Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. nóv. 1964 Borgin á ekki að taka frumkvæðið af leikfélaginu heldur styðja það af ráðum og dáð Rætt um borgarleikhús i borgarstjórn m á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag, en þar flutti ^ borgarfulltrúi kommún- ista, Framsóknarmaður og Alþýðuflokksmaður til- lögu um það, að borgin reisi borgarleikhús í minn ingu lýðveldisstofnunar- Ipr Æm innar, en Leikfélag Reykjavíkur hefur þegar hafið undirbúning að Á BORGARSTJÓRN í slíkri byggingu. Það kom skjóli borgarsjóðs að taka fram í umræðum, að til- frumkvæði Leikfélags lögumenn höfðu engar Reykjavíkur að byggingu upplýsingar fram að færa borgarleikhúss eða á borg- ^ stærð kogtaað við arstiorn að styðja og . styrkja þetta frumkvæði Þa ^^2*, ^ Þeir leikfélagsins? vildu láta samþykkja að Um þetta atriði var deilt reisa. son borgarstjóri og aðrir full- trúar Sjálfstæðisflokksins tilögu um að vísa málinu til borgar- ráðs og fól tii'agan um leið í sér stefnuyfiriýsingu uir. þetta mál. Sú tillag.a var samþykkt með 9 atkv. gegn 6. Alfreð Gsílason flutti tillögu um að vísa báðum framkomnum tillögum til borgaráðs og kvað Guðmundur Vigfússon sig geta fallizt á þá afgreið.f u. TilLaga Alfreðs var felld með 9 atkv. gegn 5. Miklar umiæður urðu um mál þetta o>g var einkum deilt um það, hvort borgaryfirvöldin eigi að taka frumkvæðið að leik húsbyggingunni af leikfélaginu eða hvort leikfélagið skuli hafa frumkvæðið áfram, en borgaryf- irvöldin fylgja því fast eftir með öflugum styrk. Það kom einnig fram í umræöum, að flutn ingsmenn tilögunnar um að borgin taki málið í sínar hend- EFTIRFARANDI tillaga borgar- fulltrúa Sjálf itæðisflokksins var samþykkt á borgarstjómar- fundi sl. fimmtudag: „Með því að borgarráð fjalfar um á hvern hátt Reykjavíkur- borg getur sérstaklegia minnst stofnunar lýðveldis á Islandi 17. júní 1944 og hvemig m.innis- merkissjóði lýðveldisins verði bezt varið í þeim tilgangi, telur borgarstjóm eðlilegt að bíða til- lagna borgarráðs og vfear tib'ög- unni til þess. Borgarstjóm leggur áherzlu á, að Leikfélag Reykjavíkur, sem starfað hefur af áhuga og fóm- fýsi að menningarmálum borg- arinnar um áratugaskeið, hafi áfram frumkvæði að byggingu Borgiarleikhúsis með öflugum styrk Reykjavíkurborgar og al- mennum stuðningi Reykvíking.a. Þar sem sem unnið er nú að undirbúningi málsins af hálfu Leikfélagsins og borgaryfir- valda, væntir borgarstjóm þess, að frair.kvæmdir við byggingu Borgarleikhúss megi hefjast sem fynst, svo að Leikfélag Reykjavíkur fái þá aðstöðu, sem því sæmir, í náinni frajr.tíð.“ Leikhússtjóri og stjómiarmcnn Leikféfags Reykjavíkur fylgdnst með umræðum á áheyrendapöll- um. Á fundinum hafði verið flutt tilLaga um það, að borgarstjórn láti reisa borgarleikhús í Reykjia VÍk í minningu stofnunar lýð- veldis á íslandi og verði það fu'lbúið til notkunar á aldar- fjórðungsafmæli lýðveldisstofn- unarinnar árið 1969. í*á segir í tillögunni, að höfð verði náin samvinna við Leikfélag Reykja- víkur um málið og verði látin fara fram hugmyndaaamkeppni um gerð leikhússins og verði minnismerkissjóði lýðveldisstofn unar varið til verðlaunaveitinga Tifiaga þessi var flutt af þeim Guðmundi Vigfússyni, Kristjáni Benediktssyni og Óskari Hall- grímssyni. MikLar umræður urðu um málið og flutti Geir Hallgríms- ur, höfðu engar upplýsinigar um hús