Morgunblaðið - 17.06.1961, Page 21

Morgunblaðið - 17.06.1961, Page 21
I Laugar3agur 17. Júní 19€1 MORGUNBLAÐ1Ð 21 « Kaupuan húseigendur húsbyggjendur sparið tíma og erfiði í leit að heppilegum byggingarefnum upplýsingar og sýnishorn frá 56 af helztu fyrirtækjum landsins opið alla virka daga kl. 1— 6 laugardaga kl. 10—12 miðvikudagskvöld kl. 8—10 byggingaþjónusta a.í. laugavegi’18a s: 24344 ógölluð glerílát undan neftóbaki. Móttaka í nýborg við Skúlagötu alla virka daga kl. 9—12 og 13—18, nema laugar- daga aðeins kl. 9—12. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Tívolí 17. júní Ókeypis aðgangur að garðinum. Kl. 4,30 á leiksviðinu Grasafjallið ur Skuggasveini Leikstjóri: Klemens Jónsson. Lcikendur: Bessi Bjarnason, Nína Sveinsdóttir, Valdimar Helgason, Klemens Jónsson. Skunnititæki: Bilabraiut, Speglasalur, Parísarhjól, Kakettubraut, Skotbakkar, Bátar, Bátarólur, Barnahrinkekjur, Auto- matar. Veitingar: Kaffi og vöfflur, heitar pylsur, mjólk, sælgæti, s o. fl. TÍVOLÍ BÍÓ Grín- og Teiknimyndir aýndar allan daginn frá kl. 2. Akrobatik á sviði á undan sýningum TÍVOLÍ BÍÓ Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Símj 18680. Halló stúlkur Hver vill verða ráðskona hjá 27 ára bónda í sumar eða leng Ux. — Góð húsakynni, raf- magn o_ þægindi. Uppl. í síma 18381. Miðstöðvarkc' 'ar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. MíJAki h/t= Sími 24*1/0. Pottaplöntur í þúsunda^ali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. GRASFRÆ TIJIMÞÖKUR VÉLSKORNAB Símar 22-8-22 og 19775. flugfarmiðar bílaleiga ferðatryggingar hótelpantanir skipulagning Allt an aukakostnaðar fyrir yður. Ferðaskrifstofan LÖND & I.ElöIR Austurstræti 8. — Sími 36540. Samkomur Hjálpræðisherinn 17. júní. Kaffisala. Drekkið síðdegiskaffi hjá okkur. — Salan hefst kl. 14.30. — Sunnudaginn kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30: Kveðju- samkoma fyrir kapt. Randolf Grotmal. Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Síra Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins sunnudag að Austurgötu 6 Hafnarfirði kl. 10 f. h. Að Hörgs- hlíð 12 kl. 8 e. h. Reykjavík. Zion, Óðinsgötu 6A, Á morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Zion Austurgötu 22 Hafnarfirði. Á morgun samkoma kl. 4. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. 1. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur mánudag kl. 8.30. — Kosning embættismanna. Upplestur, gömul frásögn. I Æt. IÐIM Ú 17. júní. — Opið frá kl. 1 til 11,30 o.h. S E L J U M : Smurt brauð, öl, gosdrykki, ís, allskonar sælgæti og tóbaksvörur. IÐNÓ Breiðfirðingabúð Hinn nýi Tónik kvintett ásamt söngkonunni Astrid leika og syngja í dag milli kl. 3—5. Cömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. Dansstjóri Helgi Eysteinsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Sími 17985 Breiðfirðingabúð. Gomlu dansarnir Sunnudagskvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri Helgi Eysteinssonar. Ókeypis aðgangur. Sími 17985 Breiðfirðingabúð. Kaffiveitingar á laugardögum og sunnudögum. HLÉGARÐUR, Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.