Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Eaugar3agur 17. 'jönl 1961 Skipstjórar Vanur kokkur óskar eftir plásfíi á góðum Hringnóta- bát í sumar. Uppl. í síma 379G8 næstu daga. Kventaska tapaðist hjá Liverpool í fyrradag. Skxljst gegn íundai-launum. Sími 2-12()l. Amerískur ísskápur 9 cub. til sölu, gegn mán. aðarlegum afborgxxnum. — Sími 35265. Eldri kona óskast til aðstoðar ein- hleypum manni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Vor — 112“. Snurvoðaspil á s a m t afdráttarmaskínu til sölu. Uppl. í síma 50246. Kvenúr tapaðist Síðastliðið laugardagiskv. frá Hvollsvelli að Hvera- gerði. Finnandi vinsamleg- ast hringi i síma 36636. V. W. ’61 Vil kaupa V. W. ’61. Uppl. á radíóverkstæðinu Vélar og viðtæki, Bolholti 6. — Sími 35124. Smurt brauð Snittxxr, brauðtertur. Af- greiðum með litlxxm fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Brotajárn og málma kaupir hæsta verðL Arinbjöm Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Mótatimbur 4000—5000 l”x6” hefluð klæðning og 200 stk. uppist., notað einu sinni, til sölu. — Ennfremur góður vinnuskúr. Uppl. í síma 24759. í dag er 168. dagur ársins. Laugardagur 17. júní l*jóðliátíðardagur isleudinga, Árdegisflæði kl. 08:00. Síðdegisflæði kl. 20:18. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- bringinn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 18.—24. júní er i Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Helgidagavarzla 17. júní er í Laugá- vegsápóteki, síml 2-40-45. Holtsapótek og Garðsapótek erp opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavog#apótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17.—24. júní er Garðar Ólafsson, sími 5-01-26. Barnaheimilið Vorboðinn! — Börnin, sem eiga að vera á barnaheimilinu < Rauðhólum í sumar mæti miðviku- daginn 21. þ.m. kl. 1:30 I porti Aust- urbæjarskólans. Farangur barnanna komi þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 9:30 á sama stað. Starfsfólk heimilisins mæti á sama tlma. Leiðrétting: — 1 Usta yfir nýstúd- enta í blaðinu I gær féll niður nafn Guðmundur J. Lárussonar úr stærð- fræðideild. Eldri kvenskátar: — Áríðandi fund- ur seniordeildar, yngri og eldri svanna, stjórnar og deildarforingja K.S.F.R. í Skátaheimilinu (nýja saln- um) mánudaginn 19. júnl kl. 8:30. Allir eldri skátar í K.S.F.R. velkomn- ir. Fjölmennið. — Undirbúningsnefnd- in. 19. júní fagnaður Kvenréttindafélags Islands verður i Tjarnarkaffi uppi, 19. júní kl. 20:30. Allar konur vei- komnar. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpilátunum. í dag, 17. júní, eiga tvíbura- systurnar Þorbjörg Biering og Guðriður Gíslason, fæddar Sæ- mundsdætur, 75 ára afmæli. Guð- tuga skeið búið í Kanada en kom nú heini til ígiands til þess að hálda upp á afmælið með syst ur sinni. —'Þær munu vcrða i dag að Langholtsvegi 114. — (Ljósm;: G. Lustig). Gullbrúðkaup eiga í dag Sig- ríður Daníelsdóttir og Kristjáxi Sveinsson frá -Sauðárkróki,' nú til heimiliS í Nökkvavogi 42. í dag verða þau stödd á- heirnili örinu dóttur sinnar, Grixndargötu 3, Akureyri. 17. júní verða; gefin saman í hjónaband í Neskaupstað ungfrú Guðrún Baldursdóttir og Sveinn Jóhannsson, stud. oecon. Heimiii þeirra er að Hlíðargötu 13, Nes- kaupstað. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristín Hulda Óskarsdóttir, Melgerði 26, Kópa- vogi og Bjarni Guðbjörnsson, vél stjóri, Sólvallagötu 37. í dag, 17. júní, verða gefin sam an í hjónaband, af séra Sigurði Haukdal, ungfrú Þuríður Ant- onsdóttir, Skeggjastöðum, V.- Landeyjum og Andrés Guðjón Sigurjónsson, Grímsstöðum, V.- Landeyjum. Heimili þeirra verð- ur að Grímsstöðum, V.-Landeyj- um, Rangárvallasýslu. — Einnig ungfrú Álfheildur Steinbjörns- dóttir, Syðri-Völlum, V-Húna- vatnssýslu og Sverrir Sigurjóns- son, trésmiður, Grímsstöðum, V.- Landeyjum. Heimili þeirra verð- ur að Smáratúni 20B, Selfossi. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Jó- hannessyni, ungfrú Ingibjörg Hestnes, Mávahlíð 15, og Brynjólf ur Sigurðsson, stúdent, frá ísa- firði. í dag, 17. júní, verða gefin sam- an í hjónaband í Kaupmannahöfn ungfrú Messíanna Tómasdóttir frá Tómasarhaga við Laugarás- veg og stud. polyt. Ólafur Gísla- son, Miklubraut 54. Heimili ungu hjónanna verður að Voldgrauvej 4h, Brönshöj, Köbenhavn. ríður hefur um næiri fimm ára- <t>- FEGURÐARSAMKEPPNIN er nýlega afstaðin hér í höfuðstaðum og var hún rekin með öðru sniði en tíðkazt hefUr undanfarin ár, og hefur það gefið tilefni til ýmiss konar gagnrýni og blaðaskrifa. Við höfum lagt eftirfarandi spurningu fyrir nokkra borgara: „Hvert er álit yðar á hinu nýja fyrirkomulagi fegurð arsamkeppninnar?