það, sam þeir lögðu til að reist yrði, hvorki um stærð þess né kostnað. Guðmundur Vigfússon hafði orð fyrir tillögu þeirra þremenn inganna. Hann kvað það verð- ugt, að höfuðborgin minntist lýðveldisstofníunarinnar með verðuigum hætti og þá yrði sam- einað hið táknraena og hið bag- nýta. Guðmundur skýrði frá því að hann hefði áður flutt tillögu um það, að lýðveldisstofnuiniar- innar yrði minnst með byggingu borgarlistasafns, en niú lægi fyr- ir borgaráði tillaga frá 17. júní- nefnd um minnisvarða. Guð- mundur taldi haapið, að leikfé- lagið gæti reist leikhús af eigin rammleik. Til þess yrði að koma hjálp og þá fyrst og fremst frá borgaryfirvöldum. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, skýrði frá því, að fyrir borgarráði lægi óafgreidd tillaga um minnisvarða í minningu stafnunar lýðveldis á íslandi. Til sc sjóður, nær ein millj. króna, til byggingar minnismertkis. í borgarráði hafi komið fram hug myndir um að stofnunar lýðveld isins yrði minnst með því, að reist yrði hús, sem gtegndi á- kveðnu hlutverki í borgarlífinu, í stað minnisvarða er væri ein- göngu listaverk. Þegar um hús væri að ræða, hefði verið nefnt borgarbókasafn, borgarlistasafn og borgarleikhús. Borgarráð befði ekki tekið afstöðu til þess- ara tillagna og væri rétt að bíða tillagna ráðsins, áður en málið yrði afgreitt í borgar- stjórn. Eðlilegt væri að leita sameiginlegrar niðurstöðu um minnismerki innan borgarráðs, áður en það yrði gert að deilu- máli opinberlega, enda þyrfti .svo mikilvæg framkvæmd af svo merku tilefni gaumgæfilega athugun ag góðan undirbúning og umfram alit samstöðu. Meginatriðið í sambandi \ ið bygigingu borgarleikhúss sagð'i Geir borgarstjóri vera, hvort borgarstjóm geti tekið til sín frumkvæðið úr höndum Leikfé- lags Reykjavíkur, sem hefði beitt sér fyrir málinu. Viðræð- ur við Leikfélagið um undirbún ing að framkvæmdum við bygg- ingu borgarleikhúss væru hafn- ar og komnar á góðan rekspöL Væri leikhúsinu ætluð lóð á mið bæjarsvæðinu nýja milli Kringlumýrar og Háaleitishverf- is og væri kominn skriður á málið. Á þessu stigi máisins get- ur borgarstjórn ekki tekið mál- ið úr höndum leikfélagsins, sagði borgarstjóri, heldur verði borg- arstjóm að halda áfram styrk til aðgerða leikfélagsins. Borgarstjóri kvað mikið van- traust á leikfélaginu felast í til- lögu þeirra þremenninganna, en hins vegar væri það ljó&t, að leikfélagið geti ekki komið upp leikhúsi án öflugs styrks borg- arinnar og borgarbúa. Borgar- stjórn hlýtur að setja þá stefnu, sagði borgarstjórinn, að LeikféL Reykjavíkur bafi áfram frum- kvæði að byggingu leikhúss, en borgaryfirvöld veiti málinu öfl- ugan • styrk og almennimgur standi fast um framkvæmdir leikfélagsins og að borgarleik- hús rísi sem fyrst. Geir borgar- stjóri kvað mál þetta bera að með þeim hætti í borgarstjóm, að rétt sé að borgarstjóm marki stefnu sinia í þessu máli. