Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 16
16 MÓRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUft 19. MARZ 1988 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 120.00 á mánuði innanlands. VERKFALLINU LOKIÐ CJamningar hafa tekizt í , ' vinnudeilu þeirri, sem staðið hefur í tvær vikur. Landsmenn fagna því, að vinnudeilan hefur ekki orðið lángvinnari en þetta og að atvinnulífið mun nú komast í eðlilegt horf á ný. Meginefni hinna nýju kjarasamninga er að tak- mörkuð verðlagsuppbót greið ist á laun og með ólíkum háetti frá því sem verið hef- ur sl. ár. Verðlagsuppbótin verður aðallega þrískipt. í fyrsta lagi verðlagsuppbætur á laun, sem nema 10 þús. kr. eða lægri upphæð. í öðru lagi verðlagsuppbót á laun sem nema 10—16 þús. kr. á mánuði og miðast við sömu krónutölu og fyrsta stigið. I þriðja lagi verðlagsuppbót á laun, sem nema 16—17 þús. kr. og nemur hún helmingi þess sém greiðist skv. fyrsta tilvikinu. Loks greiðist engin verðlagsuppbót á laun sem eru hærri en 17 þús. kr. Með þessum samningum gefa verkalýðsfélögin alveg eftir 2.34 prósentustig, en nú þegar verður greidd 3% verð- lagsuppbót á laun samkv. framansögðu. Sú verðlags- uppbót, sem ætlað er að komi til greiðslu 1. júní nk greið- ist að % en þriðjungurinn ekki fyrr en 1. des. nk. Verð- lágsuppbótin, sem áætlað er að komi til greiðslu 1. sept. greiðist að fullu þá þegar. Verðlagsuppbót á eftir- vinnu greiðist með sömu krónutölu og greitt er á dag- vinnutaxta og hið sama á við um nætur- og helgidagavinnu en verðlagsuppbót á hana greiðist þó ekki fyrr en 1. júní nk. Samningar þessir bera þess glöggt vitni, að deiluaðilar hafa leitazt við að finna leið- ir til þess að bæta kjör hinna lægstlaunuðu í þjóðfélaginu og er það í samræmi við þá stefnu, sem Morgunblaðið beitti sér fyrir síðustu vik- urnar fyrir verkfallið þótt hún ætti ekki miklu fylgi að fagna hjá ýmsum aðilum þá. Báðir deiluaðilar hafa tví- mælalaust, gefið töluvert eftir af kröfum sínum, svo sem jafnan hlýtur að verða, þeg- ar tveir aðilar deila. Atvinnu rekendur hafa þrátt fyrir erf- iðan hag um þessar mundir teygt sig langt til móts við óskir verkalýðssamtakanna og verkalýðssamtökin hafa með eftirgjöf á 2,34 vísitölu- stigum og samkomulaginu um verðlagsuppbót á eftir- vinnu-, nætur- og helgidaga- vinnu, sýnt skilning á erfið- leikum atvinnuveganna. Sérstök ástæða er til að minnast á þátt sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar, í því samkomulagi sem tek- izt hefur með svo farsælum hætti. Sáttasemjari hefur af einstakri þrautseigju haldið deiluaðilum við efnið daglega í þær tvær vikur sem verk- fallið hefur staðið, þótt á tímabili virtist lítill grund- völlur fyrir þeim fundarhöld- um og það samkomulag, sem náðst hefur, byggir í höfuð- atriðum á miðlunartillögu, sem hann lagði fyrir deiluað- ila. Torfi Hjartarson á því mikinn og happadrjúgan þátt í því, að þessi fyrsta alvar- lega vinnudeila um fjögurra ára skeið hefur leysts fyrr og farsællegar en margir óttuð- ust. NÝJAR RÁÐ- STAFANIR í AT- VINNUMÁLUM ¥ sambandi við kjarasamn- inga þá, sem nú hafa ver- ið undirritaðir, gaf ríkisstjórn in í gær út yfirlýsingu um sérstakar ráðstafanir í at- vinnumálum, sem hún hyggst beita sér fyrir í samráði við atvinnumálanefnd, sem skip- uð verður fulltrúum ríkis- stjórnarinnar, Alþýðusam- bands íslands og Yinnuveit- endasambandsins. í yfirlýsingu þessari er því m.a. heitið, að hraðað verði athugun á byggingu nýtízku togara og smíði fiskibáta, sem stundað geta þorskveiðar all- an ársins hring. Jafnframt er drepið á nauðsyn þess að stuðla að því, að togararnir landi afla sínum hér innan- lands á þeim árstímum, þeg- ar skortur er á hráefni til fiskvinnslustöðvanna og að þeir togarar verði gerðir út á ný, sem ekki eru í rekstri um þessar mundir. Þá lýsir ríkisstjórnin því yfir, að hún muni stuðla að því, að skipu- lag síldveiða á fjarlægum miðum á sumri komanda verði svo gott sem kostur er og að síldarflutningar verði auknir. Þessi atriði í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um at- vinnumál, skipta höfuðmáli um afkomu og atvinnuástand um land allt, og er þess að vænta, að athuganir á þess- um atriðum leiði til jákvæðr- ar niðurstöðu og fram- kvæmda. Þá er ástæða til þess að vekja sérstaka athygli á Framdi Masaryk siálfsmorð? Heiðraður 20 árum eftir dauða sinn AUKNAR íikur benda nú til þess, að Jan Masaryk, fyrr- verandi utanríkisiréðlherra Tékikósló'vafcíu, haifi framíð sjállfgmiorð. 