Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i Laugardagur 7. nóv. 1964 f 2ja herbergja íbúð óskast til leigu í ca. 3 mán. Algjör reglusemi. Uppl. í ] síma 4027-7. Til sölu svefnherbergishúsgögn pól- | eruð úr dökku birki. Uppl. í síma 32212 og 51495. Eitt herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu í Mið- eða Austurbænum. UppL í I sima 37771. Til sölu Kæliskápur, sjónvarpstæki, mótatimbur og vinnuskúr. UppL í síma 34076. 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Góðri I umgengni og i^glusemi heitið. Uppl. í síma 23374. Tökum að okkur mósaik og flísalagnir. - Upplýsingar fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 20834. fbúð óskast í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 40652 eftir 12 á hádegi. Gott mótatimbur til sölu Um 3000 fet af 1x6” og 2000 fet af 1x4”. Uppl. í síma 16363 eftir hádegi í | dag. Múrverk — Bfll Vil taka að mér múrverk fyrir góðan bíl. Sími 16038. Konur athugið Terylene buxur á drengi | 2ja—6 ára. Tweed frakki á 5 ára til sölu. Mjög ódýrt. UppL í síma 22857. MESSUR r A MORGUN Kristskirkja, Uandakoti Messur kí. 8.30 og kl. 10 árdegis og kl. 3.30 síðdegis. x / V * II m Renault ’47 Sendiferðabíll til sölu. — Selst til niðurrifs. Gang- verk gott. Nýleg afturhurð. Simi 41267. Keflavík — Njarðvík Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Ibúð 809“. Til sölu er Fiat 1400, árg. ’56, ný- klæddur að innan, nýupp- tekin vél og nýsprautaður. Uppl. í sima 15071. Keflavík — Suðurnes Hin margeftirspurðu Fergu son sjónvarpstæki komin | aftur. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337. Vil taka á leigu 2—4 herbergja íbúð í Rvik, Hafnarf. eða Kópav. Góð umgengni og regluseani. — Til'b. merkt: „Velferðarrkið — 9454“, sendist Mbl. „Hér gnæfir hin gotneska kirkja . . .“ Kristskirkja í Landa- koti. I baksýn sést skólinn í LandakotL í dag eru liðin 414 ár, síðan Jón biskup Arason á Hólum var liflátinn í Skálholti ásamt sonum sinum, Ara og Birni. Sjá grein um það í Dagbók í dag. Kópavogskirkja Messa kl. 2 Séra Þorleifur K. Kristmundsson messar Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Nesprestakall Barnasamkoma I Mýrar- húsaskóla kl. 10 fjh. Neskirkju Messa kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Árelius Níelsson. Messa kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Kapella Háskólans Klassisk messa kl. 2 Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari Stud. theol. Sig- fús J. Árnason prédikar. Elliheimilið Messa kl. 10 árdegis Heim- ilispresturinn. Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 2 Séra Kristján Bjarnason Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 5 Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10 Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 2 Séra Jakob Einarss’on, fyrrv. prófastur frá Hofi. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarás- bíói kl. 10 árdegis. Messa í Laugameskirkju kl. 5 Séra Grímur Grímsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Útskálaprestakall Messa að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðm.unds- son. Grensásprestakail Breiðagerðisskóli Messa kl. 2. Sunnudagaskóli kl. 10.30 Séra Felix Ólafsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma á FrikirkjU'Vegi 11 kl. 11 f.h. (í húsi Æskulýðsráðs Reykja- víkur) Séra Óskar J. Þorláks son. Bústaðaprestakali Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10. Guðsþjónusta kL 11 (Vinsamlegast athugið breyttan messutima) Séxa Ólafur Skúlason. Mosfellsprestakall Messa að Lágafelli kl. 2 Safnaðafundur að lokinni messu. Séra Bjarni Sigurðs- son. Háteigsprestakall Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs son. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Björn Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 ^ára Ernil Björnsson. Spakmœli dagsins Það er ómögulegt að kveða fákunnandi mienn í kútinn með rökræðum. W. G. Mcado. Sex daga skalt þú verk þitt vinna, en sjöunda daginn skalt þú halda heilagt (2. Mós. 23, 12). í dag er laugardagur 7. nóvcmber og er það 312. dagur ársins 1964. Eftir lifa 54 dagar. 3. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 6.53. Síðdegishá- flæði kl. 19.08. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðlnni. — Opin allan sólir- hringlnn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 7. nóv. — 14. nóv. Neyðarlæknir — sími 11510 frá S—12 og 1—5 alla virka daga og lau ’ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., hclgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótelc, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar* daga frá kt. 9-4 og heljidaga 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 7. — 9. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 10. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 11. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 12. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 13. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 14. Kristján Jóhannes son s. 50056. Næturlæknir í Keflavík frá 6.