Morgunblaðið - 12.12.1956, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1956, Síða 9
Miðvikudagur 12. des. 1951 M ORCVNBT/AÐ1Ð 9 i Um 40 þús. manns fá sér jólaklippingu SÁ LEIÐI misskilningur er mjög almennur hér á landi, að menn verði að draga til síðustu stund- ar að fá sér jólaklippinguna, ef þeir eigi að vera samkvæmishæf- ir, hvað þetta snertir, um jólin. Nú á tímum eru menn mjög ó- þolinmóðir og ófúsir á að bíða lengi eftir afgreiðslu, þar sem viðskipti við almenning fara fram og gildir þá auðvitað það sama tim bið eftir afgreiðslu í rakara- stofum. Þó láta menn þetta henda sig að þarflausu ár eftir ár fyrir jólin. Það getur hver maður séð. ef hann hugsar málið, að 30—40 þúsund manns geta ekki fengið sig klippta á rakarastofum bæj- arins á örfáum dögum. Dráttur og bið skapar öngþveiti og erfið- leika fyrir alla aðila. Þeir, sem láta snyrta hár sitt 15 dögum fyrir jól eru sem nýklipptir á jólum. Þetta vita þeir, sem rak- araiðnina stunda, manna bezt. Þessar línur eru ritaðar mönn- um til leiðbeiningar og til þess að koma í veg fyrir óþarfan og óheppilegan drátt að nauðsynja lausu. Það er mjög algengt. að skólafólk trassi að láta klippa sig, þar til jólaleyfin eru byrjuð, en þá eru aðeins 3—4 dagar til jóla, en þessir nemendur eru tugþús- undir, sem þá leita í hópum á- samt öðrum bæjarbúum af- greiðslu í rakarastofum. Reyk- víkingar, verið hyggnir og látið Císli Einarsson héraSsdómslögmaSur. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. klippa ykkur næstu daga, svo síðustu dagarnir fyrir jólin verði ekki þjáningardagar, hvorki fyrir sjálfa ykkur eða aðra. Gleðileg jól! Rakarameistari. Heimskirkjuráðið veilir námssiyrki HEIMSKIRKJURÁÐIÐ, World Council of Churches, veitir um 125 styrki til náms eða fram- haldsnáms í guðfræði árið 1957— 58. Umsóknir um styrk til náms í Kanada og Bandaríkjunum skulu vera komnar til Genfar fyrir 1. janúar næstkomandi. Umsóknir um styrk til náms í Evrópu fyrir 1. febrúar næstkom- andi. Umsóknir til náms við Gradu- ate School of Ecumenical Studies eða í Asíu fyrir 1. marz næst- komandi. Styrkir þessir munu nægja til þess að standa straum að öllum eðlilegum kostnaði við dvöl og nám. Ennfremur munu verða veitt- ir 2 sérstyrkir til framhaldsnáms í guðfræði árið 1957—58 (fellow- ships) og eiga umsóknir um þá að hafa borizt til Genfar fyrir apríllok næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir for- seti Guðfræðideildar Háskóla íslands. Hásgognasmiðir — Trésmiðir Vantar nokkra góða smiði nú þegar, til innréttinga og húsgagnasmíða. Gott verkstæðispláss. Framtíðaratvinna. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugar- dagskvöld merkt: „Smiðir —7354“. Amerískir MœloBi-gaHar Stærðir 6 mán. — 6 ára. Va/W^ Austurstræti 12 LífstykkjagerðÉn SMART auglýsir Korselett, kjólalífstykki, peysufatalífstykki, mjaðma- belti, slankbelti og brjóstahöld. Get bætt við nokkrum pöntunum fyrir jól. Lífstykkjageríön Smart, Tjarnargötu 5 — Sfani 3327. Hef opniað Bækningastofu í Vesturbæjar-apóteki. — Viðtalstími 2—3 e. h. alla virka daga og eftir umtali. Heimasími 1957. — Stofusími 80530. Magnús Haukur Ágústsson, læknir. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Ný bók Nýstárleg bók HEIÐINGINN eftir ELÍAS HALLDÓRSSON Bókin er 376 bls. í stóru broti. í formála segir höfundur að bókin eigi að sýna árangurinn af bóklestri ólærðs alþýðumanns á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. Höfundur kemur víða við eins og vel sézt á efnis- yfirliti bókarinnar. En bókakaflarnir heita: En fylgir hún þér einhuga hin aldraða sveit — Bænalestur — Myrkfælni — Skynlausar skepnur — Óhappatalan — Fegurð — Kveldmáltíðin — Faiðr vor — Mín synd, mín synd! — Jesús frá Nazaret — Hin postullega kenning — Trú — Heilagur andi — Bókstafurinn blífur — Friður sé með þér — Stríðsguð — Sameignarríki — Játningar — Hvar eru framliðnir? — Sálin — Eftir dauðann — Jónas Hallgrímsson — Kristin fræði •— Draumar — Ljóshraðinn — Rafmagn — Eðli ljóssins — ísöldin — Upphaf lífsins — Líf á öðrum hnöttum — Brot en ekki beygja — Efni og óefni — Guðshugmyndirnar og jörðin. Bókin fæst hjá bóksölum um allt latrd. Einbýlíshús vandað, á Melunum til sölu. Uppl. Málflutningsskrifstofa Guðmundar Péturssonar, Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aust- urstræti 7. Símar 2302, 2002, Skrifstofusími kl. 10—12 og 1—5. Þýzka undraefnið USA - 53 gerhreinsar gólfteppi og húsgagnaáklæði. Eyðir hvaða blettum sem er og lyftir bældu flosi. — Notkunarreglur á islenzku fylgja hverjum pakka. — Fæst í flestum hrein- lætisvöru- og málningarverzlunum. Einkaumboð: ERL. BLANDON & CO. HF. Bankastræti 10 — Reykjavik. Hljóðfæra- happdrættió Vinningar: 5 píanó og radíófónn, með segulbandstæki. Dregið 23. desember. Miðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 10, Vesturveri, Fossvogsbúðinni í Kópavogi, Sundhöllinni og við sýningargluggann, Laugaveg 13. Munið: Hljóðfærahappdrættið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.