10. marz sl. voru liðin tuttuigu ár síðan hann ■lézt, og af ,því tiil'efni helfur dauðdagi hams kiomið af stað nýjuim umræðum, seim hafa leitt margt nýt't í.ljós. í Tðkkóslóva'kíu, ,þar seim nú .gætir aukins frjlálslyndiis, hef uir Jan Masarytes og föður hans, Tómiaisar Masairy’ks, verið minnzt með sérStökuim hœtti, en síðan komtaú’histar kom'ust til valda hefur verið ibannað að birta nöfm þeirra á prenti. Tómas Masaryk var faðir tékkóslóvalkíslka lýÓveMisins, sem stafnað var eftir fyrri heimsistyrjiöldina, og fyrsti •foirseti þess. Jan Masaryk, sonur hams, var utianiríkisriáð- herra í stjórn ikomm!únista þegar hann lézt, þó að (hamn væri eindiragiinm lýðrœðis- isinni og utan fllokka. Engir stjórnmiáflamenn hafa fhaft eins djúpstiæð áhrif á þjóðina oig Masarylk-feð'garnir. Jam Masaryk fannst látinn á stéttinni undir glugga bað- iherlbergis hanis. Greinilegt var að hann hafi fallið út um gluggann. Þetta var 13 metra fall, en ibúð Ma'saryks vair á ifljórðu hæð í utanrfkis- ráðuneytinu. Einkaþjónn - - Masarykis sagði flréttaritara Reuters daginn eftir, að (hann ihafði ðkkert aflbuigavert séð við framitocm'u Masaryks kvöldið sem hann lézt. Að venju var hann búimn að gera starfsláætlum næsta dags, ccg al'lt virtist vera m'eð felfldiu. Skyndil'agt fráfall Masa- rýks var því dularfullt. Marigt benti til þess, að ekki he'fði verið um sij'ái/fsmorð að ræða, því að sannanir stjórn- arinnar voru ekki óyggjandi. Sú slkoðun komist á kreik, að hér hefðu verið að verki menn, sem óttuðust vinsiæld- ir Masaryks. Eftir langa þjón ustu í utamríkislþjómustunni lá'tti Masaryk manga vini ut'anlamd's og innan, og (hann var tallinn einn öfll’ugasti miálsvari lýðræðis í Tékkó- slóvakíu. Frásögn lundirmanns. Nú hefur frésögn a'f saim- tali er ráðun'eytisistjóri tékk- neska uitan>ríkiisráðuneytis- ins, Arniost Heidridh, átti við Jan Masaryk skömtmu áður en hann lézt, styrkt þá skoð- un, að ihann ha'fi framið sjtálflsmorð. Frásögn af þesisu samtali birtist nýl'ega í ritinu „Geske Slioivo“, sem tékknesikir út- lagar í Vestur-Þýzkallaindi ,gefa út. Masaryk sagði Heid- didh, að hann vonaði að mieð dauð'a sínuim igæti hann haft áihrif á almenningslátiitið á Vesturföndum og vakið Vest- urlandaibúa til meðVitundar um sikelfilagar afleiðingar valdaráns komimúnista. Masa- ryk lézt tveimiur vifcurn eftir að kommúnistar brutust til valda. Heidridh vitn.ar þannig í ummæli Masary'ks: „Vestur- l'andaþú'ar geta alilb ekki gert sér nókkra grein flyrir hinni geig’væníegu bættu sem staf- ar af sovézfcri heknisiveldis- ste’fnu. S'íðan bætti hann við: „Sjálfsmiorð mitt mún skteifa þá. Þetta er hvað sem öðru líður eina þarfa verkið, sem ,ég get nú unnið þjóðinini oig lýðveldinu". Heidridh reyndi að sijálfsögðu að flá Masaryk ofan af þeim áisetningi að svipta sig lífi. Hann slkýrir einnig frá þvi, að Masaryk ,hafi gert sér vonir um að verða 'kjörinin aðal'f'ram- kvæmdastjóri Sam'einuðu þjóðanna. Heidridh varð urn kyrrt í Tékjkóslöva)k!