Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Keflavík — prentnemi Getum bætt við nema í prentun. Prentsmiðjan Grá gás s.f., Hafnargötu 33, Keflavík, simi 1760. Hjólaskúr til sölu Akiminiumklæddur og ein angraður skúr á hjólum til sölu, 6 ferm. Uppl. í síma 40052. Áríðandi Verzlunarskólastúdína, vön skrifstofustörfum, óskar eft ir einhvers konar vinnu frá 25. marz til 25. apríl. Hring ið í síma 33964. Mið vantar jörð til ábúðar í vor. eí>ir sem áhuga hefðu á að leigja hringi í síma 35952 eftir kl. 7 á kvöldin. Innréttingar Geri tilb. í smíði, eldhús- innréttingar, einnig fata- skápa. Uppl. í síma 31307. Hey til sölu Um 8 tonn. Uppl. í síma 12099 í dag milli kl. 1 og 6. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Gef upp verð ef þess er óskað. Sími 51647. Til Ieigu í Kópavogi 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Heppileg fyrir hjón með 1 barn. Tilb. óskast. Uppl. sendist Mbl. merkt: „2963“'. Cortina ’67—’68 óskast til kaups gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 14308 eftir kl. 6. Klæðningar á húsgögnum Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48, sími 21092. Keflavík Saumakona óskast strax. Klæðaverzlun B. J. Stúlka óskast Leðurverkstæðið Víðimel 35. Upplýsingar ekki gefnar í síma. 4 herb. og eldhús til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Vogar „2967". Óska að taka á leigu 6—12 tonna dekkbát. Uppl. í síma 2005, Akranesi. ALLT Á FLOTIALLS STAOAR Lofaður sé Drottinn, því að faann faefur sýnt mér dásamlega náð í öruggri borg. Sálmar Davíðs, 31:22. í dag er þrðijudagur 19. marz og er það 79. dagur ársins 1968. Eftir lifa 287 dagar. Vika iifir af Góu. Árdegisháflæði ki. 8:23. Upplýslngar uoi læknaþjónustu ■ borginni eru gefnar í sima 18888. Rimsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Siysavarðstofan í Heilsuverndar- (töðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — iími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Nevðarvaktin iSrvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, eími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar nm hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vik- una 2. marz til 9. marz er íRekja víkurapóteki og Borgarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- «r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökln Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju. laugardaga icl. 14. Orð lifsins sva*-ar i sima 10-000. Kiwanis HEKLA, Alm. Þkj. 7:15. I.O.O.F. - 1493208= 9. HI. Storkurinn: Og í góðu skapi, manni minn, eftir allt saman? Maðurinn á steininum: JTá, þvi ekki það. Þessi þjóð ætti að fara að læra þessa frægu setn- ingtK „Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér". Og þú mutit sjtá, storkur minn góði, að þessi verkfallsreynsla, hefur reynzt þjóðmni svo dýr, að hún afneitar slikuim vinnubrögðum í fraimtíðinni. Má vel vera, sagði storkur, cn hitt skulum við vel atihuga, að sumt fólk í landinu er hai'lið verktPallsgleði, og það er áreið- anlega til tjóns, hvernig sem á þá gleði er litið. Og með það flaug storkur upp í háaloft, og klúkkaði í honuim af gleði, yfir því, að verkföllunum er lokið. FRÉTTIR KFUK — Reykjavík Aðalfundur félagsins verðar haidinn í kvöld kl. 8:30 í húsi félagsins. Amtmannsstíg 2. Fíladelfía, Reykjavík Trúboðinn, Jolhn Anderson frá Glasgow talar í Filadelfí'u í kvöld og hvert kvölid fram á föstudag. Samkomurnar byrja ihvert kvöld kl. 8:30. Mæðrafélagið Fundur verður fimmtudaginn 21. marz að Hverfisgötu 21 kl. 8:30. Á dagskrá eru mjög áríð- andi félagsmél. Sndar skugga- myndir. Kaffidrykkja. Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld og happ- drætti í Tjarnarbúð niðri, fimmtudaginn 21. marz kl. 8:30. Góðir vinningar og verðlaun. Fé- lagsmenn taki gesti með. Hið íslenzka sögufélag heldur aðalfund í Háskólanum í dag kL 5:30. Vestfirðingafélagið í Reykja- vík. Vestfirðingamót verður laug- ardaginn 23. marz að Hótel Borg og hefst það með sameiginlegu borðhaldi kl. 7. Allar upplýs^ ingar í þessum símum: 40429, 15413 og 15528. w 6EN6ISSKRANIN0 Hr. 22 - 28. febrúar 1968. 8kr«0 fráElnin* 27/11 '67 lBandar. dollsr 56,93 57,07 27/2 '68 lStorlingspund 136,96 137,30 2/2 - lKanadndollar 52,36 52,50 27/2 - lOODansknr'krónur 764,16 766,02 27/11 '67 lOONorsknr krónur 796,92 798,88 20/2 '68 lOOSænskar krónur 1.101,451.104,1» 2/2 - lOOFinnsk m»rk 1.358,711.362,08 29/1 - lOOFranskir fr. 1.157,001.159,84 8/2 - lOOBolg. frankar 114,72 115,00 22/1 - lOOSvissn. fr. 1.309,701.312,94 16/1 - lOOGyllinl 1.578,851.582,53 27/11 '67 lOOTokkn. kr. 790,70 792,64 28/2 '68 lOOV.-þý/.k m»rk 1.423,451.426,95'! 29/1 - lOOLÍrur 9,11 9,13 8/1 - lOOAusturr. sch. 220,10 220,64 13/12 '67 iOOT»osotar 81,80 82,00 27/11 lOonolknlngskrónur- Vörusklptnlönd 99,86 100,14 lhoikningspund- * Vöruskiptalönd 136 63 136,97 Broyting frá síOustu skránlngu. og þegar ég flaug niður í máð- borg, snemma, vair eins og allt annar blœr yfir fólki. það var ekki lengur kúgað af verkfalli, oll vandræði Vöru horfin, höfðu bófcstaflega gufað upp. Þrátt fyrir, að verkfallsréttur sé viðurkenndur, verðuir það að segjast eins og er, að enginn græðir á honum. Við höfum orð tkunnugra fyrir því; að það taki verkalýðinn heilt áir að vinna upp vinnutapið, og má þá spyrja, hvers vegna? Storkurinn ætlar sér ekki að blanda sér í vinnudeilur, heldur halda áfram sínu góða skapi, og einmitt þess vegna, varð á vegi mínum einn indæll maður, sem sa>t þar á sínum steini og beið miín. ÞESSA skemmtilegu mynd tók Sveinn Þormóðsson uppi í Gamla Bíó á dögunum, af ungri dömu, 3 ára, sem kom þangað til að horfa á myndina af Mary Poppins. Sú litla heilir Sólveig Ólafsdöttir og á heima á Laugateig 13. Hafði hún verið á grímuballi hjá dansskóla Sigvalda, og eftir að því lauk fór allur skarinn í Gamla Bíó. Sólveig litla var kiædd alveg eins og Mary Poppins. Þegar forráðamenn kvikmyndahóss- ins komust að því, var setið fyrir henni við dymar, og Margrét Einarsdóttir ór miðasölunni afhenti henni andvirði miðans til baka. Myndin er einmitt af því atviki. Só litla varð að standa upp á bekk, til að ná í peningana. A eftir vakti hón mikla athygli gesta, hón var kotroskin og gekk frjálslega til dyra í Mary Poppins- bóningnum sínum. Gamla IVIary Poppins í Bíói að skelfing hefði homum létt, þegar verkfallinu linnti. Og mér er nær að halda, að allri þjóðinni hefði einnig létt með mér. Þetta hefur verið vand- ræðaáistand, og ekkert skil ég í því, að til þessa þurfti að koma. Erum við fslendingar, bræður og systur, á þann veg gerð, að til svona ástands þurfi að koma? Auðvitað á að semja um þetta. Auðvitað ei-ga menn a talast við. Annað er ekki sæmandi. En nú er þessu lokið, og jafnvel, með- an ekki var búið að akrifa und- ir, tj’áði Jón Múli okkur í morg- unsárið, að saminingar stæðu yfir. Allir önduðu léttara. Menn snöruðu sér út úr rúminu drifu sig í fötin, og héldu á móts við vinnufriðinn, sem skapast hefði. Einhver innri gola, i-nnanibrjósts, gerði vart við sig, eitthvað ó- skýranlegt gladdi hug manna. Skál, KELLI min! Fyrir íslenzkum HEIMILIS IÐNAHI! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.