Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.06.1964, Blaðsíða 4
4 MQRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. Júní 1964 i I s i i T Svefnbekkir — Svefn- sófar — Sófasett. BóLstrus ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Handriðaplastásetningar Smíðum handrið og hlið- grindur. Önnumst enn frem ur alls xonar járnsmíði. — JÁRNIÐJAN s.f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 21060. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegglhúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Ljósprent s.f. Brautrholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Stór sendibíll til sölu. Ford F-500 — *59, 8 cyl, sjáifskiptur. Burðar- magn 3 té tonn. Hagstætt verð. Góðir skilmálar. Upp- lýsingar x sima'13728. Vil kaupa olíukyndingatæki, sjálf- virkt með tilheyrandi dælu. Uppl. í síma 35077. Til sölu Vandaður skúr 2%x3% m. með bárujárni á þaki, sem gott er að flytja. Tilb. send ist Mbl. f. 24. þ.m., mexkt: 4012. 1 herb. og eldunarpláss óskast íil leigu. — Uppl. í síma 22150. íbúð Vil kaupa 3ja herb. ibúð með 150—200 þús. kr. út- borgun. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv., merkt Míbúð — 4630“. Til leigu frá 1. júlí, ný tveggja herb. íbúð. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „4027“. Vil kaupa notað trommusett. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Trommari — 4632“. Bílalökk —■ grunnur, sparsl. PENSILI.INN, Laugavegi 4. Pinotex fyrir tré. PENSILLINN, Uaugavegi 4. Við Iögum litina PENSILLINN, Laugavegi 4. Notað timbur og þakjárn tit sölu. Uppi. i sima 15784, ðftir kl. 8. f>ann 13. júní voru gefin sam- an í Árbæjarkirkju ungfrú Anna M. Leósdóttir, Túngötu 32 og Ey- vindur Óskar Benediktsson, Vest urgötu 68. Faðir brúðarinnar séra Leó Júlíusson gaf brúðhjónin saman. (Ljósmynd: Studio Guð- mundar, Garðastræti 8>. AF því þekkjum vér, að vér erum í honum t»g hann í oss, að hann hefur gefið oss al sínum anda. (1. Jóh. 4,13). í dag er þriðjudagur 23. Júní og er það 175. dagur ársins 1964. Eftir lifa 191 dagur. Eidríðarraessa. Vorvertíðarlok. Tungl fjærst jörðu. Árdegishá- flæði kl. 5:28. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er i Laugavegs- apöteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn —V sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapötek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur og helgidagavarvla í Hafnarfirði 19—22 júní eru: 19/6 Bjami Snæbjörnsson; 20/6 Eirikur Björnsson; laugardag til mánudagsmorguns 20—22/6 er Kristján Jónhannesson. 23/6 Ólafur Einarsson. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. □ Edda 59646246 — H. & W. Orð Dífslnc svara i sima 10000. UEKNAR FJARVERANDI Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. StaðgengiiJ: Björn Önundarson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 4. júlí. Staðgengill: Bergþór Smári. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Dr. Eggert Ó. Jx"*annsson verður fjarverandi til 27. C. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjar- verandi óákveðinr tíma. Staðgegill: Kristján Jóhanr-'esson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Steíán Ólafsson og Viktor Gestsson. Guðjón Klemensson, Njarðvíkum fjarverandi vikuna 15/6. — 20/6. Stað- gengill: Kjartaa Olafsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Gísli Ólafssou fjarverandi frá 22. júní til 22. jún„ Staðgengill: Þorgeir Jónsson, til viðtals á lækningastofu Jóns H. Gunnlaugssonar, Klapparstíg 25, kl. 1—2:30 e.L (eftir 17. júli á læknastofu Gísla). Hannes Þórarinsson: fjarverandi frá 22. þm. til 28. þm. Staðgengill: Ólafur Jónsson. Jón HJ. Gunnlaugsson fjarverandi 15/6. — 15/7. StaOgengill Þorgeir Jóns son á stofu Jóns. Heimasími: 12711 Jón G. Nikulásson fjarverandi til 1. júlí. Staðgengill er Ólafur Jóhanns- son. Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 21—28 júní. Staðgengill er Björn Ög- mundsson Klapparstíg 25—27. Vitjana- beiðnir S. 11228. Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 20/6 til 1/8. Staðgengill er Skúli Thorodásen. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. 18/6 til 18/7. Staðgengill er Stefán Guðnason. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl tU 1. júli. Kjartan Ólafsson. Héraðslæknir í Keflavík verður fjarverandi vikuna 22. til 27. þm. Karl Jónssoti fjarverandi 12/6. — 22/6. Staðgengill: Heimilislæknir Hauk ur Árnason Heimasimi: 40147 Kjartan Magnússon, fjarverandi 8. tii 20 þm. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsaon. Magnús Þorstelnsson fjarverandí ailan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. — 30. 6. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ragnar Arinbjaroar fjarverandi til 2. júíí. Staðgengill: Halldór Arin- bjarnar. Sveiun Pétursson fjarverandi óákveð ið Stefán Ólafsson fjarverandt 1. — 30. júní. Staðgenglar: Ólaiur Þorsteinsson og Viktor GesUson. Sveinn Pétursson fjarverandl 1 nokkra daga. