Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 8
8 MOEGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1998 íbúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt í Vesturborginni, þó ekki skilyrði, mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á góðum stað í Reykja- vík eða Kópavogi. Útb. 600 til 700 þús. Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi í Hafnarfirði. Til sölu Reykjavík Höfum einnig kaupendur að 4ra—5 hrb. íbúð í Reykja- vík, Kópavogj og Hafnar- firði. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Álfheima. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ás vallagötu. 2ja herb. íbúð við Þverholt. Verð 210 þús. Útb. 80 þús. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Leifsgötu. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Fellsmúla. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Grænúhlíð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Ljósheima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Álfta mýri, 110 ferm. bílskúr. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð við Sundlaugaveg. í smíðum 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti. 5 herb. íbúð í smiðum í Árbæj arhverfi. Garðhús fokheld við Hraun- bæ. Kópavogur 2ja herb. íbúð, 60 ferm. á jarðhæð við Lyngbrekku. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbraut, 130 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 98 ferm. við Skólagerði. 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð, 125 ferm. við Reynihvamm. 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Þinghólsbraut. Einbýlishús, þrjú herb. og eldhhús ásamt einu herb. í kjallarav við Kársnesbraut. Einbýlishús við Skólagerði, þrjú herb., stofa, bað og eld hús á hæðinni, þrjú herb. og geymslur í kjallara. Hafnarfjörður 5 herb. íbúð á 1. hæð við Vest urbraut. Einbýlishús við Hverfisgötu, þrjú herb. á efri hæð, stof- ur og eldhús á neðri hæð, þvottahús og geymslur í kjallara. 3ja herb. íbúð við Melholt. Skip og fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 Húseigendafélag Reykjavíknr Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga 2ja herbergja stór og vönduð íbúð við Ás- braut í Kópavogi. Ódýr íbúð við Bárugötu. Ný og vönduð íbúð við Hraunbæ. Stór og vönduð íbúð við Rauðalæk. Bílskúr fylgir. 3ja herbergja bgóð íbúð við Barmahlíð Góð íbúð á sérhhæð við Bakkagerði. Góð íbúð við Efstasund. Vönduð íbúð við Goðheima, allt sér. Góð íbúð við Kleppsveg. Sér þvottahhús. Góð risíbúð við Langholts- veg. Góð íbúð við Laugarnesveg. Góð íbúð á hæð við Máva- hlíð. Stór ob vönduð kjallaraíbúð við Nökkvavog. Stór íbúð á jarðhæð við Tómasarhaga. 4ra herbergja góðar íbúðir við Álfheima. Góð íbúð í þríbýlishúsi við Gnoðavog. Lítil íbúð á hæð við Háa- gerði. Lítil íbúð á hæð við Laug- arnesveg. Góð íbúð við Stóragerði. 5 herbergja góð íbúð við Barmahlíð, bílskúr fylgir. Stór íbúð í steinhúsi við Bergstaðastræti. Útb. 500 þús. Góðar íbúðir við Eskihlíð. Góðir skilmálar. Vönduð íbúð við Grænuhlíð. Bílskúrsréttur. Ný og vönduð íbúð við Hraunbæ. Góðir skilmálar. Vönduð íbúð við Laugarnes veg. Góðir skilmálar. Vönduð íbúð við Meistara- velli. V erzlunarhúsnæði um 85 ferm. í gamla bænum. Hentugt fyrir lítið heild- sölufyrirtæki. Góðir skilmál ar. Málflutnings og fasteignasfofa L Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J ! Utan skrifstofutíma:; 35455 — 33267. England Mímir leiðbeinir foreldrum við val skóla í Englandi. Beztu skólarnir eru oft full- skipaðir löngu fyrirfram, svo að foreldrum er ráðlagt að leita upplýsinga snemma. Byrjað er nú að ganga frá umsóknum nemenda sem r:tla til Englands í vor og sumar. Öll aðstoð ókeypis. MIMIR Brautarholti 4, sími 10004. Opið frá kl. 1—6 e.h. Jóhann Ragnarsson hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 - Sími 19085 16870 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Vesturbænum. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðavog. Suður- svalir. 4ra herb. suðurendaíbúð á 4. hæð við Háaleitis- braut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð vði Háaleitisbraut. Sér- hiti. Vönduð innrétting. 4ra herb. sem ný íbúð á 2. hhæð við Hraunbæ. Stórt herb. í kjallara fylgir. Vönduð innrétt- ing. 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Sérþvottaherb. á hæð- inni. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Meistaravelli. Laus fljótlega. 4ra herb. hæð í Vogun- um. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð möguleg. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli S Valdi) fíagnar Tómasson hdt. s/mi 24645 sölumaóur fasteigna: Stefén J. fíichter simi 16870 kvöldsimi 30587 20424-14120 Til sölu 2ja herb. íbúð í Austurbæ. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg, góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum, góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúð og bílskúrsrétt ur við Njörvasund. 5 herb. íbúð með góðum svöl- um, mjög falleg íbúð, lítil útborgun. Ný fullgerð raðhús í Garða- hreppi og Seltjarnarnesi. Austurstrætl 12 Sími 14120 Pósthólf 34 Símar 20424 - 14120. Heima 10974 - 30008. Hugmyndafræði noriænu lýðhdskólanna Námskeið í júlí 1968 á Snog- höj Folkehöjskole. Kennarar frá öllum Norðurlöndunum. Skólastyrk er hægt að fá hjá Kirkju og kennslumálaráðu- neytinu. Skrifið og biðjið um námstilhögun. Poul Engberg Snoghöj Folkehöjskole, 7000 Fredericia. Danmark. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 19. Sími 1-1875, heima 1-3212. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, um 70 ferm.. — suðursvalir. íbúðin er með þvottahúsi á sömu hæð. Hægt að gera þriðja herb. úr þvottahúsinu. 2ja herb. íbúð á hæð við Rauð arárstíg, Bólstaðarhlíð og víðar. 3ja herb. íbúð í 1. hæð í blokk við Hjarðarhaga. Góð íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hof teig, Blönduhlíð og Brávalla götu. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima. Fallegt út- sýni. 4ra herb. endaibúð við Skip- holt á 4. hæð. Harðviðar- innréttingar, mósaik á baði og eldhúsi, íbúðin teppa- lögð og stigagangar. Véla- samstæður í þvottahúsi, sameign fullfrágengin, bíl- skúrsréttur. 4ra herb. blokkaríb. á 2. hæð við Álftamýri, harðviðarinn réttingar, teppalögð, sérhiti, bílskúr. 4ra herb. íbúð í Safamýri á 2. hæð með harðviðarinn- réttingum. íbúðin er teppa- lögð og stigagangar, bíls’kúrs plata komin. 5 herb. mjög vönduð íbúð í nýrri blokk við Laugarnes- veg. Útb. 700—750 þús. 5 herb. sérhæð við Rauðalæk á 1. hæð, um 130 ferm., bíl- skúrssökkull kominn. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Hæð og ris. Bílskúr, ræktuð Ióð. f risi er hægt að gera 3ja herb. íbúð. Hæð og ris við Laugateig. Hæðin er 112 ferm. og risið 85 ferm. Samtals 6 svefnher bergi og tvær samliggjandi stofur. Bílskúr, ræktuð lóð. Hægt að gera 3ja herb. íbúð í risi. í smíðum 4ra herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi um 122 ferm., þrjú svefnherb., ein stofa, þvotta hús og geymsla á sömu hæð, ásamt sérgeymslu í kjallara. Selst tilb. undir tréveric og málningu. Sameign frágeng- in. íbúðirr.ar verða tilb. í sept. 1966. Verð 850 þús. Fokheld 2ja herb. íbúð á hæð við Nýbýlaveg í Kópavogi ásamt herb., þvottahúsi og geymslu í kjallara. Upp- steyptur bilskúr fylgir. — Verður tilbúin í ágúst í sum ar. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Austurstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Veiðifasanar Snjóhiví'tur stofn, hreinaldir í Danmörku, til sölu. Tage Pedersen, Karrebæk 4736 Karrebæksminde, Danmark. Chinchille - loðdýr Falleg 1. flokks alidýr til sölu. Verð pr. par kr. 800 danskar. E. Liljenbergs Chinchilla- farm. Hals, Danmark. IMAR 21150 - 21370 Höfum góða kaupendur að 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, ennfremur hæðum og ein- býlishúsum. 1 mörgum til- fellum miklar útborganir. Til sölu 2ja herb. góð íbúð um 70 ferm. við Álfhheima. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Hringbraut ásamt risherb. Góð kjör. 3ja herb. hæð við Barónsstíg í steinhúsi. 3ja-4ra herb. lúxusíbúð, 96 ferm. í háhýsi við Hátún. 4ra herb. 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir við Efstasund og Barmahlíð. glæsileg íbúð við Álfheima. 4ra herb. glæsileg íbúð með vönduðum innréttingum við Ljósheima. Skipti á minni íbúð kæmu til greina. 4ra herb. góð risíbúð við Drápuhlíð. Útb. 350 þús.— 450 þús. kr. 4ra herb. rishæð við Lang- holtsveg með sérinngangi 0g sérhitaveitu. Útb. 350—400 þús. 4ra herb. góð hæð við Víði- hvamm í Kópavogi. Góð kjör. 4ra herb. mjög glæsileg jarð- hæð við Njörvasund með vönduðiun innréttingum, nýjum gólfteppum og sér- inngangi. 120 ferm. glæsileg efsta hæð við Glað heima með sérhitaveitu og mjög fallegu útsýni. 120 ferm. hæð í steinhúsi í Vestur- borginni. Á hæðinni eru tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. í risi fylgja tvö herb. með meiru, ennfremur evrkstæði í viðbyggingu. Góð kjör. 5 herb. hæð, ný og glæsileg 140 ferm. við Borgargerði. Allt sér, næstum fullgert. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Mosfellssveit Nýtt og glæsilegt einbýlishús, 130 ferm. næstum fullgert á bezta stað. Hitaveita, bíl- skúr. Hafnarfjörður Glæsilegt einbýlishús, nýlegt í suðurbænum með 4ra herb. góðri íbúð með vönduðum innréttingum. Lítið býli í nágrenni borgarinnar á fal legum stað.. íbúðarhús með 4ra herb. íbúð og gripahús. Mjög hentugt fyrir hænsna og svínarækt. Góð kjör. ALMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA^SlM^ll^j^ Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 - Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.