Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÖBER 1974 SJAIST með endurskini OÆiCBÖK t dag er föstudagurinn 11. október, 284. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 02.24, sfðdegisflóð kl. 14.54. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 08.04, sólarlag kl. 18.23. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.53, sólarlag kl. 18.04. (Heimild: Islandsalmanakið). Allt er mér falið af föður mfnum, og enginn gjörþekkir soninn nema faðirinn, og eigi heldur gjörþekkir nokkur föðurinn nema sonurinn, og sá, er sonurinn vill opinbera hann. (Matteusarguðspj. 11. 27). ÁRNAÐ HEIL.LA Vikuna 11.—17. október verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta lyfjabúða í Reykja- vík í Apóteki Austur- bæjar, en auk þess verð- ur Garðs Apótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Tízkusýning og kynning á snyrtivörum var haldin f Snyrtivöru- deildinni f Grfmsbæ s.I. þriðjudag. Kynntar voru snyrtivörur frá Juvena, og er ætlunin að kynna fleiri merki á næstunni, og eru leiðbeinendur snyrtisérfræðingar. Sýningarstúlkur frá Karon sýndu fatnað frá Tfzkuverzluninni Fanný, og er ætlunin að tfzkusýningar verði fastur þáttur f kynn- ingarkvöldum, sem haldin verða á næstunni. I gær, 10. október, átti Berg- þóra Jónsdóttir frá Vest- mannaeyjum áttræðisafmæli. Sextugur er f dag, 11. október, Trygve Thorstensen, prentari. Hann er að heiman. Attræður er f dag, 11. októ- ber, Guðni Halldórsson, múr- ari, Hörðalandi 8, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum f félagsheimili múrara að Freyjugötu 27 á milli kl. 7 og 10 í kvöld. 6. ágúst voru gefin saman hjá borgardómara Bjarnveig Ingimarsdóttir og Magnús Agnarsson Heimili þeirra er að Tunguvegi 74, Reykjavfk. (StúdíóGuðm). SkráC frá Eini CENGISSKRÁNING Nr. 182 - lO.október 1974. Kaup Sala 9/10 1974 10/10 I 1 1 100 100 100 100 100 Bandartkjadollar Ste rlingapund Kanadadollar Danakar krónur Norakar krónur Sænekar krónur Finnak mdrk Franekir frankar - 100 Belg. írankar - 100 Svissn. írankar 9/10 100 Gyllini 10/10 100 V. -Þýzk mörk 9/10 100 LíVur 10/10 100 Austurr. Sch. - 100 Escudoa - 100 Pe 8etar - 100 Yen 2/9 100 Reikningekrónur- Vöruekiptalönd 9/10 1 Reikningadollar - Vöruskiptalönd * Breyting írá síöustu eki 1 17, 70 273, 00 119. 65 1948, 00 2150, 60 2674, 75 3108.35 2476, 05 303, 55 4026.35 4421,25 4576, 00 17, 65 642, 75 465, 40 205, 25 39, 40 99. 86 118, 10 274, 20 120, 15 1956,30 2159, 80 2686,15 3121, 55 2486,55 304,85 4043, 45 4440, 05 4595. 50 17,73 645, 45 467,40 206,15 39, 56 100, 14 | KRDSSGÁTA Lárétt: 1. hyski 6. skar 8. sérhljóð- ar 10. óska 12. haldið 14. kropp 15. ósamstæðir 16. tvíhljóði 17. ruggar. Lóðrétt: 2. andvarp 3. afl 4. spjald 5. verður laust 7. laugar 9. keyra 11. klið 13. púkar. Lausn á síðustu kross- gátu Lárétt: 1. garma 6. nám 8. ál 10. ÓA 11. sönginn 12. TT 13. ná 14. áll 16. rásinni Lórétt: 2. án 3. rangali 4. MM 5. lastar 7. manaði 9. löt 10. ónn 14. ás 15. LN 5A NÆSTBESTI Maður nokkur, sem erft hafði mikið fé, var spurður að því hvernig væri að vera ríkur. — Það er nú ósköp svipað og áður, — konan mín ákvað hvernig heim- ilið var áður en við fengum þessa peninga, en nú er það innanhússarkitektinn, sem ræður. Sjúkrabíllinn í Hafnarfirði Frá og með 1. september annast Slökkvistöðin í Hafnarfirði rekst- ur sjúkrabíls Hafnarfjarðardeild- ar Rauða kross Islands. Símanúmer slökkvistöðvar- innar er 51100. FRÉTTIR Þessi fress, sem er bröndóttur, tapaðist á laugardagskvöld frá Kaplaskjósvegi 57A. Hann er ekki merktur; ólinni var stolið af honum fyrir stuttu. Þeir, sem vita um köttinn, eru beðnir um að hringja í síma 18117. Minningarspjöld Hringsins fást í Landspítalanum, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðsapóteki, Þor- steinsbúð, hjá verzlun Jóhannes- ar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, og f Kópa- vogsapóteki. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins er n.k. sunnudag. — Félagskonur og vel- unnarar safnaðarins, sem ætla að gefa kökur, eru góðfúslega beðnir að koma þeim á laugardag kl. 2—4 og sunnudaginn kl. 10—12. Kvenfélag Frfkirkjusafnaðar- ins f Reykjavfk heldur fund mánudaginn 14. október n.k. kl. 20.30 í Iðnó, uppi. áster... 10-1 að treysta henni til að aka gerseminni. TM Reg. U.S. Pot. Off.—All fighls feterved (cj 1974 by lot Angelet Timet | BRIDC3E Eftirfarandi spil er frá úrslita- leik milli ítalíu og Bandaríkjanna í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. NORÐUR: S A-D-G-8 H 3 T 10-7-5-3 L K-D-5-4 VESTUR: S K-10-9-6 H 10-7-6 T K-9-2 L A-7-3 AUSTUR: S 7 H A-9-5-4 T Á-8-6-4 L G-10-6-2 SUÐUR: S 5-4-3-2 H K-D-G-8-2 TD-G L 9-8 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir Forquet og Garozzo N—S, en bandarísku spilararnir Jordan og Robinson A—V og sögðu þannig: N - 1 s P P A — S — P 2 s D Rd 2g Allir pass Augljóst er, að illa hefði farið fyrir A—V, ef 2ja granda sögnin hefði verið dobluð, þvf þeir eiga engan lit að segja. Suður lét út spaða 5, drepið var í borði með níunni, norður drap með gosa, lét út hjarta, sagnhafi gaf, suður drap, lét aftur spaða, norður fékk slaginn og lét út tígul. Sagnhafi drap í borði og var svo óheppinn að velja að láta út hjarta 10, sem gefin var heima og suður fékk slaginn. Suður lét spaða, norður tók 2 slagi á spaða og lét út tígul. Sagnhafi fékk þannig aðeins 4 slagi og varð 5 niður. Við hitt borðið varð lokasögnin 2 hjörtu hjá N—S, spilið varð einn niður og ítalska sveitin græddi samtals 6 stig á spilinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.