Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1960 í dag er laugardagurinn 24. des. Aðfangadagur jóla. 359. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:55. 8íðdegisflæði kl. 22:31. Næturvörður vikuna 24.—30. des. er 1 Vesturbæjarapóteki, nema jóladag í Ingólfsapóteki og 2. jóladag í Lauga- vegsapóteki. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fcl. 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga kl 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4 Næturlæknir í Hafnarfirði 24.—31. des. er Ólafur Einarsson, sími 50952, nema 2. jóladag annast Ólafur Ólafs- son, sími 50356, helgidagavöi*zlu. Næturlæknir 1 Keflavík 24. og 25. des. Kjartan Ólafsson sími 1700, 26. des. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 27. des. Björn Sigurðsson, sími 1112. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. liimnii Keflavík. — Samkomurnar á mánu- dagskvöldum í Vörubílastöðinni falla niður þar til eftir áramót, og verða þá auglýstar. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3; Búðinni minni, Víðimel; Verzlun Stefáns Arnasonar, Grímstaðarholti og hjá frú Þuríði Helgadóttir, Skólaveg 3, Seltjarnarnesi. 1 1 | 3 í (jfJiLjjófí Farsælt o I 3 nytt ar. ^ Björn Kristjánsson, J Heildverzlun, Vesturg. 3. ^ | CjLkLy jól! | J farsælt nýtt ár! J Þakka viðskiptin á því liðna. $ Verzlunin R Ó S A y « Garðastræti 6. % Keflvlkingar NJARÐVÍKINGA — íbúð, 1 herb. og eldihús óskast frá 1. jan. til vertíðarloka. Uppl. í síma 1201. ennsla Lærió ensku i Englandi á mjög hagkvæman hátt og á sem stytztum tíma að The Regency . . . á eina sameiginlega mála- skólanum og hóteiinu við sjávar- ströndinsí (100 herbergi). Fá- mennum bekkjum kennt af Ox- ford-kandidötum. Mikil einka- kennsla tryggir góðan árangur. Ekkert aldurstakmark. Starfar allt árið. Frá 10 £ á viku, allt innifalið. The Regency Ramsgate, England hoppdríetti S.Í.BS. 12000 vinmnqar d dri 30 kronur rruöinn Laugardaginn 17. des. voru gef in saman í hjónaband ungfrú Þuríður M. Björnsdóttir og Anton Erlendsson. Heimili brúðhjón- anna er á Hringbraut 114, Rvík. Á jóladag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Erla Sampsted, hárgreiðslukona og Haukur Vopn fjörð Guðmundsson, bifreiðastj. Heimili þeirra verður í Stórholti 25 — Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband, ungfrú Ingibjörg Ófeigsdóttir, skrifstofumær og Kolbeinn Pétursson, stud. oecon. Heimili ungu hjónanna er á Rán- argötu 17. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband, ungfrú Hulda Eria Ólafsdóttir, Fellsenda, Ólafsfivði og Baldur Jónsson, Bústaðaveg 105, Reykjavík. Heimili þeirra er að Gnoðavog 50. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Guðríður Þ. Ward, Snekkjuvogi 23, Rvík og Jack N. Snyder, N.-Carolina, U.S.A. Söfnin Listasafn ríkisins: — Yfirlitssýning á vevkum Svavars Guðnasonar opnar aft ur kl. 10. f.h. anan jóladag opin til kl. 22. Aðra daga kl. 1—10 og sunnud. frá kl. 10—22. S/ ' /SVf — Þú hefur ef til vill áhuga á því að yita, að ég hef sagt blað- Er fréttamaður blaðsins kom vestur í Elliheimili s.1. þriðju- dagskvöld, bárust á móti hon um tónar hins fagra jólasálms ,,Heims um ból“. Þarna var kominn flokkur barna og ungl inga úr Tónlistarskóla Reykja víkur með hljóðfseri sin, til þess að gleðja vistmenn heim- ilisins fyrir jólin. Flokkurinn lék jóiaiög undir stjórn tveggja kennara sinna, Her- mínu Kristjánsson og Hólm- fríðar Sigurjónsdóttur og tókst mjög vel. Flokkur úr Tónlistarskólanum heimsótti Elliheimilið einnig fyrir jólin í fyrra og eru þessar heimsókn ir ungu tónlistarmannanna mjög vel þegnar. Lijósm. Markús). Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opln 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjud., fimmtud og sunnud. fiá kl. 13.30—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. Opið daglega kl. 2—4 c.h. nema nánudaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga 17.30—19.30. Listasafn Ríkisins er lokað um ó- ákveðinn tíma. Þjoðminjasafnið: — Opið sunnudaga fcl. 1—4. priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1—3 Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá kl. 2—4. — A mánud., miðvikud. og föstudögum er einnig opið kl. 8—10 síðdegis. Velkomin vertu vetrar perlan fríð, síblessuð sértu, signuð jólatíð, Guðs frá gæzku hendi gulli dýrra hnoss. Þökk sé þeim, er sendi þig, svo gleðjir oss. Þú oss friðar boðskap ber, birtir grið og náð oss tér, læknar sviða, sárt er sker, súta léttir kross. Helgi Hálfdánarson. inu upp frá og með morguiL deginum. ★ — Heyrið þér stýrimaður, get- ið þér lánað mér blýant — Jú, ég hef tvo, einn harðan og einn linan. — Endilega þann harða; ég ætla að skrifa manninum mínum. ★ Skoti hringdi til læknis með öndina í hálsinum: — Komið undir eins. Drengur- inn okkar hefur gleypt pening. — Hvað er hann gamall? — Frá 1897 með mynd af Viktoríu drotnningu. ★ — Haldið þér kannske að ég sé fullkominn asni — Nei, enginn er fullkominn. ★ ■— Hversvegna var ekki hægt að kjósa stjórnina í kvenfélag- inu? — Það var samþykkt á stofn- fundinum, að þrjár elztu konurn ar skyldu sitja í stjórninni. — Þjónn á ég að bíða eftir matnum þangað til ég dey úr hungri. — Það getið þér því miður ekki, við l0tt.um kl. 10. Það getur ekki verið sönn trú, sem spillir þekn er tekur hana. W. Penn. Til þess að eignast fullvissu trúar- innar verðum vér að byrja á því a* efast. Stanislaus. JÚMBO og KISA Teiknari J. Moru — Nei, sjáið þið nú bara, sagði Júmbó, — það er eitthvað skrifað á blaðið! Við skulum leggja partana saman og vita, hvort við getum ekki lesið, hvað þarna stendur. „Ég er fangi tveggja þorpara í bíl, sem ekur eftir veginum til Skuggahverfis. Ef einhver nemenda minna finnur þetta bréf, bið ég hann að sjá um, að mér verði send hjálp þegar í stað. Með kveðju. Hr. LeÓ.“ — Hr. Leó numinn á brott! Allt getur nú gerzt, sagði Júmbó alveg dolfallinn. — Við verðum að reyna að hjálpa hr. Leó — og það strax! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Alveg eins og ég hélt .... Búið að opna aftur .... Sennilega eru hin spilavítin einnig opin! Það er bezt að taka nokkrar myndir í viðbót, ef fyrri myndir mínar koma ekki fram! — Floyd, þú þarft ekki heimilis- fang þessa blaðaljósmyndara! .. Hún er hérna! — Hérna? .... Vísaðu henni þá t mn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.