Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 13
í>r!ðjudagur 23. júní 1964 MORGUNBLAOIÐ 13 Sfldarsöltunarstillkur Söltunarístöðina BJÖRG h.f., Raufarhöfn vantar enn nokkrar góðar síldarsöltunar- stúlkur í suraar. Fríar ferðir Frítt húsnæði Gott húsnæði » Kauptrygging Ódýr fæðissala fyrir þær sem vilja. Fullkominn söltunarbúnaðar er léttir og eykur afköstin. — Flokkunarvéi. — Afla- skip leggja upp síld hjá okkur. — Upplýs- ingar í síma 36906 og hjá Björg h.f., Raufarhöfn. Höfum kaupanda að einbýlishúsi á góðum stað í Reykjavík. •— Mikil útborgun. SKIP og FASTEIGNIR Austurstrseti 12. Sími 21735. Eftir lokun 36329. Fiaf bifreið árgangtir 1954 og Voíkswagen (rúgbrauð) skemmdur eftir árekstur eru til sölu í núverandi ástandi. Verða til sýnis á verkstæðinu, Höfðatúni 4 í dag kl. 9—12. Tiiboðum sé skilað til Bifreiðadeildar Sjóvá, Laugavegi 176. Sendiferðabíll (Dodge ’54) til sölu. Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum í smíðum, nýjum og nýlegum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. — Útborgun allt að 1 milljón. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735, eftir lokun 36329. Heiena Rubinstein og Revlon SIMYRTIVÖRUR nýkomnar í úrvali. Austurstræti 16. (Rvíkur Apóteki) Sími 19866. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá núsak* »ni skapa hreinlæti og velliðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. E ^bankatt ELDHUSVIFTA með skermi, fitusium, inn- b.vggðum rofa og Ijósi. BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. BAHCO SILENT er, auk þess að vera fyrsta flokks eldhús- vifta, tilvalin alls staðar þar scm krafizt er góðrar og hljóðrar loftræstingar, svo sem í herbergi, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAIICO SILENT er mjög auð veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv. BAHCO er sænsk gæðavara BAHCO ER BEZTJ O HQHMEIIIIP HAIHM Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Reykiavik ATVIIMIMA Stúika, helzt vön afgreiðslustörfum óskast í tízku- verlzun hálfan daginn. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Miðbær — 4617“. Síldorstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Gott hús- næði. — Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og hús næði og kauptrygging. — Upplýsingar gefnar í sima 34742. Haraldur Böðvarsson & Co, AkranesL Meðeigandi Maður, sem getur lagt fram nokkurra fjárupphæð, vill gerast meðeigandi í starfandi verzlunarfyrir- tæki. — Tilboð, merkt: „Meðeigandi — 4608“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. — Með tilboðin verður farið sem trúnaðarmál. Sildarstúlkur vantar okkur til Siglufjarðar — Raufarhafnar — Vopnafjarðar. — Fríar ferðir og kauptrygging. Stúlkurnar verða fluttar til milii staða eftir því sem síldin verður. — Upplýsingar í síma 34580. GUNNAR HALLDÓRSSON H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.