Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 10
10 M ORGVNBLHÐ1Ð MWSvrkudagur 12. d«s. T9SC Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónssun. Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjami Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Ásmundsson. Lesbók: Ámi Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: A'ðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600. Áskriftargjald kr. 25.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1.50 eintakið. „Dagvoxnndi ókyggjueini vinslri rannnn nra lond nlit“ f MÖRG ÁR hafa kommúnistar sungið svanasöng sinn um nauð- syn og ágæti „vinstri stjórnar". Ýmsir úr röðum Framsóknar og Alþýðuflokks hafa orðið til að taka undir hann, enda þótt allir vitrari og reyndari menn þessara flokka hafi lengstum séð í gegn um blekkingar og yfirborðshátt hinna fjarstýrðu. En á s. 1. sumri rættist þessi draumsýn kommúnista. „Vinstri stjórn“ var mynduð á íslandi. Kommúnistar komust í stjórn með Framsókn og Alþýðuflokkn- um. Voru nú ekki öll vandamál í einu vetfangi leyst? Stj órnin hafði lofað að gera ísland varnarlausl, flytja varnarliðið úr landi og leysa efnahagsvandamál öll í samráði við „vinnustétthnar“. Stjórnarflokkarnir voru allir ákaflega hrifnir af stefnuskrá stjórnar sinnar. „Stoðar lítið að semja fagrar stefnuvfir- lýsingar“ En Adam virðist ekki ætla að verða lengi í Paradís í þetta skiptið frekar en í árdaga. Hveiti- brauðsdagar „vinstri stjórnarinn- ar“ á fslandi eru víst sonn á þrot- um. Framundan er grár og ömurlegur hversdagsleikinn. Þetta má m. a. marka af for- ystugrein Þjóðviljans 'í gær. Er þar m.a. komizt að orði á þessa leið: „Það stoðar lítið að semja fagrar stefnuyfirlýsingar og birta loforðaskrá, ef allt ann- að birtist þjóðinni í verki þeg- ar á reynir. Það er góð regla að láta verkin tala, og fram- burður þeirra hefur ekki ver- ið ánægjulegur síðustu vik- urnar. Þetta er dagvaxandi áhyggjuefni vinstri manna um land allt, en þeir gera sér þá jafnframt vonir um að öðru- vísi verði tekið til hendi á næst unni þegar úrræðin í efna- hagsmálunum verða birt. Al- þýðuflokkurinn og Fratnsókn halda væntanlega betur tryggð við loforð sin í innanlandsmál- unum en fyrirheit sín um brottför hersins. Að öðrum kosti er ljóst að forystumenn þessara flokka hafa einvörð- ungu litið á vinstri stjórn sem vörumerki til að fela hægri stefnu“. Svo mörg eru þau orð. „Það stoðar lítið að semja fagrar stefnu yfirlýsingar og birta loforðaskrá ef allt annað birtist þjóðinni í verki þegar á reynir“, segir blað stærsta stjórnarflokksins. Það er sannarlega engin furða þótt „áhyggjuefni vinstri manna um land allt fari dagvaxandi" þegar þannig er í pottinn búið að stjórnin hefur lofað öllu fögru en svo svikið allt samani! Á nú líka að svíkja í efnahagsmálunum? Það sem þessi ummæli „Þjóð- viljans" þýða umbúðalaust er þetta: Ríkisstjórnin hefur svikið fyrirheit sitt um að láta varnar- liðið fara úr landi. Kommúnistar hafa viljað efna það og bera því ekki ábyrgð á svikunum. Þetta segir Þjóðviljinn. En almenningur í landinu veit betur. Kommúnistar sitja áfram í ríkisstjórn. Þar með taka þeir á sig ábyrgðina af hinni breyttú stefnu í öryggismálunum. Ef ein- hver hefur svikið í þeim málum hafa kommúnistar gert það líka. Þeir sitja sem fastast í stjórn með Guðmundi f. Guðmundssyni og hjálpa honum til að tryggja áframhaldandi dvöl varn- arliðsins hér og áframhaldandi framkvæmdir á vegum þess. Var það annars ekki það, sem þið hafið kallað „hermang", kommúnistar góðir? Þjóðviljinn lætur í lok forystu- greinar sinnar liggja að því, að nú ætli Framsókn og kratar sér að svíkja stefnuskrá stjórnarinn- ar í efnahagsmálunum alveg ems og