Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 *2f 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 _______________y LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA * CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFlÐ ER 0 SAMVINNUBANKINN fllllll ■Tilboð AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU ■ AFSLÁTTARVERÐI Shodr ICIOAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 Ferðabílar hf. Bílaleiga S-81260 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbilar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (með bílstjórn). DRTsun íoon-uiu -BRonco ÚTVARP OC STEREO í ÖLLUM BÍUJM Bílaleigan ÆÐI Simi 13009 Kvöldsími 83389 Skuldabréf Tökum í umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Rikistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð yarðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Kaupum LP hljómplötur og útlendar vasabrotsbækur (pocketbækur) Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Laufásveg 1, sími 27275. | STAKSTEINAR A móti sjálfum sér Tfminn I gær birtir bréf frá Magnúsi Kjartanssyni, fyrrum orkuráðherra, þar sem hann ber brigður á þá staðhæfingu Þórarins Þórarinssonar, að hann hafi greitt atkvæði gegn frumvarpi um verðjöfnunar- gjald af raforku, sem hann samdi sjálfur og var flutnings- maður og formælandi að á tveimur þingum. Lætur Magnús að þvf iiggja, að at- kvæði sitt með frávfsunartil- lögu beri ekki að skilja sem mótatkvæði. Þá reynir Magnús að tfna til ýmsar „röksemdir“ um breyttar aðtæður, er rétt- læti andstöðu hans við eigin tillögugerð á Alþingi íslend- inga. Þórarinn svarar sfðan bréfi Magnúsar. Þykir rétt að birta svar hans hér. Svar Þórarins „Það er mannlegt hjá Magnúsi að vilja ekki kannast við, að hann hafi f reynd greitt atkvæði gegn eigin frumvarpi. Hann játar þð, að hann hafi greitt atkvæði með þvf að vfsa frumvarpinu tii rfkisstjörnar- innar, en það er kurteisleg að- ferð til þess að koma máli fyrir kattarnef og jafngildir þvf að fella það. Um ástæður þær, sem Magnús færir fyrir þvf, að hann reyndi þannig að fella frumvarp sitt, skal þetta sagt: 1. Gengislækkunin gerði þörf Rafmagnsveitna rfkisins fyrir verðjörfunargjaldið enn mciri, þar sem hún eykur rekstrar- kostnað þeirra, m.a. vegna hækkana á afborgunum. Geng- islækkunin hefði þvf átt að vera Magnúsi aukin hvatning til að fylgja frumvarpinu, en ekki hið gagnstæða. 2. Hækkun söluskatts er f rauninni óskylt mál, þar sem henni er fyrst og fremst ætlað að tryggja niðurgreiðslur á vöruverði. 3. A vetrarþinginu lá fyrir frumvarp frá vinstri stjðrninni um bindingu á vfsitölubðtum. Samkvæmt þvf hefði umrætt verðjöfnunargjald ekki komið inn f kaupgjaldsvfsitölu meðan á þeirri bindingu stðð. Magnús Kjartansson hafði þá ekkert við það að athuga, heldur reyndi að fá verðjöfnunargjaldið sam- þykkt. 4. Sú afstaða mfn (Þðrarins) ( iðnaðarnefnd, sem Magnús vitnar til, er byggð á þvf, að ég álft rétt að nefndir og ráð séu kosin eða skipuð að afloknum þingkosningum, enda gildir sú regla um flest þeirra. Það er svo ofmat Magnúsar á mér (Þórarni), að ég hafi átt manna mestan þátt f þvf að koma núverandi rfkisstjðrn á laggir. t þeim efnum eins og mörgum fleiri, er hlut- ur Magnúsar stærri en minn. Vafalftið hefði núverandi rfkis- stjórn aldrei komizt á laggir, ef Alþýðubandalagið hefði ekki hindrað myndun nýrrar vinstri stjðrnar.