Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 GAMLA BIO 1 STUNDUM SÉST HANN, STUNDUM EKKI NOMf YOU SEE HlM, ■ NOWVOUDONTI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stríö karls og konu JACKLCmmON 6AR6ARAHARRIS I ^VewARBeTVuéeyv ANO WOm€N»» 1La f JASON RO6AR0S sp Sprenghlaegileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd í litum um piparsvein, sem þolir ekki kvenfólk og börn, en vill þó gjarnan giftast — með hinum óviðjafnanlega Jack Lemmon, sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins. íslenzkur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 1 1,15. Síðasta sinn TÓNABÍÓ Sími 31182. LANCASTER Ný, bandarísk kvikmynd, leikstjóri EDWIN SHERIN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára MACBETH BEST PICTURE OFTHEYEAR! —National Board of Review Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd í litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega harmleik Wm. Shake- speares. Leikstjóri: Roman Pol- anski. Aðalhlutverk. Jen Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Kaupmenn — Innkaupastjórar Höfum ennþá fyrirliggjandi gardínuefni á eldra verðinu. Davíð S. Jónsson og Co h. f. Sími 24333. Lincoln Continental Town car árgerð 19 74. Nýr bíll. 77/ sö/u á e/dra verði af sérstökum ástæðum. Ford-umboðið Sveinn Egilsson Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyali- scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. Félagsstarf eldri borgara i dag miðvikudag verður „opið hús" frá kl. 1. eh. að Norðurbrún 1. Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristni- boðshúsinu Betania, Laufásveg 1 3, i kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson guðfræðing- ur talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Haustlitaferðir Á Föstudagskvöld kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Krakatindur — Mundafell. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, Simar: 19533—1 1798. Handknattleiksæfinqar U.B.K. í Kársnesskóla. Meistaraflokkur karla. mánudaga kl. 1 0.1 5—1 1.00 Fimmtudaga kl. 9.30—1 1.00, föstudaga kl. 10.15— 1 1.00. Þjálfari: Örn Hallsteinsson. 2. flokkur karla föstudaga kl. 7.1 5—8.00, sunnudaga kl. 1 —1.45. Þjálfari: Hörður Harðarson. 3. flokkur karla fimmtudaga kl. 8.45—9.30, laugardaga kl. 1.45—2.30. Þjálfari: Árni Tómasson. 4. flokkur karla föstudaga kl. 6.30—7.1 5, sunnudaga kl. 1.45—2.30. Þjálfari: Hörður Már Kristjánsson. 5. flokkur karla í Kópavogsskóla sunnudaga kl. 3.25—4.45, Þjálfari: Kristján Þór Gunnarsson. Meistaraflokkur kvenna í Kársnesskóla mánudaga kl. 9.30---1 0.1 5, föstudaga kl. 9.30—10.1 5. Þjálfari: Sigurður Bjarnason. 2. flokkur kvenna laugardaga kl. 1 —1.45, sunnudaga kl. 2.30—3.1 5. 3. flokkur kvenna í Kópavogsskóla sunnudaga kl. 4.45—5.30. Breyttir tímar verða tilkynntir síðar. Stjórnin. iÍ'ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Klukkustrengir laugardag kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI LOGINN OG ÖRIN Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir allmörgum árum við algjöra met- aðsókn. BURT LANCASTER and VIRGINIA JDor0itttbllabiíb nuGivsincnR ^-"22480 KID BLUE A FUNNY THING HAPPENED TO KID BLUE DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON “KID BLUE" , LEE PURCELL ^JANJOE íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd úr vilta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ALFREDO ALFREDO Ítölsk-amerísk gamanmynd i litum með ensku tali, um ungan mann sem Dustin Hoffman leikur og samskipti hans við hið gagn- stæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. R yð vamarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. Bridgefólk T. B. K. Vetrarstarf hefst fimmtudaginn 12. september n.k. með 5 kvölda tvimenniskeppni. Spilað verður á fimmtudögum í Dómus Medica við Egilsgötu. Keppni hefst kl. 8. e.h. stundvislega. Eins og siðasta ár fær ungt skólafólk helmings afslátt af keppnis- gjöldum. Öllum heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist i simum 24856 og 21 674. STJÓRNIN. Félag tónlistarkennara Norski píanóleikarinn Kjell Bækkelund heldur fyrirlestra — tónleika í Tónlistaskólanum í Reykjavík, Skipholti 33 fyrir félagsmenn Félags tónlistakennara. Fyrri fyrirlesturinn verður haldinn í kvöld mið- vikudaginn 1 1. september kl. 20.30 og fjallar um Grieg og píanóverk hans. Síðari fyrirlesturinn verður fimmtudaginn 12. september kl. 1 7 og fjallar hann um nútíma- píanótónlist á Norðurlöndum. Aðgangur er ókeypis. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.