Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. nóv. 1964 MQRGUNBLAÐ[T) 5 Þetta minnismerki um Jón biskup Arason og syni hans lét ensk kona reisa í Skálholti og mun það vera á þeim stað, þar sem Jón biskup var höggv inn. — Þeir feðgar voru tekn ir af lífi í Skálholti án dóms og laga hinn 7. nóvemiber 1550 Ætlanin var, þá er þeir höfðu veri’ð fluttir í Skálholt, að þeir skyldi geymdir í varð- haldi til Alþingis næsta sum ar þar sem dómur yrði þá felldur yfir þeim. En er til kom þorði Kxistján skrifari ekki að geyma Jón biskup og ákvað því að taka þá alla af lífi feðga. „Vindustokkur forn frá kirkjunni var flutt- ur fyrst austur á klettana, og ætlaður fyrir höggstokk, en skarð höggvið í fyrir hök- unni; hann stóð fyrir austan túnið sjálft, fyrir ofan Þor- lákssæti". Þar var Ari höggv- inn og hörmuðu allir örlög hans. „Höggstokkurinn var þá fluttur upp með túninu á aðra kletta nokkru ofar“, og þar var séra Björn höggvinn. Höggstokkurinn var þá enn ffiuttur upp -undir kiettana hjá almenningsgötu. En áður en Jón biskup yrði þangað leiddur, reyndi sá prestur er Sveinn hét að telja um fyrir honum. „Og er biskup gebk fram úr kórnum í kirkjunni Ósknm eftir húsnæði í skamman tíma. Uppl. í sima 10063. j Vaktavinna fyrir konu Kona óskast til starfa við uppþvott, vaktavinna. — Uppl. milli kl. 1—4 í dag. Múlakaffi — Sími 37737. og hafði krossmark í hendi, vildi hann krjúpa fram fyrir Maríu líkneski, er þar var nærri, en Sveinn prestur bað hann láta af slíkri hérvillu og mælti það meðal annars: Líf er eftir þetta líf, herra. Biskup snerist við honum snögglega og mælti: Veit ég það, Sveinki.“ Biskup var svo leiddur að höggstokknum. Hann gerði þar bæn sína en skáldi'ð .lætur hann ávarpa mannfjöldann og segja þetta meðal annars: Hverjir hrósa sigri? Hví eru vellir rauðir? Nú eru bræður báðir Björn og Ari dauðir. Nú mun gjalla grátur góða landsins hvíta. Hvasst þeir dönsku hundar hærur mínar slíta. Og seinast lætur skáldið hann segja: Sankti Tómas sælan sé ég hjá mér standa, fram í föður hendur fel ég líf og anda. ÞtKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? 50 ára er í dag Erlingur Dags- #on, Barðavogi 24. í da.g ver'ða gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auð- uns ungfrú Margrét Schram, Sólvallagötu 38, og Haukur Hauksson, blaðamaður hjá Morg- unblaðinu. Heimili þeirra verður »ð Sörlaskjóli 15. Gefin verða saman í hjónaband í dag í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Erna Sigrfð ur Haraldsdóttir og Jón Viggós- son bryti. Heimilið verður Tún- gata 7. Gefin verða saman í dag í Dómkirkjurini af séra Jóni Auð- uns ungfrú Birna Elmers bankar. og Hrafn Sigurhansson stud. oecon. Heimili þeirra verður að Seljav. 31. Laugardaginn 17. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Ingólfi Ástmarssyni í Úlfljóts- vatflskirkju ungfrú Birna Tyrt- ingsdóttir og E’ðvarð Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Lauga- teig 52, R. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B). Nýlega , voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Rósa Guð- mundsdóttir, Dröngum Skógar- strönd og Kári Þórðarson, Sund- laugaveg 28. (Ljósm. Studio Guð- mundar Garðastræti 8) Þann 17. f.m. voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ung- frú Þórdís- Marie Sigurðardóttir og Halldór Hjaltason, flugvirki. Heimili þeirra er að Starhaga 10. kirkju ungfrú Sólveig ríelgadótt- | ir og Gunnlaugur Árnason. Heimili þeirra er að Valhúsi, Seltjarnarnesi. