Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 19
l--------------------------------------—————ta^. 19 f taugardagUr 17. Juní 1961 MORGUNBLAÐIÐ ' YDrekkið háftíðarkaffið í Sjálfstæðishúsinu Opið allan daginn Hljómsv. Svavars Gests skemmtir. Dansað í kvöld til kl. 1. S jálf stæðishusið ANNAÐ KVÖLD DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, sunnudag kl. 9. Aðfföngumiðar á kr. 35,— seldir frá kl. 8. FJÓRAR HLJÓMSVEITIR FJÓRIR SÖIMGVARAR ★ Hin nýja og skemmtilega hljómsveit J. J. kvintettinn Söngvari: Rúnar Guðjónsson. ★ Aldrei betri en nú: Sextett Berta Möller Berti syngur. ★ Hin fágaða hljómsveit TÓNIK-sextettinn Söngvari Colin Porter. ★ Og hin landskunna Hljómsveit Svavars Gests Off Ragnar Bjarnason. sem leika í Sjálfstæðishúsinu í síðasta sinn annað kvöid áður en þeir fara í hijóm- leikaferð út á land. Þetta verður f jölbreyttasti dansleikur sumarsins. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Sími 16710. Til skemmtunai í kvöld Spönsku dansararnir Angelo Carmelilla Marcelo Lorca HÓTEL BORG Kalt borð hlaðio lystugum og bragð'góð- um mat um hádegi og í kvöld. Einnig alls konar heitir réttir allan daginn. NÝR LAX Hádegisverðarmúsik frá kl. 12.30. j Eftirmiðdagsmúsik frá kl. 3.30. Kvöldverffarmúsík frá kl. 7,30. ★ Hljómsveit Björns R. Einarssonar Lcikur frá kl. 9—1. ★ ! : Gerið ykkur dagamun borðið að Hótei Borg ★ Sími 11440. SUNNDUAGUR: Opið allan dagiim. ílpiíl í kvöld til kl. 1 . Itlýjasti rétturinn Steikið sjálf Sími 19636 Suunnudagur: Opið í kvöld. QX, \JLMYUs DKGLE6A Kennsla Lærið ensku í Englandi á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávarsíð- una. 5% st. kennsla daglega. Frá £ 12%/á viku (eða 120,12 vikur) allt innifalið. Engin aldurtak- mörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100 km). The Regency, Ramsgate, Engl. F élagslíf Körfuknattleiksdeild K.R. 17. júní. — Munið gönguna í dag á Laugardalsvellinum. Mæt- ið vel og stundvíslega kl. 16.30 með búninga. Körfuknattleiksdeild K.R. Æfingar sem vera áttu mánu- daginn 19. júní falla niður. Stjórnin. LOFTUR M. LJOSMYNDASTOFAN Pantið tíma í sírna 1-47-72. r IIMGOLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. xiðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 12826. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Dansstjóri Árni Norðf jörð. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. 17. júní OPIÐ 7—1. 2 hljómsveitir LÚDÓ ★ LÚDÓ STEFÁN JÓNSSON J. J. kvintett og Rúnar ■ýkr Sunnud. opið 7—11,30. LÚDÓ OG STEFÁN. Firmskur umboðsmaður óskar að hafa samband við inn- og útfutningsfyrir- tæki. Vinsamlega hringið til Hr. Kurki herb. 11 Nýja Garði sími 14789 laugard., sunnud. eða mánudag. Tungumálakunnátta: enska, þýzka, sænska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.