“ Eyðslu- og tekjuskattar Þeirri skoðun vex jafnt og þétt fylgi að eyðsluskattar séu réttlætanlegri en tekjuskattar. Þeir koma jafnar niður, þar eð enginn felur eyðslu sfna, en tekjur virðast á stundum skreppa saman, þá tfundaðar eru. Tekjuskattar draga úr áhuga manna til tekjuöflunar, svo sem dæmin sanna og þar með úr heildar verðmætasköp- un f þjððarhúinu. Eyðsluskatt- ar hvetja hinsvegar til sparnað- ar og sparifjármyndunar, sem vissulega mætti vaxa f þjóðfé- laginu, þðtt stöðugleiki á verð- gildi peninga þyrfti og til að koma. Söluskattshækkun sú, sem Alþingi samþykkti nýverið, ber naumast að skoða sem beina skattheimtu rfkisins. Hún er m.a. hugsuð sem fjáröflun til niðurgreiðslna á nauðsynjum almennings og hækkana á tryggingargreiðslum til bóta- þega, þ.e. til að tryggja hag þeirra, sem verst eru settir f þjððfélaginu. Andstaða þeirra, sem þykjast málsvarar lág- ianafðlks og bðtaþega, við nauðsynlega fjármögnun nið- urgreiðslna og hækkana á bðt- um tryggingarkerfisins, er þvf nánast furðuleg, jafnvel þðtt þeir hafi verið taismenn þess- ara ráðstafana fyrir fáum vik- um! IfÖRUHAPPDRÆTI IO SKRÁ UM VIIMNIIMGA i 9. FLOKKI 1974 63157 kr. 500.000 18134 kr. 200.000 27376 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinníng hvert: 3702 16137 22648 30240 42230 55482 4446 17402 23127 31488 42400 55583 6096 17862 26655 36976 47164 56902 10729 21605 28479 38426 47987 60265 11847 22392 28735 38603 53874 03511 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hverft: 62 1841 3716 5520 7456 9388 11049 12861 14579 16058 1 SlM 10 19872 156 1875 3775 5523 7471 9416 11082 12939 11630 16104 1.8001 11 «8 85 206 1878 3785 5526 7474 9543 11125 129*»7 1 1611 16134 18006 11*897 292 1879 3832 5559 7498 9578 11152 121*74 1 1651 16112 18129 199*53 460 1981 3847 5561 7526 9585 11159 13031 14695 16218 18170 19993 481 1991 3932 5602 7547 9619 11227 13047 1 1699 16240 18229 20013 509 2044 3950 5665 7578 9677 11273 l.'XKili 1 1732 16259 18231 20**23 666 2103 3958 5672 7584 9680 11286 13« »82 14751 16273 18283 20095 688 2155 3978 5724 7628 9690 11316 13092 11824 16287 1839«; 20127 733 2242 4045 5725 7672 9780 11330 13116 15(100 16328 18159 20156 743 2251 4164 5754 7743 9820 11339 13201 15006 16330 18512 20173 888 2313 4181 5795 7760 9926 11449 13221 15024 10 Í16 18.551 20281 897 2486 4253 6067 7784 10018 11452 13272 150M 16460 18682 20326 913 2534 4281 6114 7838 10072 11517 13413 15100 16606 1s7o6 2' t:í»»7 931 2604 4296 6161 7853 10116 11589 13157 15233 16632 18813 2* 1.375 953 2709 4321 6185 7881 10151 11650 13472 15237 16732 1 8S_Mi 20111 964 2926 4336 6208 8112 10158 11672 13581 15272 167 lss6S 20162 966 3017 4360 6213 8164 10206 11687 13581 15100 16813 18960 20520 1019 3041 4440 6275 8320 10223 1172?» 13<>65 15420 16*75 |S962 2' »525 1028 3142 4470 6324 83« »6 10224 Í1SH3 13785 15115 17**10 18961 2**537 1049 3175 4535 6340 8374 10Jko 11888 13837 15579 17112 190.32 2***5311 1198 3184 4542 6350 8379 10377 11895 13898 15652 17169 19155 2i »• »33 1201 3206 4646 6363 8402 10383 11901 13909 15663 17253 19196 20*i99 1206 3253 4659 6402 8408 10154 111*61 13910 15715 17332 192**5 2**708 1257 3261 4685 6720 8507 10-197 12010 13923 15805 17392 19322 2"7I S 1266 3270 4819 6730 8555 10536 12019 13942 15814 17163 19.3:59 207«; 1 1276 3306 4875 6767 8568 10537 12130 14012 15824 17522 19371 208*11 1340 3322 4966 6854 8573 10578 12228 14021 15889 17582 19111 2' »813 1385 3363 5172 6870 8612 10617 12407 1 HU7 15930 17697 19112 20869 1429 3371 5184 6948 8748 10626 12433 14018 15941 1761*8 19131 21**20 1458 3388 5234 6972 8777 1ÍHV13 12515 1 l«Hi7 15965 17770 19519 21015 1508 3428 5322 7001 8801 10650 12617 1 1193 1598H 17**10 19561 2I«'S1 1572 3472 5331 7067 8889 10651 12713 11211 15983 17813 19571 21 155 1635 3480 5361 7090 8912 10653 -12755 11212 15996 1781«! 