Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 1
1 36 SIÐUR 197. tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt um kl. eitt, lágu fyrir þrjár tölvuspár um úrslit kosninganna í Bret- landi, sem bentu til að Verkamannaflokkurinn, núver- andi stjórnarflokkur, myndi fá þingmeirihluta í Neðri málstofunni, en að hann yrði undir tuttugu þingsætum. Brezka útvarpið spáir Verkamannaflokknum 13 þing- sæta meirihluta, ITN-sjónvarpsstöðin spáir honum 15 og fréttastofan Press Association spáir 17 sæta meirihluta. ★ Er talið hafði verið í 225 kjördæmum af 635 var staðan þessi: þingm. Verkamannaflokkurinn 139 thaldsflokkurinn 83 Frjálslyndi flokkurinn 2 Aðrir flokkar 1 hafði unnið 11 (43.5%) hafði tapað 9 (35.7%) hafði tapað 1 (18.5%) hafði tapað 1 ( 2.3%) Leiðtogar stærstu flokkanna þriggja náðu allir endurkjöri. Harold Wilson var kosinn i Huyton og hafði bætt við sig sem svaraði 1,3%. Heath, formaður Ihaldsflokksins var kjörinn i Sidcup í Kent. Hann fékk nú um Jafntefli! Moskvu, 10. okt. Ap. Reuter KARPOV og Korchnoi sömdu um jafntefli f tfundu einvfgisskák sinni f dag, að loknum 59. leik. Karpov hefur þvf enn tvo vinn- inga og Korchnoi engan. Framan af virtist Korchnoi hafa yfirhönd- ina og var honum spáð vinningi úr skákinni þegar tekið var við að tefla hana að nýju f dag, en hún hafði farið í bið f gærkvöldi. 1500 atkv. færra en i kosningun- um í febrúar. Jerome Thorpe, for- maður Frjálslynda flokksins var kosinn í Devon. Hann tapaði um 1700 atkv. frá síðustu kosningum. Eftir öllum tölum að dæma virðist Frjálslyndi flokkurinn hafa misst mikið fylgi og hefur það valdið forystumönnum hans miklum vonbrigðum, þar sem þeir væntu meira kjörfylgis nú en flokkurinn hefur fengið í hálfa öld. Edward Heath, viidi ekki viðurkenna ósigur Ihaldsflokks- ins í nótt og kvaðst mundu bíða átekta, þar til viðar hefði verið talið, sérstaklega í Skotlandi, en þar er úrslita af fleirum beðið með hvað mestri eftirvæntingu, vegna spádóma um aukinn fram- gang þjóðernissinna. Fyrsti sigur þjóðernissinna, var í Angus South þar sem A. Welsh sigraði frambjóðanda Ihalds- flokksins með tæplega tvö þúsund atkvæða meirihluta. Talsmaður þjóðernissinna sagði að skv. þess- um fyrstu úrslitum mætti vonast til að flokkurinn bætti við sig sjö þingmönnum. Roy Jenkins, innanríkisráð- herra, náði kosningu I kjördæmi sínu í Birmingham og jók atkvæðamagn sitt um sautján hundruð atkvæði. Jenkins er ákafur stuðningsmaður EBE, eins og alkunna er. Hann sagðf, er úrslitin í kjördæmi hans lágu fyrir: „Við munum hafa ótví- ræðan starfhæfan meirihiuta og með hann að baki getum við tekið á vandamálunum af fullri ábyrgð." Barbara Castle, félags- málaráðherra, jók atkvæðatölu sína í Blackburn og Joan Lestor, sem fer með málefni Afríkuríkja sömuleiðis í Eton and Slough. Harold Wilson f hópi ungra stuðningsmanna f kjördæmi sfnu f Huyton. Myndin var tekin sfðdegis ígær. Tveir þekktir fyrrverandi þing- menn Verkamannaflokksins, sem sögðu skilið við hann, Christoph- er Mayhew, fyrverandi flotamála- ráðherra sem bauð sig nú fram fyrir Frjálslynda flokkinn og Dick Taverne, nú frambjóðandi Lýðræðislega Verkamannaflokks- ins, féllu báðir. Sá fyrrnefndi fyrir Ihaldsþingmanni og Taverne fyrir frambjóðanda Framhald á bis. 20 Leone útnefnir sáttasemiara Róm 10. október —Reuter EFTIR fjögurra daga samninga- umleitanir um myndun nýrrar rfkisstjórnar kvaddi Giovanni Leone, forseti Italfu, f dag Gio- vanni Spagnolli, forseta þingsins tii að vera sáttasemjari