Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. des. 1960 MORCUNTtLAÐlÐ 17 BRIDGE Bpilið, sem hér fer á eftir, var eitt af mörgum í getraun, sem erlent bridgetímarit efndi ný- lega til. Mörg svör bárust og voru þau að vonum misjöfn, en þó voru fáir, sem hittu á hið rétta í eftirfarandi spili. og nú skulum við athuga spilið. — Án sagna frá A-V komust N-S í 6 lauf og var Suður sagnhafi. Vest ur lét út tígul 10, austur lét gos- ann, en Suður drap með ás. Suð- ur tók nú ás og konung í trompi og fylgdu A—V lit í bæði skipt- in. Og þá kemur spurningin: — Hvernig á að spila það. sem eftir er af spilinu? S: Á-K-7-6- H: Á-D-8 T: 6-3 L: 8-6-4 S: 9 2 H: 7-5-3 T: Á-K L: Á-K-D-G-9-7 Augljóst er, að spilið vinnst auðveldlega, ef spaðarnir eru jafnt skiptir hjá A-V, einnig vinnst spilið, ef spaðarnir eru 4- 2 hjá andstfBingunum, getur sagnhafi þá gert einn spaða góð- an og kastað í hann einu hjarta. Hvernig er þá, ef annar hvor andstæðinganna hefur 5 spaða? Jú, það er einnig hægt að vinna spilið, þótt svo sé og það var einmitt, sem ætlazt var til að kæmi fram, þegar spilið kom í getrauninni, sem áður getur. Reikna á með, strax í upp- hafi, að annað hvor andstæðing- anna hafi 5 spaða og á þá að spila spilið þannig: Taka tígul ás og láta síðan út spaða 2. Ef Vestur lætur áttuna eða hærra spil í, þá á að drepa í borði og láta því næst út lágan spaða. Ef við hugsum okkur að Auslur eigi 5 spaða þá verður hann að drepa með háspili og spila spaða aftur. Norður drepur og lætur út spaða 6 eða 7, Austur verð- ur að drepa og þannig verður spaða 7 eða spaða 6 gott, — og er einu hjarta því kastað í frí- spilið. Við skulum nú athuga allar hendur. S: Á-K-7-6-3 H: Á-D-8 T: 6- 3 L: 8-6-4 S: 10 H: G-9-4-2 N S: D-G-8-5-4 T: 10-9-8-5-'V AH: K-10-6 T: D-G-7 L: 10-3 -L: 5-2 S: 9-2 H: 7-5-3 T: Á-K L: Á-K-D-G-9-7 Ef Spaðinn er skiptur á þenn- an hátt, þá vinnst spilið, ef spil- að er eins og segir hér að fram- an. Ef við hugsum okkur að Austur og Vestur skipti um spil og Suður lætur út spaða 2. Ef Vestur drepur með spaða 4 eða spaða 5, þá er spaða 6 látið í úr borði og Austur fer inn og verður að spila út hjarta eða tígli og Suður vinnur á því slag, og þarf því ekki að gefa slag á hjarta. Ef aftur á móti Vestur drepur með gosa eða drottningu, þá er hægt að gera spaða 7 gott 99 TUNGLIÐ 66 Annar * M fólum ★ DANSAÐ FRÁ KL 9-1 Diskó leikur Harald syngur Komið snemma — tryggið ykkur borð. með því að láta næst út spaða 9. Vestur- verður að drepa, er hon-^ um síðan gefinn einn slagur á spaða og hjarta kastað niður og síðan fer annað hjarta í flrí- spaðann i ,borði. — Aðalatriðið við spil þetta er að spila spað- anum rétt og eru þá möguleikar á að vinna spilið, jafnvel þótt annar hvor andstæðir.ganna hafi 5 spaða. Hins vegar er rétt að geta þess að eigi annar bvor andstæðinganna öll háspilin í spaða dugar þessi spilamáti ekki og verður þá að reyna að svina hjartanu. íslandsmótið 1960 var hið tiunda í röðinni. Fór fyrsta íslandsmótið fram 1949 síð- an 1951 og frá þeim tíma ár- lega. Til gamans skal hér rifjað upp hvaða sveitir hafa sigrað á þessum 10 íslands- . mótum. Árið 1949 Sveit Lárusar Karlssonar. Árið 1951 sveit Ragnars Jó- hannessonar. Árið 1953 sveit Harðar Þórðarsonar. Árið 1954 sveit Harðar Þórðarsonar. Árið 1955 sveit Vilhjálms Sigurðssonar. Árið 1956 sveit Brynjólfs Stefánssonar. Árið 1957 sveit Einars Þor- finnssonar. Árið 1958 sveit Halls Sím- onarsonar. Árið 1959 sveit Stefáns J. Guðjohnsen. Árið 1960 sveit Halls Sim- onarsonar. Jólatrés- skemmtun FÉLAGS JÁRNIÐNAÐARMANNA verðúr baldin T fimmtud. 29. des. kl. 3 e. h. í Xðnó. Sala aðgöngumiða fer fram á skrifstofu félagsins, Skipholti 19, mánud. 26. des. kl. 3—-5. NEFNDIN Deutsche Katholischer Weihnachtsmesse mit deutscher Predigt am I. Weinhnachtsfeiertag, dem 25. Dez. 1960 um 1600 Uhr in der Katholischen Kathedrale zu Landakot- STÚDENTAR STÚDENTRA Dansleikur verður 'haldinn að Gamla-Garði 2. jóladag og hefst kl. 9. Miðar seldir milli kl. 4—7 á sama stað. Stúdentaráð Dansk julegudstjenest 99 TUIMGLIÐ 66 ! afholdes i Domkirken 1. juledag d. 25. descember 1960 kl. 2 em. Ordinationsbiskop, dr. theol. Bjarni Jónsson prædiker Ved orgelet: Domorganist, dr. Páll ísólfsson GLÆDELIG JUL! DET DANSKE SELSKAB I REYKJAVIK Tjarnarcafé — Jólafagnaður opið verður annan jóladag frá kl. 7—1. ENGINN AÐGANGSEYRIR Borðum þeim, sem eft- ir eru, verður ráðstaf- að annan jóladag. HLJÓMSVEIT RIBA sér um stemmninguna! GUÐJÓN BARÞJÓNN verður tii viðtals frá kl. 7! Kynntur verður JÓLA-SPECIAL af fagmanni! TJARNARCAFÉ Símar: 13552 — 15533 Hatíðarmatur Alian jóladag Qle&iiey /d/ Ucu'Saít L’omcuuli ÓLT* Matstofa Austurbæjar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.