“ Ólafur Jensson, framkvæmda- stjóri svarar: — Þó svo ég hafi aldrei verið viðstaddur fegurðar- samkeppni e ð a greitt atkvæði í þeim vildi ég m i k 1 u heldur sjá fallegar stúlkur fölar í Austurbæj arbíói en helbláar með gæsahúð í Tívolí Vafalaust e r u s t úlkurnar miklu fallegri og betri í laginu en á myndunum er birtust í Vikunni. Fannst mér fegurðar- smekk manna freklega misboðið og kvenlegri fegurð misþyrmt hræðilega. Af þessum ástæðum finnst mér ekki rétt að hafa for- keppni í neinu blaði Eggert Guðmundsson, listmálari svarar: — Að mínu áliti er það til bóta að samkeppnin fari fram innanhúss. Þ ó hugsa ég fyrst um stúlkumar, sem eru þátttak- endur í sýning- unum. Það vit- um við bezt er sátum í dóm- nefndinni, fyrir tveimur árum. í kalsaveðri suður í Tívolí, þegar kaldur norðan- stormurinn var nær hvað eftir annað búinn að kasta stúlkunum fram af sýningarbrúnni. Þó máttu áhorfendur, dómnefnd og sýningarstúlkur þakka forsjón- inni fyrir það að sleppa heil á heilsu úr þeim átökum við nátt- úruöflin. Vafalaust má betur um bæta hið nýja fyrirkomulag, og sé ég engar ástæður til að álíta að það verði ekki gert. Ég veit að forráðamenn keppnirmar eru fullír áhuga á að svo megi verða. Það leyndi sér ekki á hinni ný- afstöðnu keppni hvernig allir nutu sín betur í nýju umhverii. og engan vafa tel ég á að það hafi átt sinn þátt í þeirri inni- legu háttvísi, sem áhorfendur sýndu I garð stúlknanna. Enda áttu þær alar það fyllilega skilið fyrir prúðmannlega framkomu, hvort heldur þær báru sigur ur býtum eða f éllu úr keppni. Frú Kolbrún Jónsdóttir, fegurð- ar ðrottning 1950 segir: — Eg hefi ekkert við þetta fyrirkomu- lag að athuga. Hins vegar skilst mér, að xnglingum inna 16 ára sé mein- aður aðgangur, og ef svo er gætu ókunnugir dregið þá álykt- un að einhvers staðar væri pott ur brotinn. , f! Bára Sigurjónsdóttir, kaupkona. Ég er að sjálfsögðu með þessu breytta fyrirkomulagi, og er margt, sem mælir með því. Slík keppni utanlands eru haldnar innanhúss og það segir sig sjálft að veðurfar hér á landi gefur sízt af öllu, fremur en er- lendis, tilefnf ti útikeppni. í þau skipti sem ég hef verið í dómnefnd, hefi ég blátt áfram skolfið með stúlkunum, þegar þær hafa orðið að standa fáklædd ar úti í rigningu og kalsa veðri. Ekki er hægt að búast við, að kona geti notið sín, eða sýnt sinn kvenlega „Sjarma" við slíkar að stæður. Þá mun vera álit flestra, að þessi síðasta keppni hafi farið bezt fram úr þeirri keppni, sem haldnar hafa verið fram að þessu. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunudaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið. Þingholtsstræi 29A: TJtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. 1 Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga l# —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, n«ma laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ i Iðnskólahús* inu Skólavörðutorgi er opið virka daea frá kl. 13—19, nema laugardag* Tekið á mótl tilkynningum í Dagbók I frá kl. 10-12 t.h. 1 7/7 sölu JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora 3ja herb. íbúð. Félagsmenn hafa forgangsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingasamvinnufélag. Reykjavíkur. án ökumanns SÍmi \S7h5 1) — Hjálp! .... hr. Leó, h-j-á-l-p! veinaði Júmbó í dauðans angist. Honum tókst að ná taki á brúarköðlunum, svo að hann féll ekki alveg niður í vatnið, en.... 2) .... tíminn var dýrmæt- jur. Hr. Leó rétti Vask byssu sína, og á meðan hann sjálf- ur fór Júmbó til hjálpar, tókst Vask að ráða niðurlög- um nokkurra hinna grimmd- arlegustu af krókódílunum. 3) — Vel gert, Vaskur, þú ert bara ágætisskytta! sagði hr. Leó, þegar þau voru komin þurrum fótum yfir á árbakkann hinum megin. Vaskur var auðvitað himin- lifandi yfir lofinu. En aum- ingja Júmbó var hins vegar ekkert sérlega upplitsdjarf- ur. Þó vildi hann ekki láta á neinu bera og reyndi í snatri að finna nýtt umræðuefni. \ 4) — Hr. Leó .... heyrið þér bara hávaðann .... það er þarna niður frá! stamaði hann. Og til allrar lukku fyrir hann, bárust nú ferleg öskur neðan frá fljótsbakk- anum. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.