milii þeirra þriggja flokka sem nú er verið að reyna að steypa saman f stjórn með talsverðum erfiðis- munum. Spagnoili er almennt tal- inn vera hafinn yfir flokkakryt og hefur forsetinn falið honum að kanna möguieikana á myndun Framhald á bls. 20 Þrír frumufræðingar hljóta læknisfræðiyerðlaun Nóbels Stokkhólmi 10. október Reuter. ÞREMIJR vfsindamönnum sem umbylt hafa lfffræðilegum rann- sóknum á frumunni voru f dag veitt Nóbeisverðlaunin f læknis- fræði fyrir árið 1974. Prófessor Albert Claude, 74 ára forstöðu- maður Jules Bordet-stofnunar- innar f Briissel, Christian de Duve, 57 ára prófessor við Rockefeiler-stofnunina f New York, og Rúmeninn George E. Palade, 62 ára prófessor við Yale- háskóla deila þvf með sér 550 þúsund sænskum krónum. Þeir munu veita verðlaununum við- töku 10. desember. I greinargerð Karolinnsku- stofnunarinnar fyrir verðlauna- Ginsburg fyrir rétt 1 næstu viku Hjálpaði Solzhenitsyn að koma pen- ingum til fjölskyldna pólitískra fanga ZUrich, 10. okt. Reuter. ALEXANDER Solzhenitsyn skýrðí frá þvf f kvöld, að vinur hans andófsmaðurinn Alexand- er Ginsburg hefði fengið skip- un um að mæta fyrir rétt f næstu viku. Solzhenitsyn sagði að Ginsburg hafi verið hand- tekinn f aprfl án nokkurs til- efnis og hafi þá verið settur f sex mánaða bann og haldi sovézk yfirvöid þvf fram, að hann hafi rofið þá skiimála, sem hann gekk að þá. Ginsburg hafði verið bannað að fara frá Tarusa, sem er borg 120 km suður af Moskvu. Hann býr þar f útlegð og var ferða- frelsi hans í borginni skert. Þegar uppvíst varð um að Ginsburg aðstoðaði við dreíf- ingu á peningum frá Solzhen- itsyn til fjölskyldna pólitískra fanga var honum gert ókleift að fá vinnu nema nokkra daga f senn, að þvi er Solzhenitsyn segir. Hann segir að Ginsburg hafi orðið að fara frá Tarusa um síðustu helgi og til Moskvu vegna þess að ungur sonur hans hafi þurft að komast undir læknishendur í Moskvu. Telur lögreglan að hann hafi brotið „ferðabannið" og því hefur honum verið stefnt fyrir rétt. Ginsburg var í fangelsi árin 1968—1972 fyrir að skrifa heimildabók um réttarhöldin yfir Siniavsky og Daniel. I yfirlýsingu sem vestrænir fréttamenn i Moskvu fengu í hendur í apríl sl. sagðist hann hafa verið valinn til að hjálpa Solzhenitsyn við að koma pen- ingagjöfum áleiðis. Hann sagði þá að Nóbelshafinn hefði lengi reynt að hjálpa pólitfskum föngum og aðstandendum þeirra á þennan hátt og kvaðst ekki búast við, að brottvísun hans úr landi myndi stöðva það. veitingunni segir að prófess- orarnir þrír, sem allir stunduðu rannsóknir sinar að verulegu leyti við Rockefelier-stofnunina, mættu með talsverðum sanni kaliast höfundar frumulíffræði nútimans. Prófessor Claude, sem starfaði í brezku leyniþjónustunni i Belgíu í siðari heimsstyrjöldinni, var brautryðjandi í notkun rafeinda- smásjárinnar til að rannsaka dýrafrumur á fjórða og fimmta áratugnum. Yngri mennirnir fylgdu honum siðan eftir. Þeir de Duve eru báðir af belgiskum ætt- um, en de Duve fæddist í Eng- landi. Prófessor Pálade hefur starfað í Bandarikjunum frá ár- inu 1946. I greinargerð stofnunarinnar segir að rannsóknir á frumum hafi á þremur áratugum þróast upp í mjög mikilvægan þátt líf- fræðinnar sem einnig hefur af- gerandi þýðingu fyrir læknis- fræðina. I Brussel í dag sagði prófessor Claude að það væri Bandaríkjun- um og Rockefeller-stofnuninni að þakka, að honum hefði auðnast að vinna þetta verk. Harold Wilson spáð þing- meirihluta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.