Íu í .nidkikra m'án- uði eftir fháfall Masaryks, og Ælúði síðan duillbúinn til Bandarílkjanna, þar s'em hann s't'airfaði sam ráðunautur um Mið-Evrópumlállefini. Hann Hézt í Band'aríkijuin'um í fyrra, en sem kunnugt er háfði frá- , fall Masarykis og valdarán komimúnista meiri 'álhrif til aðvörun'ar í vestrænum rílkj- um en flest annað og var NATO mieðal annars stofnað upp úr því. Masarykfeðgar heiðriaðir Blöð í Tðkkóslóvalkíu hafa birt mangar grieinar um Jan Masaryik og flöður hanis að undanförnu, og flles't hallast að því að hann haíi framið sj'ál'flsmorð. BreZkur fréttarit- ari segir, að fló'llk, sem þekk.ti Jan Masaryk vél, bendi á að •hanii, hafi verið í miklu uipp- námi siköm'mu áður en hann lézt. Viklulblað í Tékkóálióvalkíu birti nýlega fráisögin eftir StanislaUs Budin, isem ræddi við Jan Masaryk. í San Francisco gkömmu áður en hann lézt. Masary'k sagði, að eí samvinna Bandar’ílkja- manna og Rúss'a flæri út um þú'fur, m'undi Tékkóslóvakí'a lenda á áhrifasivæðd Rússa. „Þjóðin og lýðveMið l'i/fa áifram en ég vil dklki lifa é'fram", sagði Masaryk. A’l'm'enning'uir í Téfokósló- valk'íu virðiist 'hins vegar hafa Jan Masaryk meiri álhuiga á þeilm máistað, isem Jan Masaryk og faðir hans stóðu fyrir, Iheld'ur en ih'vernig dauða hanis bar að ih'öndum. 10. rnarz söfnuðust þúsundir manma að gröfum Tómasar og Jans Magarykis til þess að votta iþeim virðingu isína. Mest bar þarna á sbúd- ent'um, sem s'ögðust vilja íáta í l'jós þakklæ'ti oig virðin.gu í garð manna, sem börðuist fyr- ,ir lýðræði og frelisi. Masaryk- fleðgarnir voru fulltrúar hins .bezta í þjóðtlffi Tékkóstó-: vakíu, sögðu þeir. „Sigurinn sigrar“. Leiði Masarýk-feðgamna eru hjá ih'úsi fjiöiskyidunnar í Lany, um 35 k>m frtá Prag. Þan.gað er langur gangur frá jiárnibrautastöðinni, en fólk k'om 'í hópuim alllan dagi/nn >g síðan k'Omu humdruð s,túdenta .ganigandi frá Prag í þögiudi fyiikinigu, Margir þeirra báru stóra blömisveiga og borða sem á stóð: „Jan, við gleym- um þér aldrei" og „Sigurinn sigrár — jafnvel hér!“. Gömul kona í Lany var greinJlega hnærð og sa'gði að áruim saman héflði fó'llk ikomið að ' gröflunum og lagt -blóm- gveiga á þær til þess að sýna að það tryði ekki hinmi opinlberu línu fl'okfosins, en flolfoksfél'agar frá Lany hefðu .fjarllægt blómsveiganna jafn- óðum. „Hugsa sér, að- ég skuli li'fla það að sjé sannlei'kan viðurfcenindain á ný“, sagði hún. 'Siðan kajl'laði faún á aðra -konu, sem haifði verið þjón- ulstu'sbúl'ka á 'h.eimi'li Masa- ryks: „Komdu og talaðu við erlenda blaðamanninn. Þú þarft aklkert að óttast fram- þeim atriðum í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem snerta lánamál húsbyggj- enda, en skýrt er frá því, að lagt verði fyrir Alþingi frum- varp um breytingu á vísitölu- ákvæði húsnæðislána til hags bóta fyrir lántakendur, að út- borgun lánsloforða, sem miðuð eru við greiðslu eftir 15. september verði hraðað, þannig að lánin verði greidd eigi síðar en 15. júlí nk. og að rækileg athugun fari fram í samráði við Alþýðusam- band íslands á nýrri tekju- öflun fyrir Byggingarsjóð ríkisins. Þessi atriði skipta höfuðmáli, bæði fyrir hús- byggjendur og ekki síður fyr- ir þá sem að byggingariðnaði vinna. Atvinnuástandið í landinu síðustu vikur og mánuði hef- ur verið mönnum vaxandi í- hugunar- og áhyggjuefni, og þess vegna er sérstök ástæða til að fagna yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar um þetta mál. Er þéss að vænta, að traust og náin samvinna takizt milli ríkisstjórnarinnar, verkalýðs- samtakanna og vinnuveit- enda um að hrinda í fram- kvæmd þeim 10 atriðum, sem drepið er á í þessari yfirlýs- ingu ríkisstjórnarinnar um atvinnumál. Lýst eftir öku- manni og vitnum FÓLKSBÍLL af Ramibler Classic gerð var stolið aÆ stæði við Flugturninn á Reykjavíkuirflug- velli að kvöldi lauigard'agsins 9. marz s.l. Fannst bíllinn í Rauð- hólium 11. marz og hafði þá verið kiveifot í honum og var allt brunnið, sem brunnið gat. Lögreglunni er kunnugt um, að um miðnætti aðfaranótt sunnu- dagsins 10. marz var Ijósum bíl, Tralbant eða Volkswagen, ekið um Rauðhóla og biður hún ökumanninn að gefa sig fram, éf vera kynni að hann hafi „orð- ið einlhvers var á flerð sinni. Einnig biður rannsóknarlögregl- an önnur vitni, ef einhver eru, að gefa sig frarn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.