Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 8
8 M ORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. des. 1956 2. vélsfi|óra vantar á ms. „FÁK“ frá Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson, vélstjóri, Síxni 9868. Einar Þorgilsson & Co. HF. Þvottavél til sýnis og sölu hjá Sigurjóni Guðmundssyni, rafvirkja, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Sími 9640. 2—3 beitingamenn óskast á góðan línubát, sem rær frá Keflavík á komandi vertíð. Uppl. hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Biireiðageymsla Getum bætt við 2—3 bílum til geymslu í vetur, ef talað er við okkur strax. Ræsir hf. Skúlagötu 59 — sími 82550. Samkvæmt kröfu Vélbátatrygpgar Reykjaness og með heimild í lögum nr. 49, frá 1951, er hér með skorað á vélbátaeigendur í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem eiga ógreidd vátryg'gingariðgjöld til Vélbátatryggingar Reykjaness, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan mánaðar frá birtingu auglýsingu þessarar, þar sem þeir því að öðrum kosti mega búast við því, að nauðungar- uppboð verði augíýst á bátum þeirra að þeim fresti liðn- um og þeir seldir til lúkningar á iðgjöldunum án frekari fyririvara. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 12. desember 1956. Eldhusinnréttingar Smíða eldhús- og svefnherbergisinnréttingar við hagstæðu verði. Trésmiðia Óskars Jónssonar. Bauðalæk 21 — Sími 82228. Po'stafgieiðsln Stykhishólms fær ný húsn- hynni Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 90., 92. og 93. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956, á hluta í Barmahlíð 32, hér í bænum, efri hæð og hluta af rishæð m. m., eign Ólafs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Árnasonar, hdl. og Guðmundar Péturs- sonar hdl., á eigninni sjálfri, laugardaginn 15. desember 1956, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. MúrhúÖun Þrír röskir múrarar geta tekið múrverk strax. Höfum hrærivél. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Tímavinna — Akkorð —7370“, fyrir föstudagskvöld. STYKKISHÓLMI, 10. des. — Sl. laugardag flutti póstafgreiðsla Stykkishólms í ný húsakynni. Hefur að undanförnu verið unn- ið að miklum breytingum á póst- og símahúsinu og hefur póstaf- greiðslan fengið mjög vistleg og góð húsakynni, og afgreiðsluskiL yrði mun betri en áður voru. Allur frágangur er mjög vand- aður og rými mun stærra en áð- ur. Innmúraður peningaskápur er í póstafgreiðslunni og öll inn- réttingin hin vandaðasta. Óskar Ólafsson, trésmíðameist- ari, hefur annazt verkið. Loft- hitun er í húsinu og hefur hún reynzt vel. Eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu, flutti símstöðin í september sl., er nú í sama húsi, og póstafgreiðslan, og hefur mjög góð afgreiðsluskilyrði. Sameigin- leg biðstofa er nú fyrir póst og síma. — Árni. * ‘ENGLISH ELECTRIC’ Þessi viðurkenndu heimilistæki kaupa fleiri og fleiri vegna traustrar byggingar og gæða. — Fjölbreytt úrval. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Laugaveg 166 JÓIABÓK KVENIMA 1956: CYMBELINA HIN FAGRA Skáldsaga eftir C. Garvice í þýðingu Guðmundar Guðmundssonar ,,skólaskálds“ Cymbelína hin fagra er óviðjafnanlega spennandi ástarsaga — nákvæmlega eins og konur vilja að sögur séu. Cymbelína hin fagra er jólabók kvenna í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.