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B). Sunnudaginn 11. okt. voru gef- in saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Nes- Kona á dagvakt óskast til afgreiðslustarfa á dagvakt, nú þegaf. Uppl. milli kl. 1—4 í dag. Múlakaffi — Sími 37737. | Miðstöðvarke nýlegur 6 ferm. pottket- ill með öllu tilheyrandi í 1. flokks standi til sölu. Uppl. í síma ’ 12958 eða 15663. Föstudaginn 23. okt voru gef- in saman í hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni í Langholts- kirkju ungfrú Sigrún Geirsdóttir fóstra og Guðmundur Haralds- son prentari. Heimili þeirra verð ur að Þiljuvöllum 36, Neskaups- stað. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20B). Eldhúsinnrétting 4 ára gömul eldhúsinnrétt- ing til sölu, einig Rafa elda- vél. Uppl. í Bræðratungu ’59, Kópavogi. Mercury ’49 til sölu selst ódýrt. Uppl. næstu kvöld í síma 51868. Til sölu er 4ra herb. íbúð í Álfta- mýri. Félagsmenn hafa for- kaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur. Til sölu Sjálfvirkt olíukyndingar- tæki Winkler, miðstöðvar- ketill 6 fermetra, 2 heita- vatnsdunkar og kolakynnt- ur þvottapottur er til sölu að Nesvegi 51. Sími 1-49-73. Þýzkt svefnherbergissett pólerað til sölu. Uppl. í síma 32212 og 51495. Sængur — Koddar Endurnýjum gömiu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Simi 18740. Barnavöggur Barnavöggur, margar gerð- ir. Bréfakörfur, marg^r stærðir. Körfugerðin, Ing- ólfsstræti 16. Bílasprautun Aðalsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Stúlka óskast til að hugsa um heimili í sveit. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 40806. Keflavík — Suðurnes Fjölbreytt úrval sjónvarps- tækja. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Fullkomin við- gerða- og varahlutaþjön- usta. Sjónvarpsbúðin Há- holti 1. — Sími 1337. Ung kona (útlend) með eitt barn óskar eftir ráðskonustöðu í fámennu heimili. Æskilegt, ef lítil íbúð fylgdi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Heimilislíf — 9455“. Fyrsta flokks íbúð, 4 herb., til leigu. Ársfyrir- framgreiðsla og vönduð um gengni skilyrði, íbúðin er teppalögð. Gluggatjöld og sími geta fylgt. Sendið tilb. til Mbl. með upplýsingum um fólksfjölda og leigu- tilboð, auðkennt: „Ársfyrir framgreiðsla — 9448“. Straitdamenn Skemmtikvold verður í Silfurtunglinu í kvöld kl. 9. Skenuntialriði: Söngur með gítarundirleik. Mangús Randrup og félagar leika fyrir dansinum. Mætið vel og stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. Nýlega voru gefin saman í Kirkju Óháðasafnáðins af séra Emil Björnssyni ungfrú Bára Benediktsdóttir og Guðbjörn Hjaítarson Hjallaveg 2. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti) Hinn 17. okt voru gefin saman I í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Hulda S. Long skrifstofumær, Kleppsveg 30 og ] Þorvaldur Kjartansson, rakari, Hólavallagötu 11. Heimili þeirra verður að Kleppsveg 30. GAMAU OG GOTT í Naumudal lét gullhlaðs grund ] glæsta turna smíða. Meykóng bar þá blómakinn svo fríða. A IM D E S P I L ANDESPIL Foreningen Dannebrog afholder det store árlige Andespil í Sigtún, Sjálfstæðishúsið, söndag den 8. november kl. 20.00. Bestyrelsen. A N D E S P I L O.J. Olsen flytur erindi í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 8. nóvember, kl. 5. Erindið nefnist: „Horft um öxl yfir hálfa öld“. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.