Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. nóv. 196-* MORCUNBLAÐIÐ 9 Röðul I Hin fagra og glæsilega söngkona LIMA KIM fyrsta Kóreustúlkan sem kemur til íslands, skemmtir gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld með aðstoð tyþórs combo Söngkona með hljómsveit- inni DIDDA SVEINS. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. R ÖÐ IJ L L Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. og Nova-tríóið skemmta. Dansað til kl. 1. Simi 19636. Aljiýluhiísii) Hafnarfirði í kvöltl Jiggur leiðin í Fjörðinn fyrir þá sem vilja skemmta sér á fjörugum dans- leik. —Það er þegar alkunna meðal allra unglinga, að á dansleik hjá S O L O er altaf fjörið að finna. Kynntir verða 2 nýir dansar. Monkey og Bluebeat. ★ Tíu vinsælustu lögin kynnt. Takmarkið er stanzlaust fjör Ath.: IComið tímanlega. — Forðist þrengsli. Síðast seldíst upp kl. 9.30. Rlámskeið í Gluggaskreytingum og skiltagerí 8, 6 og 4 mánaða dagnámskeið byrja 4. janúar 1965 4 mánaða dagnámskeið byrja 1. marz 1965. Biðjið um ókeypis skrá Infenkondinavisk Dekorafionssko,'e Kong Georgs Vej 48, F GO 4266 Kábenhavn F. SJóvátryggingafélag * Islands óskar eftir leiguíbúð fyrir starfsmann. Sími 11700. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA I TIL SÖLU Q Einbýlishús við Heiðagerði. Húsið er kjallari, hæð ^ og ris. I kjallara er 2 herb. íbúð sem gæti verið .. ^ alveg sér. Á hæðiriíii sem. er 100 ferm. eru 3 stórar Öþ stofur, eidhús og snyrtiherb. í risi eru 3 svefnherb. £ og bað. Járnklæddur bílskúr fylgir. Húsið er vandað ^ og fallegt. Gæti orðið laust fljótlega. Ólafur Þorgrímsson nri. Austurstræti 14, 3 hæö - Slmi 21785 Afgreiðslufólk Ungan mann og stúlku vantar til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Einnig vantar stúlkú í smávöruverzlun. Upplýsingar 1 dag og á morgun. i HJÖRTUR HJARTARSON Bræðraborgarstíg 22. Verzlunarhúsnæði óskast strax eða síðar við Laugaveginn. Tilboð Útgetðormenn Skipstjórni Linkline neyðartalstöðin er komin til landsins. Linkline er viðurkennd af Skipaskoðun ríkisins, og Landssíma tslands. Linkline er skozka neyð- artalstöðin, sem reynd var af Skipaskoðunarstjóra ríkisins, og talað var í hana frá Grindavík til Vestmannaeyja með mjög góðum árangri. Linkline er með 2ja ára ábyrgð. PANTIÐ STRAX svo ör- uggt sé. að Linkline sé um borð fyrir áramót. Grandaver hf. Sími 14010 Grandagarði. Reykjavík. AT H U GIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Mnrgunbiaðiuu en öðrum blöðum. merkt: „Laugavegur 9443“ sendist afgr. Morgunbl. sem fy:st. PEUGEOT IVIODEL 1965 Gerðin 403 er ódýrasti 6 manna bíllinn á mark- aðnum. — Sterkur og sparneytinn. Höfum nokkra bíla fyrirliggjandi af árgerðinni 1965 til a^greiðslu strax. hafrafell h. f. Brautarholti 22 — Símar 22255 og 34560. Fasteignir Raðhús v/ð Safamýri Á neðri hæð eru 4 herbergi, bað og geymsla. Á efri hæð, sem er fokheld eru tvær stofur, rúmgott eldhús þvotta- og vinnuherb., geymsla og snyrtiherb. Stórar svalir niót suðri. Hitaveita. — Bílskúrsréttur. Clœsilegt Raðhús við Álftamýri Á neðri hæð eru tvær stofur og eldhús. Á efri hæð eru 4 herb. og bað. Bílskúr í kjallara. Hitaveita, tvöfalt gler. Teikningar á skrifstofunni. Ef þér viljið selja íbúð yðar þá leitið til okkar. Við höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í tvíbýlis og fjölsbýlishúsum. Ennfremur að stærri íbúðum og einbýlishúsum. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON, HDL, Vonarstræti 4. — Sími 19672. Heimasími 16132.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.