Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 7 Frcx tímum Innréttinganna Stundum fáum við beiðnir um að birta ákveðnar myndir, og venju- lega verðum við við beiðninni, en í þetta skipti er okkur sérstök á- nægja að birta tvær myndir, aðra af Viðeyjarstofu og kirkjunni í Viðey, en hina af verzlunarhúsi Silla og Valda, sem er elzta hús Reykjavíkur. BEIÐNI kom frá skóla í borg- inni, en þar eru neimendur að starfa að vinnubókargerð um Skúla fógeta og þann tíma, sem hann lifði í Islandssögu. Þau vantaði myndir til að prýða vinnubækurnar, af Viðeyjarstofu og húsi Innréttinganna, og hér koma þá myndirnar, börnin góð. ■ V: :V::-•••v : ' Silla og Valda—húsið við Aðalstræti Þann 10. febrúar voru geíin samian í bjónaiband af sr. Þor- steini Björnssyni ungfrú Jófríð- ur Guðjónsdóttir og Árni Jón Baldursson. Heimili þeirra verð- ur að Rauðalæk 47. Rvík. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 - Rvík. - Símd 20900). Vísukorn Afleiðing á eiftir fer argur vargur toviiknar þar, kringum þessa konu er, köngulær og sporðdrekar. Kristján Helgason. Spakmœli dagsins Leiddu hinn blinda yfir brúna. — Kínverskt orðtak. Gamalt og gott Orðskviðaklasi 34. Þonskur, langa, hiákarl, hnísa, hafsíld, Skata, stein/bdt, lýsa, koli, lúða, keilan smá, upsi, gedda, hrognkels, hlýri, hvalkyn, karfi, laxinn dýri — allt er saifi selnum hjó. (ort á 17. öld). 10. feb. voru jefin saman í hjóna band af séra Jóni M. Guðjónssyni á Akranesi ungfrú Sigrún Geirdal og Sigurður Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 76. (Barna og fjölskyldu ljósmynd- ir, Austurstræti 6 — Sími 12644) Nýlega hafa opinberað trú- l'ofun sína ungfrú Rósa Reynis- dóttir, Reyniisstað, Aðaldal, og Valgeir Guðmundsson, bifvéla- virki, Ás'garðsvegi 13, Húsavík. Blöð og Timarit Heimilisblaðið Samtíðin marzíblaðið er komið út og flytur þetta efni: Fólk á átt- ræðisaidri er vinnufært. Mikil- vægi íslenzkrar ljóðlistar eftir Guðmund G. Hagalín. Hefurðu 'heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Grein um Mireille Matlhieu, söngvadís frönsku þjóðarinnar. Hættulegasti kvennnjósnari 'heimsstyrjardarinnar 1914—18. Frægasti gullismiður vorra tíma. Gifzt til fjár (saga). Vald/haf- arnir og visnu lauifin. Austræn 'hangagoð eftir Ingólf Davíðs- son. Ástagrín. Skemimtigetraun- ir. Skáldskapur á skákiborði eft- ir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir marzmánuð. Þe'ir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúla son. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga ki. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík ki. 6 alia daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss er í Rvík. Brúarfoss fer frá Cambridge á morgun 19. þan. til Nor- follk NY og Rvíkur. Dettifoss fer frá Kotka á morgun 19. þm. til Reyðar- fjarðar, Akureyrar og Rvíkur. Fjall- foss fór frá Norfolk 15. þm. til Rvík- ur. Goðafoss fer frá Hamborg 20. þm. til Rvtkur. Gullfoss er í Rvík. Lag- arfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun 19. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. Mánafoss er í Reykjavik. Reykjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss er í Rvík. Skógafoss fór frá Rotter- dam 16. þm.'til Rvlkur. Tungufoss er í Rvíik. Askja fer frá Hull 1 dag 18. t»m. til Leith og Rvíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.1466. sá NÆST bezti Nokkrir bæjarvinnukarlar voru að vinna við Ægissiðuna. Sáu þeir þá mikinn reykjabóistur leggja upp frá Áiftanesinu. Segir þá einn gamansamur náungi þarna í flokkum: „Bölvaðir Rúss- arnir eru alltatf að sprengja kjarnorkusprengjur við Álftanesið“. Náfölnaði þá einn karldnn og sagði: „Guð minn almáttugur, miklir glæpamenn eru þetta að veira að sprengja þetta hér uipp í lande- steinunum“! ! ! 19 ára stúlku með gagnfræðapróf vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41899. Góð 4ra herb. íbiið í Vesturbænum til leigu. Til'b. sendist Mbl. merkt: „íbúð 5318“. 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í símum 82702 og 20960. Takið eftir ■ Tökum föt til viðgerðar. Aðeins hrein föt tekin. — Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 15792. JC onur ct tliucýi& ANDLITSBOÐ PARTANUDD TYRKNESK BOÐ MEGRUNARNUDD. ASTA BALDVINSDOTTIR, Sími 40609. c/orcí VARAH LUTIR L3 NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA — C &OFc/ HR. KRISTJÁNSSDN H.F. UMBOflM) SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Ritari óskast í Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 26. marz n.k. Reykjavík, 18. marz 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Rýmmgarsala Úr, klukkur, skart.gripir. Mikill afsláttur. ÚRSMIÐUR, Laugavegi 25. Ingvar Benjaminsson. KITCHmiD & WESTINGHOUSE viðgcrðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringíð í okkur í síma 13881. RAFIMAUST SF. Barónsstíg 3. UMBOÐSMENN Tímaritið „FRJÁLS VERZLUN“ óskar eftir að ráða umboðsmenn um land allt, sem tækju að sér að sjá um kynningarstörf og innheimtu. Tilboð sendist í pósthólf 1193, Reykjavík, fyrir næstu mánaða- mót. FRJAI.S VIERZI-UIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.