—11. nóvember er Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. Orð i'tfstng svara t sinaa 10000. I.O.O.F. 1 = 1461168^ = Dd. Laugardagsskrítlan „Er hundurinn, sem þú keypt- ir góður varðhundur?" „Hvort hann er, — ég heÆ e'kki komist inn í íbú'ðina mína í þxjá daiga.“ sú NVEST bezti Piltur í skóla einum átti að stigbeygja lýsingarorðið lasinn. Hann þótti ekki áð jafn&ði fljótur til svars, er grammatékin var annarsvegar, en í þetta sinn stóð ekki á svarinu, og var beygingin þannig: „Lasinn, veikur, dauður“. FRETTIR K.F.U.M. og K. í Hafnafirði Al- menn samkoma á sunnudagskvöld kl. 8.30 Fómarsamkoma. Jóhannes Sig- urðsson prentari talar. Allir veikoma- ir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur basar í kirkjukjallaranum, laugardag- inn 7. nóv. kl. 3. Tekið á móti mun- um í dag frá kl. 2—6 á sama stað. Basar á laugardaginn. Basarinn verður laugardaginn 7. nóvember í Kirkjubæ og hefst kl. 3 eJi. Kven- félatg Óháða safnaðarins. Systrafélagið Alfa, Reykjavík hefur til sölu hlýjan ullarfatnað barna ásamt ýmsu öðru. Vörurnar verða seldar í Ingólfsetræti 19, í skóla stafunni, sunnudaginn 8. nóvember, kl. 2 til 5. — Það sem inn kemur fyrir vörumar verður gefið bástödd- um fyrir jólin. BASAR kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 9. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Allar gjafir frá velunnurum Háteigskirkju eru vel þegnar á basarinn og veita þeim mót- töku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flóka- götu 27, María Hálfdánardóttir, Barma hlíð 36, Lára Böðvarsdóttir, Barma- hlíð 54 og Guðrún Karlsdóttir, Stiga- hlið 4. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur basar þriðjudaginn 10. nóvember. Fé- lagakonur eru vinsamlega beðnar að gefa og safna munura á basarinn. Eftirtaldar konur veita gjöfum við- töku: Frú Aðalheiður í>orkelsdóttir, Laugaveg 36 simi 14359 frú Sigríður Guðjónsdóttir Barónss>tíg 24. sími 14659 og frú Þóra Einarsdóttir Eski- hlíð 9, sími 15969. Basarinn verður kl. 2 á þriðjudag í Góðtempl a r ahúsinu. Verkakvennafélagið FRAMSÓKN minnir félagskonur sínar á basarinn 11. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Komið gjöfum til skrifstofunnar sem allra fyrst. Athugið, skrifstofan opih n.k. laugardag kl. 2—6 e.h. Ilátíðasamkoma í tilefni af 60 ára afmæli Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík verður haldin laugardag- inn 7. nóv. kl. 8:30 í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2. Allir eru velkomnir. Stjómin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík heldur fund mánudaginn 9. nóvemiber kl. 8.30 í Iðnó uppi. Sýnd verður kviikimynd. Kvenfélag Ásprestakall heldur fund n.k. mánudagskvöLd 9. nóv. kl. 8.30 I Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13 Sýndar verða myndir frá Surtsey og fLeiri. Sýnikennsla í snyrtingu frá Tízkuskóla Andreu. Kaffidrykkja. Stjómin. Hlutavelta Húnvetningafélagsins til styrktar byggasafninu verður 15. nóvember. Þeir sem ætla að gefa muni komi þei.m til eftirtalinna: Þórhildar, Nö-kkvavog 11, Ólafar, Nesveg 59, Jósefínu, Amtmannsstíg 1 og Guðrúnar, Skeiðarvog 81. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur basar í kirkjukjallaranum í laugardag kl. 3 Kvenfélag Kópavogs Fundur í Fé- lagsheimilinu þriðjudaginn 10. nóv. kl. 8.30. Rætt um húsnæðismál og fleira. Stjórnin. Basar kvenfélagsins f Njarðvíkum, verður sunnudaginn 8. nóvember kl. 3 1 Félag'sheimiliiiu. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund f Safnaðarheimilinu þriðjudag- lnn 10. þ.m. kl. 8.30. Þær konur, sem enn hafa ekki gert skil vegna merkja sölu félagsins, eru beðnar að gera það á fundinum. Stjómin. Vetrairstarfenefnd Langholtssafnaðar viljum minna á spilakvöldið í Safn- aðaheianilinu á sunmidagskvöLdið kl. 8.30 stundvíslega. Dansk Kvindeklub holder sit árlige andespil f Tjarnarcafé tirsdag 4. 10. november kL 8.30. Sunmidagaskólar Gjöf frá Barnabasl, sjá Postula- söguna 4, 36-37. Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnafirði eru á sunnudaginn kl. 10.30 í húsum félaganna. öll hörn velkomin. Minnistexti: Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla þú eiiífa lífið. r * O. J. Olsen O. J. Olsen mun dveija hér 4 landi um tima og flytja fyrir- lestra í Aðventkirkjunni á hver| um Sunnudegi. — Sjá auglýsingu >f Gengið >f Reykjavík 29. okt. 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund ........ 119,64 119,94 1 Bandaríkjadollar — 42.95 43.0ð 1 Kanadadollar ..... 39,91 40,01 100 Austurr.. sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur .. 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar kr. __.. 832,00 834,19 100 Finnsk mörk 1.338,64 1.342,03 100 Fr. franki 874,08 876,31 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. llr»ix .. 68,80 68,93 100 Gyllini_1.193,60 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 '..083 41 100 Balg. frankar .... 86.34 86,53 VÍSIJKORN Frægð og ferðalok ^ Frægðartindsins fyribheit færa yndi og trega. Okkar þindariauisu leit lýkur skyndilega. Rósber'g G. Snædal. Úr bókinni 101 hring. benda, sam kom út á þessa áxL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.