þessir flokkar sviku í varn- armálunum. „Vörumerki til að fela hægri stefnu“ Þannig standa þá stærstu mál stjórnarinnar í dag. Stærsti stjórnarflokkurinn lýsir því hik- laust yfir, að hún hafi svikið í varnarmálunum. Það er mjög uggandi um orðheldni Framsókn- ar og Alþýðuflokksins um skyn- samlegar aðgerðir í efnahags- málunum. Svik á svik ofan hjá stjórninni. Það er í stuttu máli sagt dómur aðalmálgagns stærsta stjórnarflokksins um störf ríkis- stjórnarinnar! Mörgum mun finnast það kald- hæðni örlaganna, að eftir nokk- urra mánaða sambúð skuli blað stærsta stjórnarflokksins lýsa því yfir, að tveir vinstri flokkar „hafi einvörðungu litið á vinstri stjórn sem vörumerki til að fela hægri stefnu“. Ósköp eru að heyra þetta. Er þá stefna hinnar marglofuðu vinstri stjórnar allt í einu orðin að „vöru merki til þess að fela hægri stefnu"? Það gegnir vissulega engrLfurðu þótt forsætisráðherranum yrði mikið um þessi ummæli stuðnings blaðs síns þegar athygli hans voru vakin á þeim á Alþingi í gær í sambandi við umræður um efnahagsmálin. Það sem að helzt hann var- ast vann varð þó að koma yfir hann, má segja um hinn mikla veiðimann. Hann veit, hvernig litum fötum veiðimaðurinn á að klæðast. Þau eiga að vera í samræmi við landslagið, sem hann veiðir í. En þegar allt kemur til alls verður það nið- urstaðan, segir aðalstuðnings- blað hans, að á vinstri stjórn hans verður litið sem „vöru- merki til að fela hægri stefnu“!! ^JCín uerju r bjó Éct ^J^oti-JJheb bommunióta- ótjórninni Sk ótoái ctnc^ u t H A J. ver storatburður mn rekur nú annan á sviði alþjóða- mála. Kurteisisheimsóknir þjóð- höfðingja til ýmissa landa, sem venjulega vekja athygli, hafa nú algerlega fallið í skugga annars miklu athyglisverðara. Þó hefur ein þessarra ,kurteisisheimsókna‘ hlotið verðskuldaða athygli. Það er heimsókn kínverska forsætis- ráðherrans, kommúnistans Chou En-Lai, til Indlands. Fullvíst er, að það hefur ekki einungis verið viðleitni forystunnar í Kína til þess að vingast við Indverja, sem legið hefur að baki för þessari — það var annað og miklu mikil- vægara fyrir kínverska kommún- ista. k J vo sem kunnugt er, er Nehru, forsætisráðherra Indlands, í þann veginn að leggja upp í Bandaríkjaför — þar sem hann mun m.a. eiga viðræður við Eisen hower Bandaríkjaforseta um á- standið í alþjóðamálum. Kín- verskir kommúnistar hafa sýnt sig mjög í því að vingast við Bandaríkjamenn að undanförnu — og hafa meira að segja gefið góða von um það, að fjölmargir Bandaríkjamenn, sem nú eru í haldi í Kína, fái að hverfa heim að nýju. Þá þarf ekki lengur vitnanna við. Augljóst er hver til- gangurinn var með för Chou En- Lai á fund Nehrus. verið, að Chou En-Lai hafi sent Chang Kai-Shek boð þess efnis, að snúa aftur til Peking og taka við stöðu í kommúnistastjórninni Chou-En-Lai — og „koma með Formósu með sér“. Skammt er um liðið síðan Chou En-Lai lýsti því yfir, að það væri hlutverk kínverskra kommúnista að „frelsa“ Formósu — að hrekja „fasistana", sem Chang Kai-Shek stjórnaði, I sjó- inn. Bandar. hafa stutt Formósu- stjórnina einna mest lýðræðis- ríkjanna — og nú hyggjast kín- verskir kommúnistar reyna að brúa bilið milli Bandaríkjanna og Kína, sem hinar miklu viðsjár hafa skapað — með vinahótum. Ton þeirra er sú, að þannig verði hægt að svæfa Bandaríkin að einhverju leyti — og veikja jafnfr. aðstöðu Chang Kai-Shek. Ætlun þeirra er að leggja Formósu undir kommún- ismann. En kommúnisminn hefur farið ófarir að undanförnu. Þess vegna er ekki úr vegi að reyna að kaupa Formósu — og komast hjá átökum. E n þetta er ekki I fyrsta skipti, sem þvílíkar orð- sendingar fara í milli Chang Kai- Sheks og Chou En-Lai. Chou er gamall vinur herforingjans