Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 4
4 MORCVNBtJiÐÍÐ Miðvilcudagur 12. des. 1956 — Dagbók Hér sjáið ])ið mjnd af Stinu Brittu Melander í hiatverki Nsetur- drottningariEtnar í Töíraflautuar.i eftir Mozaxt. I dag er 347. dagur ársins. MifSvikudagur 12. desember. ÁrdegisflseSi kl. 00,24. SíSdegisflæSi kl. 12,Gl. SlysavarSsiofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðirmi er opin all- aa'sólarhringinn. Læknavöiður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. IVæturvörður er í Ing’ólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á suimudögum milli kl. 1—4. Garffs-apótek Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Hafnarfjaiðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kL 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erlendur Péturss. I.O.O.F. 7 = 13812128% = 595612127 . •. VIII. MH. □---------------1-----□ • Veðrið • I gærdag var suðlæg átt um alit landið, Víða hvasst fram- an af degi. Á Suður- og Vest- urlandi var éljagangur, en bjartviðri á Norður- og Aust- urlandi. — 1 Reykjavík var hiti kl. 14 í gærdag, 2 st„ á Akureyri 2 stig, á Galtarvita 0 st. og á Dalatanga 1 stig. Mestur hiti mældist í Vest- mannaeyjtun kl. 14 í gærdag, 3 stig, en minnstur á Möðru- dal, 5 st. frost. — 1 Londo.i var hiti á hádegi í gær, 11 st., í París 9 stig, í Berlín 7 stig, í Osló 5 stig, í Kaupmanna- höfn 7 stig, í Stokkhólmi 3 st., í Þórshöfn í Færeyjum 3 stig, og í New York 5 stig. □---------------------n • Bruðkaup • Laugardaginn 17. nóv. s.l. voru gefin saman í hjónatand ungfrú Anna B. Gunnarsdóttir, Hofi, Þingeyri og Jón Karel Guðmunds son, Mávahlíð 41, Rvík. S. 1. helgi voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni, Vibeke Harriet Andreasen og Þorbjörn Sigursteinn Jónsson, trésmiður. Heimili þeirra er að Langholts- vegi 67. — Ennfremur ungfrú Sædís Sig- urbjörg Karlsdóttir, húsmæðra- kennaii og Hörður Rögnvaldsson kennari. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 15. — Ennfremur ungfrú Elsa Ester Valdemarsdóttir og Bjarni G. Gissurarson, vélvirki. — Heimili þeirra er að Árbæjarbletti 37. • Hjónaefni • S.l. föstudag opinberuðu trúlof- u«i sína ungfrú SigríSnr Grítns- dóttur, Bragagötu 36 og Ólafur Lérusson, vélvirki, Stói'hoiti 24. • Skipafréttir • Eimokipaféiag bbiuk b.f.: Brúarfoss fór frá Vestmanna- * eyjum í gærkveldi til Rostock, — Kaupmannahafnar og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Hamborgar. Fjall- foss fór frá Hamborg 8. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór væntan lega frá Riga í gærdag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi til Rvík- ur. Lagarfoss er í New York. — Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj- um 9. þ.m. til Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. TröIIafoss fór frá New York 4. þ.m. til Rvík- ur. Tungufoss var væntanlegur til Rvíkur s.l. nótt. Skipaúfgerð ríkisins: Hekia er væntanleg til Akureyr ar í kvöld á austurleið. Herðu- breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Oddur er á leið frá Húnaflóa til Reykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Snæ- fellsness- og Hvammsf jaiðai-hafna Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. f. S. HvassafeU fór 9. þ.m. frá Norð- firði áleiðis til Finnlands. Arnar- fell fór væntanlega frá Patras í gær áleiðis til Trapani. Jökulfell fór væntanlega í gær frá Kotka, áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór 10. þ.m. frá Rostock áleiðis til Austfjarða. Litlafell losar á Vestfjarðahöínum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Rvík. • Flugferðir • Flugfélag íslandg h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Osló, Kaupmannabafnar og Ham- borgar kl. 08,00 f dag. Flugvéfin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur_kl. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjai-ðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bfldudals, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksf jai-ðar og Vestm.eyja. Pan American flngvél kom til Keflavíkur í morgun kl. 11 og hélt áleiðis til Osló, Stokk- hólms og Helsingfors. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöid og fer þá til New York. Hafnarfjörðoér Bólnsetning gegn mænuveiki fer fram alla daga í Barnaskélanum milli kl. 5 og 6. — Skátar eldri og yngri, piltar og stúikur, mætið í skrifstofu Vetrarhjálpar- innar, Thorvaldsensstræti 6 kl. 7,30 í kvöld, til aðstoðar Vetrar- hjálpinnl. — Búið ykkur vel. Orð lífsins: En þegar fytting timans hom, sendi Guð son stinn, fæddan midir lögmátt, til þess að hann Jceypti lausa þá, sem voru undir lögmáli, svo að vér fengjum sonarréttinn. (Gai. 4, 4—5). Áfengið veldur fleiri slysum en flest annað. — U'mdæmiss túlcan. Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði Félagsvist verður spiluð í kvöld og hefst kl. 8,30. — Verðlaun verða veitt. — Fjölmeimið og mæt ið stundvíslega. Hafnfirðingar Stjóm kirkjugarðsins hefir á- kveðið að láta leggja rafmagns- leiðslur um garðmn til þess að auð velda fólki að Iáta Ijós loga á leið- unum um jólin. — Allar nánaii upplýsingar gefur Gestur Gamai- íelsson, sími 9162. Slasaði maðurinn Starsfóik Alm. byggingafél. kr. 1.540,00; G B 100,00; gamall vinnufélagi 200,00; N N 100,00; V K 100,00; jólaglaðningur frá nokkrum krökkum 500,00; Sæunn 100,00; E H H 30,00; Asbjöm í Álafoss 1.000,00; starfsfólk Ásbj. Ólafssonar og Húsgagnaverzlun Austurbæjar kr. 2,200,00; L B 50,00; L J 100,00; N N 100,00; K R 50,00; J G 100,00; N H 20,00; G A S 50,00; T A 100; Ari 100,00; ómerkt í bréfi 30,00. Ekkjan við Suðurlandsbraut K B 200,00; kona 50,00; L B 50,00; L J 100,00; K R 50,00; J G 100,00; G A S 50,00; Frá Maríu kr. 100,00. V er zlunarskólanemar brautskráðir 1949 halda skemmti- fund á fimmtudagskvöld kl. 20,30 í Tjamarkaffi (uppi). Leiðrétting 1 frásögn um bækur Leiftur-út- gáfunnar var sagt frá þvl að Leiftur gæfi bókina Bréf frá Júl- ín út í samráði við Sálarrannsókn arfélagið. Þetta er á misskilningi byggt. Sálarrannsóknarfélagið er útgefandi en Leiftur hefur aöiu- umboð. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30 til 3,30. • Söínin • Listasafn ríkisins er til húsa í Þj óðmin j asafninu. Þj óðminj asafn ið: Opið á sunnudögtun M. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og f immtudögum kL 14— 15. Mæðrastyrksnefndin Munið jólasöfnun mæórastyrks- nefndar. — Opið kl. 2—ð síðdegis. FERDINAND Svefninn er ásækinn Læknar f jarverandi Bjami Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Elías Eyvindsson læknir er hættur störfum fyrir Sjúkrasam- lagið. — Víkingur Arnórsson gegn ir sjúklingum hans til áramóta. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengiil: Jón Hjaltaiín Gunn- laugsson. Karl S. Jónasson fjarverandi frá 1.—10. desember. Staðgengiil: Ólafur Helgason. Ófeigur Ófeigsson læknir verð- ur fjarverandi í nokkra daga. —■ Staðgengill er Bjarni Bjarnason, læknir. Vetrarhjálpin Styðjið og styrkið Vetrarhjálp- ina. —- Jólasöfnun Mæðrasíyrksnefndar Munið jólasöfnun mæðrastyrk»- nefndar að Skólavörðustíg 11. — Móttaka og úthlutun fatnaðar er að Laufásvegi 3. Skrifstofa Vetrarhjálpaiimnar er í Thorvaldsensstræti 6, í húsa kynnum Rauða krossins, símd 80785. — Opið kl. 10—12 og 2—6. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: Sölugengi 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr.......— 236.30 100 norskar kr. ...... — 22830 100 sænskar kr. . .... — 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir franlcar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .........— 431.10 1<K) tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ..........— 26.02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: FlugpósHir. — Evrópa. Danmörk .... .. 2,30 Noregur .... Finnland .... Svíþjóð .... .. 2,30 Þýzkaland .. 3,00 Bretland .. .. .. 2,45 Frakkland .. .. 3,00 írland ...... Ítalía Luxemborg .. .. 3,00 Malta HoUand .... Póliand .... .. 3,25 Portúgal .... Rúmenía .... Sviss Tyrkland .... .. 3,50 Vatican .... .. 3.25 Rússland .,.. Belgía .. 3,00 Búlgaría .... .. 3,25 Júgóslavía .. .. 3,25 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanía .... Spánn Flugpóstur, 1- —5 gr. Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Hong Kong .. 3,60 Japan .........3,80 Bandaríkm — FlugpósU**-: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,16 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 20—25 gr. f r Kanada — Fiugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,1-5 15—20 gr. 4,95 20—25 gr. 6,75 Afríka: Arabía ........ 2,60 Egyptaland .... 2,45 Israel ........ 2,50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.