19611 21193 1681 3486 5375 7112 8918 10709 12774 14312 16000 17886 1972.3 21261 1706 3585 5419 7155 902.3 10741 12796 14317 1600-1 17911 107.3.3 21291 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 21455 25.5.37 23357 32194 35420 38808 42261 45696 49018 52904 57127 61097 21514 25388 28409 32195 35430 38879 42309 45710 49033 53022 57203 61111 21589 25412 28526 32221 35488 38931 42338 45713 49137 53085 57320 61160 2166«) 25417 28569 32284 35510 38932 42365 45718 49206 53315 57406 61241 21726 25448 28576 32386 35545 38960 42366 45808 49227 53334 57410 61273 21766 25468 28689 32432 35677 39026 42475 45813 49228 53353 57484 61295 21792 25502 28740 32444 35708 39043 42477 45859 49322 53414 57565 61298 21813 25517 28814 32468 35727 39080 42487 45887 49335 53434 57611 61371 21939 25520 28824 32471 358.33 39245 42549 45894 49356 53450 57617 61376 21985 25556 28832 32489 35875 39265 42620 45918 49374 53461 57673 61440 22026 25578 28923 32573 35881 39268 42689 45951 49427 53506 57707 61447 22272 25601 2S!M>6 .32619 35985 39275 42699 46038 49504 53559 57741 61472 22311 25612 28975 32655 359! »8 39282 42738 46039 49535 53569 57786 61486 22569 25652 29133 32683 36020 39283 42850 46170 49580 53571 57803 61573 221**1 256.88 291s5 32736 36046 39289 42894 46275 49628 53726 57824 61614 22158 25695 29187 32737 .56109 39390 42905 46279 49641 53732 57969 61768 22520 25727 21*197 32794 36132 39488 42947 46424 49714 53804 58002 61773 228.32 25744 29209 32829 .36142 .39508 42971 46456 49766 53831 58014 61828 22865 25804 292.35 .528 85 36195 39526 42979 46492 49777 53851 58044 61848 22889 25.858 29.359 .32886 .36217 39528 42980 46503 49789 53860 58064 61859 23049 25860 29411 32952 36225 39541 43012 46530 49885 53906 58094 61895 25050 25871 2**114 32956 .36307 31*630 43017 46551 49930 53937 58142 61899 2.3097 25912 29430 32982 30.316 39637 43042 46727 4Í>984 54021 58147 62058 231 11 25937 21*487 33001 36402 39706 43120 46778 49996 54034 58153 62070 2.3151 25967 29561 :*:i(>54 36460 39790 43160 46783 50084 54077 58165 62146 23200 25972 29605 3.’ 5' *66 3647:5 39823 43167 46788 50095 54119 58240 62164 2.3208 25**7:; 29869 33139 36492 39850 13192 46913 50099 54129 58264 62176 2 5285 2601 l 21*81*0 33197 .36505 59920 43241 46971 50106 54358 58267 62202 23294 26**25 2990S 332:50 .36590 31*929 43504 46999 50125 54418 58268 62277 2:;:;i i 26" 17 21 »928 .3:5260 36607 40088 43512 47007 50127 54478 58332 62280 2 51>»5 3* ;>*«»:; 39**99 ; 53275 '36643 40194 4.3544 47041 50159 54787 58414 62337 3; 17" 2' .065 .30078 3:5130 36680 40251 43569 47111 50174 54929 58435 62425 3". 18.3 36161 302**5 331:59 3668S 40253 43572 47151 50249 541*62 58636 62446 2.353,1 26:512 3**269 3.3471 •567**3 403.35 43581 47243 50298 54970 58666 62453 2-3583 2647«» .30339 33571 36701» 40411 43732 47254 50315 55004 58711 62476 3.3585 26197 .30.372 .3.3676 .‘56866 4**417 43753 47277 50371 55010 58741 62478 2.36:55 20505 .50.393 .3.37* m» 36875 4**456 43787 47367 50408 55043 58782 62486 33669 26525 :’»«»4**9 .33710 36918 40528 43799 47393 50485 55243 58828 62542 2.368?» 2* »559 .50175 33943 .37019 40600 43820 47553 50535 55306 58887 62632 2.3826 26582 30503 3.3978 .37076 406«>1 4.3830 47649 50551 55362 58908 62646 2 585.3 26715 30552 .3:5999 .37**91 10630 43889 47730 50668 55431 58914 62766 !