Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1976 9 LAUGARÁS 4ra herb. íbúð ca. 100 ferm. við Kambsveg. íbúðin er 2 stófur, 2 svefnherbergi, eldhús baðher- bergi og geymsla. Nýleg teppi á stofum og gangi. Stórar svalir. Verð 7.8 millj. ÁLFTAMÝRI 5 herbergja endaíbúð á 4. hæð. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnher- bergi, fataherbergi, baðherbergi með flísum og stórt eldhús með borðkrók. Suðursvalir. Útborgun 8 millj. BLIKAHÓLAR 3ja herb. ibúð á 5. hæð i 7 hæða blokk. (búðin er um 100 ferm. og er 1 stór stofa, 2 svefn- herbergi, eldhús m. borðkrók, baðherbergi m. lögn f. þvottavél. Verð 7 millj. DÚFNAHÓLAR 5 herb. ibúð ca. 130 ferm. á 3. hæð. Stór stofa, 4 svefnher- bergi, stórt sjónvarpshol. Suður- svalir. Bilskúr. Falleg ibúð. Útb.: 7,5 millj. ESKIHLÍÐ 5 herb. ibúð ca. 114 ferm. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 3 svefnher- bergi. Eldhús með borðkrók og flisalagt baðherbergi. Búr. íbúð- in litur vel út. Útborgun 7 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð ca. 70 ferm. á 3. hæð. 1 stofa m. borðstofukrók, 2 svefnherbergi. Flisalagt bað- herbergi. Stórar svalir. Sam. vélaþvottahús og sauna i kjallara. Verð 7,5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. Stórar svalir. Sér hiti. Frábært útsýni. Útb. 6,5 millj. SOGAVEGUR Hæð og ris í parhúsi, samtals um 107 ferm. Á hæðinni eru 2 stofur, 1 svefnherbergi, eldhús m. borðkrók og baðherbergi. I risi eru 3 svefnherbergi og geymsla. Þvottahús í kjallara. Lít- ur vel út. Útb.: 6 millj. SÆVARGARÐAR Tvílyft raðhús alls um 1 50 ferm. auk 40 ferm. bílskúrs. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi, og fataherbergi. Á efri hæð eru stof- ur, eldhús, þvottaherbergi og búr. Verð 1 8.5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Sérhæð, ca. 146 ferm íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, stórt eldhús með borðkrók, baðherbergi, þvotta- herbergi og búr. Viðar- klæðningar i stofu. Fataherbergi. Falleg lóð. Bilskúr. Útb. 8,5 millj. FELLSMÚLI 6 herb. endaibúð ca. 1 28 ferm. á 3. hæð. 2 stórar stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Mikið af skápum. Teppi á öllu. Laus eftir 2 mánuði. Sér hiti. Verð 1 1,5 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræSingur Suðurlandsbraut 18 Símar 84433 82110 Sjá einnig fasteigna- auglýsingar á bls. 12 og 13 ÍBÚÐIÐ í SMÍÐUM í AUSTURBÆ KÓPAVOGI Höfum til sölu eina 3ja herb, og eina 2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi í Austurbæ, Kópavogi. íbúðirnar afhendast fokheldar í sept. n.k. og með gleri. Bílskúr fylgir 3ja herb. íbúðinni. Beðið eftir 2.3 millj. Veðdeildarláni. í VESTURBÆ 3ja herb, ný og glæsileg ibúð á 2. hæð. Útb. 6.5 millj. VIÐ ÍRABAKKA 3ja herb, ibúð á 1. hæð.Útb. 4.5 millj. VIÐ KÓPAVOGSBRAUT 3ja herb. risibúð i tvíbýlishúsi. Útb. 2.5—3 millj. VIÐ VALLARGERÐI KÓPAVOGI 2ja herb, 80 fm. vönduð ibúð á jarðhæð i tvíbýlishúsi. Útb. 4.5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4 millj. BYGGINGARLÓÐ Á ÁLFTANESI Höfum til sölu 1100 fm bygg- ingarlóð við Túngötu, Álftanesi. Teikningar frá arkitekti fylgja. Verðlaunateikningar. Allar nárv ari upplýsingará skrifstofunni. SUMARBÚSTAÐIR í NÁGRENNI REYKJAVÍKUR Höfum til sölu sumarbústaði við Þingvallavatn, Meðalfellsvatn og i Eilífsdal í Kjós. Ljósmyndir og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Eicftflmieumm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Stthistjóri: Sverrir Kristinsson AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jfierotinblnþiþ mrnrn 24300 til sölu og sýnis 16. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. fokhelt endaraðhús í Seljahverfi og raðhús næstum fullgerð. 4RA, 5 OG 8 HERB. SÉR ÍBÚÐIR. NOKKRAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR. Sumar nýlegar og sumar með bllskúr. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR I eldri borgarhlutanum. Sumar lausar og sumar með vægum útborgunum. r I Hveragerði Ný veitingastofa i fullum gangi. Höfum einnig húseignir i Hvera- gerði. HÖFUM KAUPANDA Að nýtizku einbýlishúsi ca. 200 fm. auk bilskúrs i borginni. Útb. 12 — 15 millj. \vja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu Hraunbær 2ja herb. íbúð á 1. hæð 67 fm. Verð 5,5 millj. Gaukshólar 2ja herb. ibúð um 70 fm. Verð 5.2 millj. Kóngsbakki 4ra—5 herb. íbúð 157 fm.'Verð 10 millj. Dalsel Raðhús fokhelt innan, fullgerð utan. Bilgeymsla fylgir. Bjargtangi Einbýlishús fokhelt, innbyggður bilskúr. Hér er um tvö hús að ræða og er verð áætlað um 10 millj. Eignarland 1250 fm. landsspilda i samþykktu byggingarhverfi i Mosfellssveit. Verð 1 millj. Allar nánari upplýsingar svo og teikn- ingar á skrifstofunni. Sumarbústaðarland i Grimsnesi 1 ha. lands, stendur nálægt vatni sem er i fiskræktun. Verð 1.2 millj. EKNAVALS: Suðurlandsbraut 10 85740 SÍMI27500 Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. h. VIÐ BJÓÐUM: PARHÚS í vesturbæ, tvær hæðir og kjallari. Grunnflötur 80 fm. SÉRHÆÐ í Safamýri á 1. hæð 170 fm, ásamt herbergi og geymslum í kjallara og bílskúr. Góður staður. Vönduð eign. IBÚÐIR í Vogum, Breiðholti, Fossvogi og víðar. Aflið nánari upplýsinga um þessar eignir á skrifstofunni. OKKURVANTAR: EINBÝLISHÚS í Garðabæ. RAÐHÚS í Fossvogi. RAÐHÚS á byggingarstigi. IBÚÐ í Heimunum. ÍBÚÐIR á byggingarstigi. O.M.FL. KAUPENDUR — SELJENDUR HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR. Opið laugardag frá kl. 9 —14 Opið sunnudag frá kl. 13 — 16. ... ' Bjorgvin Sigurðsson hrl. Heimasimi 36747. Sölusími kvöld og helgar 71255. Smálönd Litið einbýlishús við Hitaveitu- veg. Húsið skiptist þannig: Stofa, eldhús, snyrtiherb, hol, 2 svefnherb. Bilskúr. Verð 4.5 millj. til 5 millj. Útb. 2.5 til 3 millj. Urðarstígur 3ja herb. íbúð um 75 fm. íbúðin er á 1. hæð í steinhúsi. Heimahverfi Góð 4ra herb. íbúð við Álfheima. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tvö- falt verksmiðjugler. íbúðin getur verið laus fljótlega. Álftahólar Úrvals góð 4ra herb. ibúð um 105 fm. Suður svalir. Bilskúrs- réttur. íbúðin skiptist þannig: Rúmgóð stofa, 3 svefnherb. eld- hús og bað. Mikið skáparými. íbúð og stigar teppalögð. Sam- eign frágengin. Rauðilækur 5 til 6 herb. ibúð um 135 fm i fjölbýlishúsi. fbúðin skiptist þannig: Rúmgóð stofa, eldhús, 3 svefnherb. og bað á sérgangi ásamt forstofuherb. Íbúðín er teppalögð með tvöföldu verk- smiðjugleri. Laus fljótlega. Mosfellssveit 2ja ibúðahús í smíðum víð Merkjateig. Húsið skiptist þann- ig: Á efri hæð er 4ra til 5 herb. ibúð um 140 fm. Bilskúr fylgir. Á neðri hæð er 2ja herb. ibúð um 70 fm. Húsið selt fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. Mosfellssveit Byggingarlóð á góðum stað i Helgafellslandi. Kópavogur 2ja herb. ibúð á jarðhæð. íbúðin er fokheld. Útb. um 2 millj. sem má skipta. FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B ^S:15610&25556, I 7 £ usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Húseign Við Álfhólsveg með 2 ibúðum 4ra herb. og 2ja herb. Bílskúrs- réttur. