflokknum „Enginn heirna". Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guómundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Heimsókn Kemst, þótt hægt fari Einu sinni til tvisvar f viku ekur Helgi Antonsson fiutningabflnum A-507 milli Akureyrar og Reykjav fkur. Sjónvarpsmenn fylgdust meö honum f slíkri feró aprfldag einn f vor. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Hljóð Marinó Ólafsson. Klipping Erlendur ^ Sveinsson. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.15 Herb Albert og hljóm- sveit hans Trompetleikarinn Herb Alpert kemur fram á sjínar sviðiö á ný eftir margra ára veikindi. t þættinum koma einnig fram söngkonan Lani Hail og leikbrúðurnar Muppets. Þýðandi Jón Skaptason. 22.05 A Suóurslóð Breskur framhaldsmvnda- flokkur bvggöur á sögu eftir Winifred Holtbv 5. þáttur Blákaldar stað reyndir Lvdiu Hollv gengur vel f skólanum, en semur illa við Midge Carne. Sara fær Huggins til aó Ifta á aóbún aðínn f skólanum, og hann lofar aö hreyfa málinu á bæjarstjónarfundi. Holly fær atvinnu í Cold Harbour. Kona hans á enn von á barni-og segir Lvdiu, aó hún þurfi sennilega aö hætta námi. Þvðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Að kvöldi dags. , Séra Halldór S. Gröndal flytur hugvekju 23.05 Dagskrárlok Helga Hjörvar flvtur frásögu eftir Gunnar Valdimarsson: „í tilefni af vorkomunni". Asgeir Höskuldsson segir frá þremur telpum og talar um sauðburð. Guðrún Aradóttir les ævintýrið „Surtlu í Blá- landseyjum" úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. 17.50 Stundarkorn með sænska söngvaranum Jussi Björling Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.25 Bein Ifna til Matthfasar Bjarnasonar sjávarútvegs- ráðherra Fréttamennirnir Kári Jónas- son og Vilhelm G. Kristins- son sjá um þáttinn. KVÓLPIÐ 20.30 Sinfónfa nr. 3 f Es-dúr op. 97 eftir^ Robert Schumann Sinfónfuhljómsveit Berlfnar- útvarpsins leikur: Peter Schrotter stjórnar. 21.00 „Fermingarfötin", smá- saga eftir Brendan Behan Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Hjörtur Pálsson les. 21.20 Samleikur í útvarpssal Robert Aitken, Gunnar Egilsson, Þorkell Sigur- björnsson og Ilafliði Hailgrímsson leika „Four better or worse“ eftir Þorkel. 21.45 Kvæði eftir Henrik Wergeland Þýðandinn, Þóroddur Guðmundsson, les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kvnnir. 23.25. Fréttir. Dagskrárlok. ER^ RBl ( HEVRR! Um borð í Baldri SÍÐARI þáttur Páls Heiðars Jónssonar Baldur og Hafmeyj- an verður i hljóðvarpi í dag og hefst hann kl. 13.55. I sfðasta þætti var greint frá því þegar siglt var inn í togarahópinn til þess að freista þess að klippa á togvira. 1 þættinum f dag tekst klipping í fimmtu tilraun að því er Páll Heiðar Jónsson sagði. Þá sagði Páll Heiðar að i þessum þætti væri lýsing á störfum áhafnarinnar og rætt um aðbúnaðinn. Í þættinum koma einnig fram viðhorf skipstjórnarmanna til gæslunnar og þeirri spurningu er varpað fram hverjar sigur- horfur okkar séu raunverulega. Páll Heiðar sagði að eflaust myndu ummæli manna um landhelgisgæsluna fá einhverja tíl að sperra eyrun. Í þættinum heyrist einnig frá skipstjóra á Hull-togaranum Prince Charles varðandi rassa- sýningu sem áhöfn hans hafði í frammi að útvarpsmönnum og áhöfn Baldurs ásjáandi að sögn Páls Heiðars. Þess má líka geta að þáttur- inn hefst á að afhjúpað er eins konar leynivopn sem Baldur hefur notað í þessu þorskastríði þó ekki sé rétt að skýra nánar frá því hér. Tæknimaður með Páli Heið- ari i ferðinni var Runólfur Þor- láksson. Bjarnason sjávarútvegsráð- herra sem verður fyrir svörum. Ekkí er ósennilegt að margar spurningar beri á góma, enda sjávarútvegsmál ofarlega á baugi í vetur eins og oft áður. Má nefna ýmis fiskfriðunar- mál, veíðiheimildir og veiðitak- markanir og síðast en ekki sist svörtu skýrsluna svonefndu en nú er ástand fiskstofnanna talið jafnvel enn lakara en lýst er í skýrslunni. Það eru fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sem sjá um þáttinn að vanda en þátturinn er rúmlega klukkustundar langur. Bein lína Beín lfna verður í hljóðvarpi í kvöld og hefst kl. 19.25. Að þessu sinni er það Matthías Smásaga eftir Brendan Behan I kvöld verður lesin í hljóð- varpi smásagan Fermingar- fötin eftir Brendan Behan. Hjörtur Pálsson les og hefst lesturinn kl. 21.00 en þýðingu sögunnar gerði Anna María Þórisdóttir. Brendan Behan var eins og kunnugt er írskur rit- höfundur. Skrifaði hann bæði leikrit og sögur og var mjög vinsæil af þjóð sinni. Að sögn Hjartar Pálssonar er sögumaður í leikritinu að rifja upp fermingardaginn sinn og ekki síður undirbúning ferm- ingarinnar. Segir í sögunni frá þvi hvernig það atvikaðist að fermingarfötin hans urðu hon- um sérstaklega eftirminnileg. Við sögu koma gömul amma söngumanns, foreldrar hans, skólafélagar, jafnaldrar og fleira fólk. — Sagan er spaugileg lýsing, sagði Hjörtur, en höfðar í raun og veru til mannlegra tilfinn- inga. Undirtónn hennar er manneskjulegur og hlvr. ER HP. 5JR Fyrir skömmu bauð ríkisútvarpið áhöfninni á Baldri í kaffi, en eins og hlustendur vita fóru þeir Páll Heiðar Jónsson og Runólfur Pétursson með Baldri í ferð fyrir skömmu. Tók RAX þessa mynd í kaffiboðinu. Seinni hluti frásagnarinnar af lífinu um borð i varðskipi er í hljóðvarpi í dag og er rætt við skipverja og fylgst með klippingu. Með fhitningaM nonlur í land Heimsókn er í sjónvarpi kl. 20.35 í kvöld. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson en um kvikmyndun sá Þórarinn Guðnason. Heimsókn er að þessu sinni nokkuð frábrugðin því sem fólk hefur átt að venjast í þessum þáttum i vetur. Ekki er heim- sóttur einn ákveðinn staður landsins, heldur er fylgst með flutningabíl norður i land. Það er Helgi Antonsson sem ekur bílnum en hann fer eina til tvær ferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar á viku. í einni slíkri ferð fylgdust sjónvarpsmenn með honum og ræddu við hann um fjölbreyti- legustu málefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.