Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAt 1976 27750 t. t FASTLIGNAHU8I Ð BANKASTRÆTI 1 1 II HÆÐ Stórglæsileg íbúð í Fossvogi Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu hæð) um 102 fm v»ð Markland. ÍBÚÐ í SÉRFLOKKI. Glæsilegar 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Eyjabakka og Kóngsbakka. 4ra herb. íbúðir við Álfheima og Þverbrekku. Suður svalir. Losun samkomulag. r I Fossvogi 4ra herb lúxusíbúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb o.fl. Parket, teppi. Vandaðar innréttingar. Öll sameign fullfrág. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2, Sími 27711. Trillur til sölu 4,8 tonna trilla til sölu strax Aðalvél 36 hö. Volvo penta 4 rafmagnskakrúllur. Byggður 1974 Verð kr. 4.000.000 00, útb. 2.000 000.00 Norskur 1 6 feta plastbátur. Ný 20 hö Johnson utanborðsvél. Fjarstýrinq fylqir. Verð kr 500.000.00. 1,5 tonna trilla með nýrri 8 hö dieselvél Bátalónsbátur. Verð kr 800 000 00. Þorfinnur Egilsson hdl. Húsanaust, Vesturgötu 1 6. Sími: 21920, 22628. Lúxusíbúð við Blöndubakka Höfum til sölumeðferðar 112 fm 4ra herb. lúxusíbúð á 3. hæð (efstu) við Blöndubakka. Sérteiknaðar innréttingar. Gott skáparými. Þvottaherb í íbúðinni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2, Sími: 27711. '’Tilbúið undir tréverk" Blokkaríbúðir Til sölu eru eftirtaldar íbúðir að Flúðaseli 91, í Breiðholti II: Ein 3ja herb. 97 fm á 4. hæð (efstu). Verð: 6.630 þúsund, fimm 4ra herb. 107 fm á 1 . — 3. hæð. Verð: 7.1 80 þúsund. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Sameign hússins afhendist fullgerð. Af- hending íbúðanna verður 1 marz 1977. Greiðsluskilmálar: Við undirritun kaupsamn- ings kr. 1.200 þúsund Seljendur bíða eftir 2.0 millj. af Húsnæðismálastj.láni. Eftirstöðvar mega dreifast á næstu 14 mánuði þ.e. til 15. júlí 1977. Byggingaraðili Miðafl h.f. Fasteignaþjónustan I Austurstræti 17 (SiHi& Va/di) I sími 26600 FASTEIGNAVER ", y Klapparstlg 16, •Imar 11411 og 12811. íbúðir óskast Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- ir. Sérhæðir, einbýlishús og raðhús. Ennfremur íbúðir og hús í smiðum. í mörgum til- fellum er um mjög góðar útborganir að ræða. Til sölu Sæviðarsund Mjög góð 4ra herb. íbúð á efri hæð Stór bílskúr. Öll sameign i húsinu ný máluð! Alfheimar Góð 4ra herb. íbúð um 1 20 fm á 4. hæð. Suðursvalir. Snyrtileg sameign. Tómasarhagi göð 3ja herb. kjallaraíbúð um 80 fm. Ibúðin er öll nýstandsett með nýjum teppum. Sérinn- gangur. Laus fljótlega. Kleppsvegur glæsileg 2ja herb. ibúð á 3. hæð í háhýsi. Öll sameign fullfrá- gengin og í sérflokki. Sumarbústaður um 45 fm i landi Gunnarshólma til sölu. Bústaðurinn er i mjög góðu standi. Ræktuð og girt lóð. Fasteignir á Suðurlandi. Til sölu m.a. Á Selfossi: Einbýlishús við Vallholt, Reyni- velli, Starengi, Heimahaga, Út- haga, Grashaga Lambhaga og Seljaveg. Raðhús við Sigtún og Háengi. Ibúðir við Fossheiði, Eyrarveg, Smáratún og Austurveg. Ennfremur eignarlóð við Austur- veg ásamt aðliggjandi lóðum við Grænuvelli. í Hveragerði: Einbýlishús við Hveramörk, Reykjamörk, Heiðarbrún, Dyn- skóga og Kambahraun. Raðhús og parhús við Heiðmörk, Borgar- heiði og Heiðarbrún. Eignarlóð (hornlóð) á góðum stað í Hvera- gerði. í Þorlákshöfn: Einbýlishús (Viðlagasjóðshús) við Eyjahraun. Einbýlishús við Egilsbraut og Setberg. Raðhús við Selvogsbraut. íbúð við Oddagötu. Á Eyrarbakka: 3 eldri einbýlishús Á Hvolsvelli: Einbýlishús við Norðurgarð. Þá er til sölu mjög góð bújörð skammt frá Selfossi. Vélar og skepnur geta fylgt. Laus til ábúðar strax. Miðstöð fasteignavið- skipta austanfjalls. Lög- fræðingur gengur frá öII- um samningum. Skipti möguleg í ýmsum tilvik- um. Fasteignir s.f. Austurvegi 22, Selfossi, sími 991884 e.h. Sigurður Sveinsson lögfr. heimasími 991682. Raðhús í Mosfells sveit Til sölu á einum besta stað í Mosfellssveit glæsilegt raðhús selst í fokheldu ástandi. Tilbúið til afhendingar seinnipart sumars. Upplýsingar um helgar og eftir kl. 19.00 á kvöldin í síma 40092 og 43281. Sérhæð í Vesturbænum Höfum til sölumeðferðar 1 30 fm 5 herb. góða sérhæð á Högunum. Bílskúrsréttur. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2, Sími: 27711. Kvikmyndahús í Reykjavík Höfum til sölumeðferðar eitt af stærstu kvik- myndahúsum borgarinnar ásamt viðskiptasam- uuiiuum. Héi er um aö ræöa mikia núseign i góðu ásigkomulagi. Allar frekari upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Reykjavík. Símar: 1 67 67 tíi söiu: 1 67 68 Okkur vantar sérhæð á Háaleitissvæði eða efst } Hlíðunum. Skipti á góðu einbýlishúsi í Laugarás koma til greina. Ölduslóð Hafnarfirði 6 — 7 herb. íbúð í nýlegu húsi á 2 hæðum. Sér hiti, sér inngang- ur sér þvottahús. Bílskúrsréttur. Bogahlíð 5 herb. ibúð á 2. hæð með 3 svefnherbergjum. Rofabær 5 herb. ibúð á 3. hæð með 3 svefnherbergjum. Suðurvangur Hafnarfirði 5 herb. ibúð á 2. hæð. Timburhús við Frakkar- stíg ca 70 fm. Kjallari. hæð og ris. Hæðin 2—3 herb. ibúð. Risið 2 herb. ibúð. Selst i einu lagi eða hver fyrir sig. írabakki 3 herb. íbúð á 3. hæð ca 85 fm. Glæsilegt eldhús. Tvennar svalir. Útb. 4.5 — 5 millj. Lundarbrekka Kópavogi 3 herb. íbúð á 1. hæð ca 90 fm. íbúðin er ekki fullbúin. Laus strax. Arahólar 2 herb. falleg íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Falleg teppi. Lóð frágengin. Garðabær Fokhelt enda-raðhús ca 165 fm. með bilskúr við Ásbúð. Útb. má skipta verulega. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Háteigsveg 6 herb. sérhæð 1 60 fm. Sérlega vandaðar innréttingar og teppi. Góður bilskúr. Við Tjarnarból 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Við Brávallagötu 4ra herb. ný standsett ibúð á 2. hæð. Við Suðurvang 4ra til 5 herb. sérlega vönduð ibúð á 3. hæð. Suður svalir. Við Asparfell 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Mikil sameign. Gott útsýni. Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i timbur- húsi. Við Vesturberg 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Dvergabakka 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hvannalund einbýlishús 100 fm á einni hæð með góðum bilskúr. Frágengin lóð. í smiðum Við Furugrund 4ra herb. ibúð á 1. hæð. T.b. undir tréverk. Til afhendingar i sept n.k. Figum nokkrar 3ja herh ibúðir t.b. undir tréverk i miðbæ Kópa- vogs. Til afhendingar á árinu 1 977. Góð greiðslukjör. Sumarbústaður Eigum lítinn sumarbústað í nágrenni Haganesvíkur. Teikn- ingar og allar frekari uppl í skrif- stofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.