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flutti síðan tillögu Sjálfstæðismanina í borgarstjóm, sem skýrt er frá hér að framan. Guðmundur Vigfússon tók nii til máls og kvaðst verða fyrir ^onbrigðum með undirtektir og leizt illa á, að borgarráð rann- saki málið í heild sinni. f>á kvaðst hann ekki hafa beint Framh. á bls. 8. GÖTULÝSING Húsmóðir við Grensásveg kvartar yfir því að vegna fram kvæmda í götunni sé engin götulýsing frá húsi númer 40 til númer 60 í götunni hennar. Þarna er djúpur skurður og segir hún, að í myrkrinu hafi margir faliið í skurðinn, eink- um bömin — og eitt fótbrot hafi orðið þar. Biður hún okkur að koma því á framfæri, að æskilegt væri að lýsa götuna eitthvað upp á meðan á fram- kvæmdum stendur, því íbúa- fjöldi við götuna sé mikilL BRUNNIÐ HÚS Húsmóðir á Seltjarnarnesi kvartar yfir því að hús eitt, sem í kviknaði skömmu eftir síðustu áramót — við Nesveg, standi enn í sama ástandi og það var, þegar slökkviliðið fór af staðnum. Mikil óþrif séu af mannvirki þessu og börnin sæki í að leika sér þarna. Telur frú- in æskilegt að gera eitthvað í málinu. Fleiri kvartanir verða ekki teknar til meðferðar í dag. BÍTLARNIR Mér er sagt að Vesturbærinn hafi nötrað á miðvikudagskvöld ið, eða öllu heldur um nóttina, þegar bítlasamkomu einni lauk allstór hópur áheyrenda (sem voru eitt þúsund talsins) hafi verið á aldrinum sem sendur er í háttinn klukkan átta á fyrir- myndarheimilum. í Lögreglu- samþykkt borgarinnar eru skýr ákvæði um útivistartíma barna — og þótt það teljist e.t.v. ekki útivist að sitja eða standa inn- an veggja Háskólabíós, þá verða börnin að komast heim á ein- hvern hátt. í frétt af þessum miðnætur- tónleikum í Mbl. í gær segir, að fimm lögregluþjónar hafi átt fullt í fangi með að verja líf og limi „stjarnanna“ af Suð- urnesjum og hafa þeir því varla mátt vera að því að graf- ast fyrir um aldur áhorfenda. En það fer varla fram hjá for- eldrum, þegar börn þeirra koma heim löngu eftir miðnætti. HJÚKRUNARKONURNAR Og hér kemur þriðji og næst síðasti kafli svarbréfs Georgs Lúðvíkssonar til hjúkrunarkon- unnar: 3. í grein hjúkrunarkonunnar segir: „En nú er fjöldi giftra hjúkr- unarkvenna í vinnu, t.d. í Lands spítalanum, ráðnar upp á Vz vinnutíma, þ.e.a.s. 22 stundir á viku, en þær vinna 24 stund- ir á viku og er neitað um greiðslu fyrir þessa 2 tíma“. NEITUN Á GREIÐSLU FYRIR 2 TÍMA Á VIKU: Öll vinna hjúkrunarkvenna er skrifúð á vinnuskýrslur af hjúkrunarkonum eða stimpluð á kort í stimpilklukkum. Ég þori því að fullyrða, að vinnu- skýrslurnar eru gerðar af fyllstu samvizkusemi og sýna 24 klst. vinnu hjá þeim, er skila slíkri vinnu. Ég vil einnig full- yrða, að við útreikning launa er farið nákvæmlega eftir skýrslunum og greiddir 24 tím- ar, þegar skýrslurnar bera það með sér. Það er ágizkun mín, að hjúkrunarkonan hafi í raun og veru haft allt annað í huga um ágreining milli aðila en fram kemur í grein hennar. í símtali hafa tvær hjúkrun- arkonur, sem vinna 24 klst. á viku, farið fram á að 2 klst. væru greiddar sem yfirvinna. Hafa þær vitnað til, að hjúkr- unarkonur sem vinna 48 klst. á viku fá 4 klst. í yfirvinnu. í fyrstu virtist mér margt mæla með því að í þessu máli yrði farið að ósk hjúkrunar- kvenna. Við nánari athuguii þess komst ég þó fljótt að þeirri niðurstöðu, að eðlilegt og rétt væri, að samningsaðilar fjöll- uðu um það og settu því reglur, eða Kjaranefnd, ef málið þyrfti að ganga svo langt. Raglur hér að lútandi varða í framkvæmd nær alla hópa starfsmanna. f samtali við þá hjúkrunar- konu, sem síðar talaði við mig, benti ég henni á, að bezt múndi fyrir hana að biðja stjórn Hjúkrunarfélags íslands að beita sér í þessu máli og fá settar um það reglur. ...Hlf Kauoið bai) bczta R/VFHLUÐUR Bræðurnir Qrmsson hf. Vesturgötu 3. — Sími 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.