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð æskileg. Raðhús i smiðum í Breiðholti selst fullfrá- gengið að utan eignarhluti i bil- skýli. Húsið er 210 ferm. 7 her- bergja. Til afhendingar i júni n.k. í smiðum 4ra herb. jarðhæð við Greni- grund. Tilbúin undir tréverk og málningu. sér hiti, sér inngang- ur, Þorlákshöfn Viðlagasjóðshús 4ra herb. bll- skýli. Skiptanleg útb. Selfoss Einbýlishús 5 herb. Bilskúr. Vönduð eign. Ræktuð lóð. Laust strax. Selfoss einbýlishús 5 herb. Tvöfaldur bilskúr. Hveragerði Einbýlishús 5 herb. og bilskúr. Skipti á 4ra herb. ibúð i Reykja- vik æskileg. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÁSBRAUT Kóp. Snyrtileg einstaklingsíbúð í ný- legu fjölbýlishúsi, verð um 4—4,5 millj. útb. kr. 2,5—3 millj. VESTURBERG 65 ferm. 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi, sér þvotta- hús á hæðinni Góð ibúð, frá- gengin sameign. EYJABAKKI 3ja herbergja nýleg ibúð á 3. (efstu) hæð. íbúðin er rúmgóð og allar innréttingar mjög vandaðar. Gott útsýni. KELDULAND 3ja herbergja litil en mjög snyrti- leg jarðhæð i nýlegu fjölbýlis- húsi. Verð 6,5 millj. útb. kr. 4,5 millj. sem má skipta. SAFAMÝRI 4ra herbergja ibúð á 1. hæð i blokk. íbúðin skiptist í stofu og 3 svefnherb. vönduð íbúð með góðum innréttingum. Bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS 135 ferm. einbýlishús við Heið- vang. Húsið ekki fullfrágengið en vel ibúðarhæft. Stór bílskúr fyigir. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Glæsilegt einbýlishús á einum besta stað á Seltjarnarnesi. Húsið er að grunnfleti rúmir 140 ferm. Með innbyggðum tvöföld- um bilskúr á jarðhæð. Selst fok- helt, pússað utan með tvöföldu verksmiðjugleri i gluggum og öllum útihurðum. Sérlega skemmtileg teikning. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til Sölu Álfheimar. 5 herbergja íbúð (2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb.) á hæð i fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir her- bergi i kjallara auk geymslu þar ofl. Allar innréttingar eru næst- um nýjar. Þvottavél og þurrkari innbyggt i eldhúsinnréttinguna. Laus fljótlega. Njörvasund Stór 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð í 3ja ibúða húsi við Njörva- sund. Sér hiti. Sér inngangur. Er i ágætu standi. Útborgun um 5 milljónir. Laus fljótlega. Vesturberg. 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í 7 ibúða húsi við Vesturberg. Möguleiki á 4 svefnherbergjum. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Sér þvottahús á hæðinni. Útborgun um 6 milljónir. Kópavogur. Sér hæð (efri hæð) i tvibýlishúsc i Vesturbænum i Köpavogi (búð- in er 1 stór stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi og bað Á neðri hæð er forstofa. rúmgóð- ur skáli og snyrting. Allar innrétingar eru af vönduðustu gerð (plast og harðviður). Sér hitaveita. Sér inngangur. Stör bilskúr (um 36 ferm). Laus strax. Útborgun um 8 milljónir. Langholtsvegur. Mjög rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð í tvibýlishúsi rétt við gatnamótin á Gnoðarvogi og Langholtsvegi. íbúðin er í óvenju góðu standi. Útborgun um 4 milljónir. Sumarbústaðarland. Til sölu er gott land undir sumarbústað i skipulögðu hverfi i landi Klausturhóla i Grimsnesi. Stærð um 1 hektari. Landið er girt að mestu. Stutt frá er stöðu- vatn og lækur. Teikning til sýnis. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgotu 4. Scmi 14314 Kvöldsími 34231

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.