Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ L'augardagur 17. júní 1961 Gerum 30. landsleik íslands að sigurleik Á MÁNUD AGSKV ÖLDIÐ fer fram 30. landsleikur ís- lands í knattspyrnu. Mót- herjinn að þessu sinni er Holland (áhugamannalið). — Leikurinn verður á Laugar- dalsvellinum og hefst kl. 8.30. Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann í dag. — Oftast hefur verið erfitt að fá sæti nema grípa tækifær- ið strax. ií Hver vinnur? Það er erfitt að spá um úr- slit knattspyrnuleiks og í sam- bandi við þennan leik bætist það ofan á að lítil vitneskja liggur fyrir um getu hollenzka lands- liðsins. Áhugamannalið Hollands er mun lakara atvinnuliði Hol- lendinga. Liðið hefur í ár unnið Gunnar Felixson — nýliði Sveinn Teitsson — 20. landsleikurinn Vilhjálmur líklegur EINS og skýrt er frá á —öðr- um stað hér á síðunni keppa ísl. frjálsíþróttamenn um for J setabikarinn í dag. Sá hlýtur hann sem bezt afrek vinnur samkv. stigatöflunni. Hand- hafi hans er Vilhjálmur Ein- arsson ÍR. Ef að líkum lætur og veður guðirnir verða Reykvíkin/gum hagstæðir má ætla að erfitt reynist að ná bikarnum frá Vilhjálmi. Hann kom á æfingu á völlinn um daginn og stöfek áreynslu- og. átakalaust með stutri atrennu rúma 15,70. í>að er betra afrek en áður hefur náðst á 17. júní móti. Það þarf mikið átak í öðrum greinum til að vinna það. Sumum finnst 15.70 ekki mikið — en við erum orðin vön heimsárangri í þeirri grein — og þeirri grein einni. áhugamannalið Fraka en tapað fyrir Englendingum 3—2. Það er sama markatala og Englendingar (áhugamenn) sigruðu okkar landslið með fyrir nokkrum ár- um . Hvað sem öllu líður, þá ætti leikurinn að verða mjög jafn. Góðir möguleikar eru á ís- lenzkum sigri, ef ísl. liðið tekur hlutverk sitt alvarlega strax Heimir — ætlar að verja byrjun og nær saman — sýnii baráttuvilja, kjark og þor. Gerum leikinn að sigurleik íslenzka liðið á til kunnr- áttu og dugnað sem nægir til góðs árangurs. Það er aðeins að mæta til leiks með sam- stillt átak, góðan vilja og á- kveðið takmark. Áhorfendur geta mikið hjálpað til með því að örva liðið. Það á að vera kostur að leika á heimavelli. Kosturinn er ekki sízt í því fólginn að hafa fólkið með sér. íslenzka landsliðið hefur ekki sigrað í landsleik í 2 ár. Ger- um þennan 30. landsleik ís- lands að sigurleik — ekki að- eins liðsmenn, heldur og áhorf endur. ★ Aukaleikir Hollenzka liðið var væntanlegt á morgun, sunudag. Það leikur hér tvo aukaleiki hinn fyrri við Islandsmeistarana, Akranes á miðvikudag og hinn síðari á föstu dag við sigurvegara í bikarkeppn inni, lýR. Á laugardag heldur liðið heim. i dag keppa frjálsíþrdtta- menn um forsetabikarinn 17. JÚNÍ-mótið í frjálsum íþrótt- um verður haldið á Laugardals- vellinum Og hefst kl. 5 í dag. Þá verður keppt í þessum grein- um: 110 m grindahl. 100 m hl., 1500 m hlaupi, kúluvarpi, kringlu kasti, hástökki ,stangarstökki og 1000 m boðhlaupi. í 100 m hlaupinu eru 11 skráð- ir þátttakendur og eru meðal þeirra Valbjörn Þorlákssson, Ein ar Frímannsson og Grétar Þor- steinsson (Á). í 1500 hlaupi eru 6 keppendur og eru þeirra á meðal Kristleifur Guðbjörnsson (KR), Hafsteinn Sveinsson (HSK), Jón Guðlaugsson (HSK) og Agnar Leví (KR). í þrístökki keppir methafinn Vilhjálmur EinarssOn (ÍR), og Matthías Ásgeirsson (HSK), sem þekktari er sem handknattleiks- maður hjá ÍR, en hann nemur nú í íþróttakennaraskóla íslands á Laugarvatni. í kringlukasti eru gömlu kemp urnar Hallgrímur, Þorsteinn og Friðrik, og í kúluvarpi kemur Gunnar Huseby fram enn einu sinni, svo og Guðmundur Her- mannsson, Hallgrímur og Frið- rik . í hástökki keppir Jón Þ. Ólafs- son, og í stangarstökki keppir Valbjörn Þorláksson. í 1000 m boðhlaupinu keppa sveitir frá K.R. Og Ármanni. Mótinu lýkur á Laugardalsvell inum á sunnudag og hefst þá kl. 2. Keppt verður í þessum grein- um: 400 m grindahl., 200 m hl., 800 m hl., 3000 m hl., langstökki, sleggjukasti, spjótkasti og 4x100 m boðhlaupi. :: ^ I pr r ■dOf&tí. * y. £ Vilhjálmur líklegasti bikarhafi fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal, mánudaginn 19. júní kl. 8,30 s.d. Dómari: W. A. O’NEILL írá írlandi Sala aðgöngumiða hefst í dag 17. júní í aðgöngumiðasölu við Útvegsbankann Kaupíð miða tímanlega ÍVtóttukunefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.