Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagfur 29. jan. 1946 MOEGUNBLAÐIB 11 Fjelagslíí Æfingar í kvölcL í Austurbæj arskól- anum: Kl. 7,30—8,30 Fimleikar 2. fl. — 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum Kl. 9,30—10,15 Handb. kv. í Sundhöllinni: Sundæfing kl. 8,50. Stjórn K. R. i Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu: Minni salurinn Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. 8—9 Handknattl. kvenna. Stóri Salurinn Kl. 7—8 I. fl. kvenna, fiml. — 8—9 I. fl. karla, fiml. — 9—10 II. fl. karla, fiml. Sundlaugunum Kl. 8 Sundæfing. Stýórn Ármanns. WSSSml W •jiúlh/yy ' Æfingar í kvöld í Mentaskól- UMFR anum: Kl. 7,15—8 karlar, frjálsar íþróttir. ■---8—8,45 íslensk glíma. — 8,45—9,30 fiml. kvenna. IO.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld, kl. 8,30- 1. Inntaka nýliða (3. fl.). Bjarni Bjarnason. 2. Kosning embættismanna. 3. Upplestur (K. B.). kl 15. 4. Kvikmyndasýning. 5. Önnur mál. ci g h óh SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAB Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga Tilkynning K. F. U. K. A.D.-fundur, saumafund ur í kvöld, kl. 8,30. Söngur, upplestur, kaffi. Alt kvenfólk veLkomið! fíladelfía Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Þórarinn Magjaússon frá Hrútsholti og kona hans tala. Einnig syngja hjónin tvísöng. Allir velkomnir! SAMKOMA er í kvöld á Bræðaborgarst. 34. Helgi Tryggvason talar. Allir velkomnir! Vinna STÚLKA óskast í ljetta vist. Uppl. í síma 5114. Úvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. □ Helgafell 59461297-VI. — 2. Sjötugur er í dag Hjörmund- ur Guðmundsson frá Hjálms- stöðum í Laugardal. Magnús Gúðmundsson, múr- arameistari, Stafholti við Sand gerði, er 60 ára í dag, 29. jan. Hjúskapur. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af sjera Jakobi Jónssyni ungfrú Aðal- heiður Jónsdóttir, Laugavegi 83 og Elton Mc. Elwrath, Bakers- field, Californía. Hjúskapur. Gefin voru sam- an í hjónaband þann 22. þ.m. ungfrú Laufey Guðmundsdóttir, Suðurgötu 37, Keflavík og Árni Vilmundsson, bílstjóri. Hjónaefni. S. 1. sunnudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jónsdóttir (Hróbjarts- sonar kennara á ísafirði) og Valdimar Björnsson sjóliðsfor- ingi frá Minneapolis, Minnesota, sem eins og kunnugt er hefiv starfað sem blaðafulltrúi amer- íska hersins hjer undanfarin 3 ár. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Hanna Jóhannesdóttir, Skóla- vörðuholti 134 og Magnús Þ. Sigurðsson frá Hvoli, Fljóts- hverfi, Vestur-Skaftafellssýslu. Hjónaefni. Laugardaginn 26. jan. opinberuðu trúlofun sína hjer í bæ ungfrú Guðrún Sig- urðardóttir frá Leifsstöðum í Svartárdal, Austur-Húnavatns- sýslu'Og Guðmundur Tryggva- son, Finnstungu, Blöndudal, A.-Hún. Hjónaefni. Nýlega hafa-opin- berað trúlofun sína ungfrú Mar ía Geirsdóttir, Njarðargötu 39 og Hallgrímur Dalberg, hjeraðs dómslögm., Meðalholti 8. ,,Bim-sala-bim“ skemmtan- ir Vals Nordahls fyrir börn í Gamla Bíó 23. og 27. þessa mái> aðar, voru vel sóttar og seldust miðarnir að þeim á hálfri klukkustund. Einar Sigvalda- son ljek á harmoniku. Valur hef ir í hyggju að endurtaka skemt anir þessar einu sinni eða tvisv ar enn. A morgun verður dregið í Happdrætti Háskólans, í fyrsta sinni samkvæmt nýju happ- drættislögunum. í dag er síð- asti endurnýjunardagur. Tapað Tapast hefir VÍRAVIRKISNÆLA á Vestmannaeyingamótinu að Hótel Borg s. 1. föstudag. — Vinsaml. skilist til Júlíönu Kristmannsdóttur, Hringbr. 213. Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. SöluskáJinn, Klapparstíg 11, sími 5605. Kammermusik konsert Tón- listarfjelagsins í gærkveldi var stórviðburður í tónlistarlífi höf uðstaðarins; Klarinett-quintett Mozart og Forellen-quintett Schuberts. Við getum verið hreikin af að hægt er að flytja þessi fögru og vandasömu tón- verk með slíkum glæsibrag af okkar eigin listamönnum. Tveir ungir liðsmenn hafa bæst í hóp okkar ágætu lista- manna, þeir Vilhjálmur Guð- jónsson, klarinett og Einar B. Waage, kontrabassi og var á- nægjulegt að kynnast þeim. Klarinett-quintett Mosarts var frábærilega vel spiluð, það var unun að heyra hinn mjúka tón klarinettsins og hinn silfur tæra fiðluleik. Leiðrjetting. — Hr. ritstjóri! Mig langar til þess að biðja yð ur um að láta leiðrjetta mein- lega villu, sem slæðst hefib inn í svar mitt til herra Henriks Ottossonar. I spurningu nr. 2 kemur fyrir ártalið 1912, en átti að vera 1919 —nítján hundruð og nítján. Gunnar Hvammdal Sigurðs- son var einn af þeim, sem gangu í Heimdall á dögunum, en ekki Hvanndal, eins og mis- ritaðist hjer í blaðinu. Barnasjúkrahússjóði kvenfje- lagsins Hringurinn, Hafnar- firði, hafa borist eftirtaldar gjafir: Hlutafjel. Surprise, Hafnarfirði kr. 2000.00. Hluta- fjelagið Hrafnaflóki, Hafnarf., kr. 5000.00. Hlutafjel. Hauka- nes, Hafnarf., kr. 5000.00. Ei- ríkur Pálsson, Hafnarf., kr. 200.00. Guðmundur Árnason, Hafnarf., kr. 100.00. Jón Páls^- son, Hafnarf., kr. 100.00. Guð- jón Gunnarsson, Hafnarf., kr.. 100.00. Finnbogi Arndal, Hafn- arfirði, kr. 10.00. — Innilegt þakklæti. — Stjórnin. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Lög úr óperettum og tón- filmum (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans: a) Menúett eftir Boccerini. b) „Les petits riens“, dans- sýningarlög eftir Mozart. c) Þýskir dansar eftir Schu- bert. 20.50 Erindi: Vísindi og jarð- rækt, II. — Skordýraplágan (dr. Áskell Löve). 21.15 Islenskir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarss'on les úr skáldritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Lög og ljett hjal (Einar Pálsson o. f 1.). Kensla ENSKUKENSLA Lestur, stílar og talæfing- ar. Uppl. í síma 3664. Veitingaskálinn ú Ferstiklu í Borgarfjarðarsýslu er til sölu Tilboðum sje skilað til undirritaðs eiganda skálans, fyrir 15. febrúar n. k., sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar varðandi söl- una. # Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Búi Jónsson Ferstiklu. X X X z Stórhýsi á Akureyri | til sölu Stórhýsi það, sem nú er í byggingu á eignar- * lóðinni nr. 100 við Hafnarstræti á Akureyri, % er til sö,ul ef viðunandi boð fæst. V Tilboð sendist undirrituðum, sem gefa nán ❖ ari upplýsingar. y T Ý t ? ? f t X Sveinbjörn Jónsson. Gunnar Þorsteinsson. hæstar j ettarlögmenn. Thorvaldsensstræti 6. — Sími 1535. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. KENSLA Listsaumur, Uppl. List- munabúð KRON. Sími 1575 NOTUÐ HtJSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. Leiga SAMKVÆMIS- bg fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU 8 FaSir minn, EGGERT FINNSSON, á Meðalfelli, andaðist 26. þ. m. Ellert Eggertsson. Móðir okkar, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, frá Sólmundarhöfða á Akranesi, andaðist þ. 28. þ. m., að Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd okkar systranna. Jenny Bjarnadóttir. Jarðarför sonar míns og bróður okkar, ÍSLEIFS STEINARS MAGNÚSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni fimtud. 31. jan. og hefst með húskveðju að Leifsgötu 8, kl. 1,30 e. h. Þeir, sem vildu heiðra minningu hins látna, með blóma- eða kransa gjöfum, eru beðnir að láta heldur Samband íslenskra berklasjúklinga njóta andvirðis- ins. Magnús Ólafsson, Ragnheiður Magnúsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir. Innilegar þakkir til vina og vandamanna fyrir auðsýnda. samúð við fráfall og jarðarför PÁLÍNU BJÖRNSDÓTTUR. Fyrir hönd barna, tengdábarna og barnábarna. Ásta Kjartansdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og fósturmóður okkar, GUÐNÝJAR ILLUGADÓTTUR, Akri. Þórunn Oddsdóttir, Áslaug Oddsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, JÓNU JÓNSDÓTTUR. Börn og tengdábörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.