á Formósu. Það er ekki í fyrsta skipti, sem hann réttir hinum „forna fjanda“ höndina. Fyrir réttum tuttugu árum sat Chang Kai-Shek í fangabúðum komm- únista og beið dóms. En í stað þess að verða líflátinn bauð Chou honum yfirherforingjastöðu i Rauða-hernum, sem sendur var gegn Japönum. Boðið var þegið. T ■ íu árum áður féll Chou í hendur þjóðernissinna, er hann tók þátt í uppreisnartilraun i Shanghai. Þá var það Chang Kai- Shek, sem bjargaði honum — og gaf honum líf. Áður fyrr var Chou lengi kennari við herskól- ann í Whampoa, en skólastjórinn var Chang Kai-Shek. Árið 1923 hétu þeir hvor öðrum — og sóru — að þeir skyldu vinna alit sitt líf að því að auka Kínaveldi. Hvorugur hefur rofið heitið, enda þótt annar hafi farið halloka. — Þeir hafa sótt að markinu eftir ó- skyldum leiðum. Happdrœtti Háskólans K, ínverskir kommún- istar hafa síðustu vikurnar bros- að breiðar til umheimsins en Chang Kai-Shek nokkru sinni áður — og aug- rýnilega gera þeir það til þess að reyna að bjarga því, sem bjarga verður af virðingu komm- únistaríkjanna eftir aðför Rússa að Ungverjum. En vonlítið er, að nokkru verði bjargað af því áliti og virðingu, sem kommún- istar höfðu unnið á „brospóli- tík“ sinni að undanförnu. Kínverskir kommúnistar reyna þó að treysta hálmstráinu — og leggja mikið kapp á fordæmingu Stalins og stalinismans. E, i n það er ekki ein- ingu þetta, sem vakið hefur at- fglina í austri. Tilkynnt hefur Hæstu vinningarnir Kr. 300.000.00 5126 Kr. 50.000.00 29762 Kr. 25.000.00 32390 Kr. 10.000.00 400 2263 8297 11218 11532 21367 22642 23525 33195 37044 Kr 5.000.00 740 3241 4771 6064 10692 12220 13075 14448 15218 17082 21340 22081 22162 28464 32493 35285 Aukavinningar: Kr 5.000.00 26163 27572 27808 Kr 2.000.00 5125 5127 29761 29763 32389 32391 Kr. 2000.00 75 140 1525 1642 2707 4250 4278 4584 5863 6211 6426 6607 6749 6986 7307 7640 7700 7847 10028 10268 10715 11465 12061 12221 12951 13159 14897 14961 15428 15745 15857 16018 17361 17418 17514 21260 22257 23221 23533 25651 26339 26923 29793 29944 31308 31777 31922 32880 33490 33862 33992 34158 35155 35461 36084 36229 36815 36848 37648 39082 39172 39488 39782 Kr. 1000.00 213 406 890 950 1392 1475 1899 1985 2148 2518 2525 3091 3300 3323 3385 3561 3843 4074 4230 4501 4516 4935 5107 5223 5244 5309 5319 5598 5633 5635 5754 5827 6110 6163 6230 6363 7114 7193 7273 7327 7434 7784 7970 8011 8086 8183 8232 8285 8406 8410 9239 9255 9592 9835 9843 9982 10133 10193 10301 10487 10774 11129 11264 11780 11848 12014 12015 12028 12155 12239 12676 12696 12703 12761 13078 13204 13278 13236 13253 13307 13339 13394 13578 13699 13874 13882 13955 14114 14243 14376 14956 15153 15318 15340 15719 15845 15999 16012 16044 16047 16126 16268 16318 16678 16725 16859 16962 17237 17253 17283 17317 17519 17971 18029 18440 18583 18707 18831 18881 18916 18924 18945 19022 19053 19059 19178 19196 19602 20239 20263 20326 20356 20690 20922 21121 21307 21593 21818 21927 22234 22248 22377 22391 22591 22646 22700 22983 23010 23095 23350 23363 23495 23536 23939 24099 24295 24362 24522 24850 24879 24957 25023 25101 25292 25527 25904 26245 26374 26408 26866 27064 27572 27698 27886 27896 28049 28193 28206 28474 28557 28636 28723 28805 28900 29093 29171 29366 29405 29595 29726 29779 30021 30327 30363 30755 30769 30910 31219 31236 31251 31428 31640 31855 32042 32150 32473 32928 33426 33534 33563 33790 33840 34027 34338 34468 34518 34572 34666 34705 34887 34951 34960 35109 35166 35423 35731 36141 36371 36414 36442 36526 36538 36659 36680 36859 37128 37309 37770 37835 37843 38051 38143 38389 38951 38963 39031 39432 39489 39878 39929 39938 39982

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.