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Vikingur Arnórsson, fjarv. frá 22/6 — einn til tvo mánuði — Staðgengili er Bjorn Önundaroon, timi 11-2-28. Þórður Þórðaison fjarverandi 28/5. — 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. Þórður Mötler fjarverandt 8/6—4/7. StaðgengiU: Ultur Ragnarsson, Kiepps spítatanum. Viðtalstími 1—S alla daga nema laugardaga. — 21/6. Staðgengiil: Haukur Árnason. Þórarinn Guðnuuos fjarvnraocU 15/6. MERVYN og LUDMILLA Frá þvi hefur verið áður ssgt hér í Mbl., að Ríissar ráku brezkan stúdent úi landi og mcinuðu boniun að kvænast unnustu sinni. Ilér að ofan birtist mynd af þeim. Hann beitir Mervyn Matthews, eo stulkan I udmilla Bibikova. Brottreksturinum var þegar mótmælt af brezka sendiráðino. Mervyn Matthews var tilkynnt með 24 tima fyrirvara hinn 18. júní að yfirgefa Sovétríkin. Matthews hafði lagt stund á rússneska vinnumálalöggjöf við Háskólann i Moskvu. Mervyn og Ludmillu var sagt í s.l. viku, að þeim væri bannað a8 kvænast, vegna þess, að hann væri undir rannsokn, sem hann sagð- ist halda að væri vegna þess, að hann hefði selt lússneskum sam- stúdent lopapeysu! Það var kallað í tilkynningu untanríkLsráðu- neytisins til sendiráðsins, að hann hafði tekið þátt í „óleyfilegrl starfsemi!“ Frá banninu við hjónahandiuu, var þeim Mervyn og Ludmiklu sagt, þegar þau voru mæti tii giftingarinnar. Ja, ekki má nú mikið auslur þar! FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar fer skemmtiferð að Skógaskóla miðviku- daginn 24. þessa mánaðar. Upplýsingar í síma 32716. Kvenfélagið KEÐJAN fer skemmtl^ ferð að Búðum miðvikudaginn 1. júll. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi 26, þm. 1 símum 406%. 34244, og 33944. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftír lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Dýravernd 1) Samkvæmt lögum um dýravertf nr. 21/1957 er bannað að þeyta hljóð- pípur sktpa að óþörfu nærri fugta~ björgum. 2) Frá 19. maí tíl 18. ágúst njóta allar fuglategundir nema hrafn, svartbakur og kjói alfriðunar, Friðun in varðar eigi aðeins líf fuglanna helcl ur einnig egg þeirra og hreiður. 3) Kettir valda dauða mikils fjölda fuglaunga. Umráðamönnum katta er treyst til að loka ketti að minnst* kosti að næturlagi yftr uagatímann. Öfugmœlavísa Silungurinn sótti lyng, Svalan hiísið brendi, flugan úr gulli gerði hring, geitin járnið rendi. + Gengið ♦ Reykjavtk 15. júní 1964. Ka>ip Saltn 1 En.skt pund 120,06 120,36 1 Bandaríkjadoilar — 42 95 43.oð 1 Kanadadollar------ 39.80 39.91 166 Austurr. sch. --- 166,18 166.66 100 danskar kr. ---- 621,45 623.0S 100 Norskar kr. 600,93 602,47 100 Sænskar kr. ......... 836,40 838,5S 100 Finnsk mörk..~ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki 874.08 876.32 100 Svissn. frankar — 993.53 996 08 1000 ítalsk. lírur 68.80 68,9« 100 V-þýzk mörk 1.080,86 '..083 62 100 Gyilini ...... 1.186,04 1.189,10 100 Bel«. franki-- WJ* WJ* CAM/VLT og COIT Leiðist mér að liggja hér í Ijotuni helli, betra er heima á Helgafelli, að hafa þar dana ug glimuutkelli. Þriðjudagsskrítla „Mamma, hvers vegna rignir?" ..Til þe<?s að iurtirnar vaxi, Þannig fáum við ávexti, græn- meu, gras nariaa kunum —“ „En af hverju rignir þá á göturnar? sem hér var einhverntíma stung- ið upp á, og þess vegna fá menn hér niðri í Austurstræti ennþá skýföll af rcgnhlífum kvervna og karla rétt eins og á þeim stóra stað öldurstað, þar sem Bör Börs son réði ríkjum. Að lokum sagði storkurinn, að hann ætlaði að vona að það stytti upp bráðum, þótt þebta regn væri máski gott fyrir lan-d- búnaðinn, og með það flaug hann upp á turninn, sem engian er á Árbæjarkirkju, vegna þess að þar er svo Ukt og á öldurstað. Sextíu ára er í dag 23. júní Sigfús Kristjánsson brúarsmiður Stóragerði 36. Hann er fjarver- andi úr bænum. LEIÐRÉTTING í þættinum „Fólk í fréttunum“ s.l. sunnudag var rangiega frá þvi skýrt, að Jarve Reumert væri sonardóttir Poul Reumerts og Önnu heitinnar Borg. Jane er dóttir Mikae! Reumert, sorvar Pouls Reumerts af fyrra hjóna- bandi. — Biðjum við velvirðing- ar á þessum mistökum. Spakmœli dagsins Það, sem marga ræðumenn skortir á dýptina, ætla þeir sér að bæta upp með lengdiiuii. — Montesquieu. Vinsfra hornið Lítil stúlka er gjörn á að trúa öltu, sem benni er sagt. . . nema þvi, að kennariua hlakki Uka til siuuarlejrfisins * -S^torh vunnn að það hefðí verið blendið skapið hjá henum, þegar hann kom út eftir að hafa eitt helginni á yndislegum stað, en þó með mikilli rigningu seinni hluta sunnudagsins. Það var líkt eins og þetta væri samskonar blámánudagur hjá þeim heiðursmanni konsúl Bör Börsson á Öldurstað. Allir með regnhlífar og tilheyr andi skap. Og ennþá bólar ekk- ert á rennunum á regnhlífarnar, -f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.