_*.;■ >:,o 2« 5 8*59 .3**600 .5401 1 37123 4061)5 44014 47816 50732 55468 58966 62853 23! •! »5 20! *« »7 .30073 34051 37128 40800 44026 17824 50750 55495 58984 62864 21**55 269.30 3**714 54057 37141 40892 14113 47840 50771 55509 59012 62881 2l*i91 J6!M».3 3**781 34066 37191 4«HM)7 44119 47873 50788 55653 59264 62992 3; 157 26!M5l .30791 34162 37280 401*09 44133 17888 50845 55689 59295 63257 21172 2«>9S1 30800 .54201 .37295 41055 44149 47897 51086 55711 59404 63323 212*»«; 27**18 30818 :; 121.3 57378 41057 44190 48020 51106 55717 59422 63334 21220 27o23 .5* »906 31246 .57423 41109 44280 48055 51143 55721 59558 63433 21276 2 7« »81 3« »953 34277 57492 41118 44385 4S05‘> 51 »62 55725 59647 63484 21519 27085 31002 34289 37562 41128 44485 4S077 51286 55771 59762 63547 21559 27211 31*MM> 3430') 3764!» 41182 44491 48162 51374 55788 59805 63601 21360 27219 31032 34.371 37766 41195 44521 48178 51431 55812 59816 63656 215.84 27329 .31052 34476 37783 41202 44545 48196 51459 55821 59991 63667 2161*6 27523 31**71 31191 37993 41244 41586 48207 31461 55962 59992 63714 21677 27597 .311.31 54521* .38031 41317 44752 48224 51501 56<M)4 60080 63747 21682 27091 .51113 : 545.35 3S094 41392 44921 48232 51539 56052 60126 63795 21710 27704 31103 .31580 38114 41394 44942 48291 51543 56170 60129 63818 21712 27726 :;i2«M» 31599 .38142 41507 44943 48325 51576 56215 60146 63930 21715 27-812 :;i:;i«» 34*;» *2 38188 11525 44945 48360 51581 56244 60188 63964 21809 27817 31321 54676 .58239 41528 11960 48464 51744 56346 60293 63985 2481.5 27891 :;i:533 34704 38274 11575 44975 48512 51966 56390 60340 64202 21S18 27957 .31 1**5 31728 38.313 41589 45006 48551 52084 56424 60372 64316 21889 27!*« »6 31 131 34.SS5 38:557 41726 45010 48590 52068 56483 60502 64317 2501.8 279.85 316**6 3501!* .38.380 41761 15018 48666 52384 56587 60522 64318 25073 2.8092 31611 :j5oii .3841«) 41886 45060 48684 52410 56650 60534 64414 25105 281«io 31000 :»5o9i 38492 41889 45167 48704 52416 56669 60570 64528 25109 28175 31685 :55098 58497 42011 45212 48757 52437 56738 60582 64529 25111 28 JS!* .31752 .35126 .38570 42128 45307 48825 52469 56761 60595 64588 251.35 2V2'M» :;is:>9 .351.36 38651 42130 45340 48853 52507 56764 60981 64589 252« »9 28217 31**68 35177 58666 42134 45365 486.88 52578 56800 61008 64664 25215 28203 .3201 1 35187 387«» 1 42169 45376 48910 52597 56824 61018 64678 :>5*89 28200 32**1" .35285 .387**1 42179 45485 48953 52655 56061 61030 64684 25317 28.315 32092 55. ;«>7 .38754 12192 45613 48959 52690 57001 61061 64841 25522 283,26 32132 354«)«) 387!»:; 42193 45663 48996 52807 57093 61083 Ari: un vinnín.'sini'Vi hvf.sl tó ■i'i'.'um eftir lítdriitt Húnaflói með lélegasta móti Hvammstanga í gær HÉR hefur aldrei verið annað eins að gera og í ár. Byrjað er á 16 ibúðarhúsum í sumar og ef til vill verður lagt út I frekari byggingar, t.d. á fjórum leiguíbúðum, þar sem hreppurinn mun ef til vill verða þátttakandi. Byrjað er á byggingu sláturhúss og frystihúss hjá kaupfélaginu og er það áætluð bygging upp á 200 millj. kr. Þá er hafin smíði rækju- stöðvar á vegum Meleyrar h.f. og helmingsstækkun er hafin á mjólkurstöðinni á vegum Kaup- félags Vestur-Húnvetninga og Kaupfélags Húnfirðinga. I sumar hefur verið unnið fyrir nokkrar millj. kr. við dýpkun I höfninni og rífandi atvinna er fyrir alla karlmenn. Heldur minni vinna er fyrir kvenfólkið, enda engin fiskvinnsla hér í sumar þar sem Húnaflói hefur verið með lélegasta móti hvað fisk snertir og saumastofan hér hefur ekki starf- að um tíma. Um síðustu áramót voru hér um 400 íbúar. Steypustöð er að hefja rekstur I samvinnu við Blöndósinga og þannig er sitthvað I rétta átt, en við hérna erum mjög óánægðir með afgreiðslu mála varðandi læknisbústaðinn á Hvammstanga, þvl þar stendur allt I járnum. Hins vegar hlökkum við til gangnaogrétta. — Karl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.