Morgunblaðið - 02.08.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.08.1964, Blaðsíða 25
'r Sunnudagur 2. Sgiist 1964 MQRGUNBLAÐIÐ 25 'aitltvarpiö Sunnudagur 2. ágúst 8 :30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:20 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). lilúO Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Sigurjón Þ. Áma- son Organleikari: Páll Halldórs- son. 12:15 Hádegisútvarp. Tónleikar 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður fregnir). 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Listaskáldið góða: Níunda kynning á verkum Jónasar Hallgrímssonar. Aðalgeir Kristjánsson cand. mag. talar um skáldið, og Lárus Pálsson leikari les. b) Leikritið „Ævintýraeyjan": fjórði þáttur. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. c) Framhaldssagan: „Kofi Tómas ar frænda'* eftir Harriet Beecher Stove, þýdd af Arnheiði Sigurðardóttur; X. 18:30 „Sit ég einn að óttu“; Gömlu lögín sungin og leikin. 18:55 Tiíkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. ®0:00 „Við fjallavötnin fagurblá4*: Guðlaugur Jónsson talar um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi. ®0:20 „í frjátsum sunnanþey“: Hijómsveit Svavars Gests flytur lög frá danslagakeppni á Sauð- árkróki. Anna Viihjálms og Berti Mölier syngja með hljómsveit- inni. 81:00 „Út um hvippinn og hvappinn", þáttur undir stjórn Agnars Guðnasonar. 82:00 Fréttir og veðurfregnir. 82:10 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssym). 84:00 Dagskráriok. f | Mánudagu-r 3. ágúst f (Frídagur verzlunarmanna) T:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:0OHádegisútvarp 12:50 Lög fyrir ferðafól-k. (Umferðarþættir kl. 14.00 og 16:00, fréttir kl. 15:00 og 17:00 veðurfregnir kl. 16:30) 18:00 íslenzkir karlakórar syngja. 18:50 Tiikynningar 19:20 Veðurfregnir 19:30 Fréttir. 80:00 Ermdi: Ófarir Petersens Eyra- bak-kakaupmanns. Sigfús Hauk- ur Andrésson skjaiavörður fiyt- ur 80:26 Við píanóið: Carl Billich leikur nokkur lög a»f léttara taginu. 20:45 Sitt sýnist hverjum: Hólmf ríöur Gunnansdóttír og Haraldur Ólafsson spyrja fjóra menn um frjálsa verðlagningu, Erlend Einarsson forstjóra, Krist in Gíslason verðlagsetjóra, Sigríði Kristjánsdóttur húsfreyju og Svein Ásgeirsson formann Ney tendasam tak aana. 21:10 Samsöngur í útvarpssal: Kefla- víkurkvartettinn syngur. Söngmenn: Haukur Þórðarson, Sveinn Pálsson, Ólafur R. Guð- mundsson og Jón M. Kristinsson Við píanóið: Ragnheiður Skúla- dóttir. 21:30 Útvarpssagan: „Máisvari myrkra höfðingjans“ eftir Morris West; XXVII. Hjörtur Pálsson blaða- maður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög þ.á.m. leika Hljómar frá Ketflavík og syngja. 01 ."00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. ágúst 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18:50 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Einsöngur: Amy Shuard syngur aríur eftir Verdi, Mascagni og Puccini. 20:20 Hvar stöndum við? Dr. Áskeil Love prófessor f Montreal fiytur hugleiðingar um heiminn og tilveruna. Síðari hluti: Guð í alheims geimi. 20:40 Sellómúsik: Pablo Casals leikur lög eftir Rubinstein, Schubert, Chopin, Fauré, Granados og Saint-Saéns; Nikolai Mednikvo leikur undir. 21:00 Þriðjudagsleikritið: „Umhverfis Jörðina á 80 dögum'S eftir Jules Verne og Tommy TWeed; VII. þáttur. Þýðandi: Þórður Harðar-' son. Leiks,tjóri: Flosi Ólafsson 21:35 Tónleikar: Konsert nr. 1. í C-dúr fyrir óbó og strengjasveit etftir Domenico Scarlatti. Strengja- sveitin Philharmonia og Leon Coossens leika; Walter Sússkind stj. 21:50 Upplestur: Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur frumort kvæði. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Flugslys á jökli“ eftir Franzisko Omelka; I. Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les. 22:30 Létt músik á síðkvöldi: „Vísur fyrir skilding** __ Sven Bertii Taube syngur sænskar alþýðuvísur. Sveinn Einarsson kynnir. 23:15 Dagskrárlok Þér getið engu róðið um ástand eða gerð vegar- ins _ en þér getið ráðið því hvaða bíl jpér kaupið j j i f i ! Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KNON - húðirnar pilseí'ni, dragtarefni. Munstruð sumarkjóluefni M. A. Alsilki efni — TRICEL efni — Bómullarefni. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. ÁRGERÐ1964 UPPSELD! ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.