Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 7
Þriðjuda^ur 29. jan. 1946 MORflUNBLAÐIÐ 7 Douglas Mac Arthur hershöfðingi DOUGLAS MACARTHUR, hershöfðingi, stóð fyrir fram an hljóðnemann á innrásar- ströndinni á Leyte. Buxur hans voru vandlega pressað- ar og hann bar á höfðinu hina frægu, gullprýddu ein- ’kennishúfu sína; en alt í krngum hann og í loftinu fyrir ofan hann var orustan í algjfeymingi — áhrifaríkt baksvið fyrir einn glæsileg- asta hershöfðingja Banda- ríkjamanna. Hann talaði hægt og það bar á meiri geðshræringu í málrómi hans, en menn höfðu nokkum tíma heyrt áður. „Þetta er rödd frelsisins“, sagði hann. „Jeg hefi snúið aftur. Fyrir miskunsemi guðs almáttugs, standa herir okk- ar á ný á filipskri grund .. Stund endurlausnar ykkar er runnin upp .... Fylkið ykk- ur um mig! .... Grípið til vopna, um leið og herir okk- ar nálgast heimkyni ykkar. Látið ekkert ykkar sýna hug leysi. Látið hverja hendi vera styrka. Góður guð vísar okkur leiðina. Fylgið hinu heilaga nafni hans til algers sigurs rjettlætisins!“ Mac Arthur gagnrýndur. MACARTHUR var mikið gagnrýndur fyrir þetta út- varpsárvarp. Þetta var kall- aður loddaraskapur. Því verð ur ekki neitað, að þessi at- burður var leiksýningarkend ur, eins og það er um flest það annað, sem MacArthur gerir. En hjer var um annað og meira að ræða. Hann var ekki að ávarpa Bandaríkja- menn. Hann beindi orðum sínum til Filipseyinga, sem beðið höfðu eftir þessu í þrjú löng ár. Og þeim þótti sem trúnaðargoð þeirra, maður- inn, sem hafði hjálpað til við að þjálfa þá til landvarna og sjálfstjórnar, væri með þess- um orðum sínum að lýsa því yfir, að spádómur hans um afturkomu sína, er hann yf- irgaf Bátaan, hefði rætst. Útvarpsávarpið eftir Leyte innrásina var einnig ætlað eyrum Japana. „Jeg mun snúa aftur!“ hafði verið skráð á þúsundir eldspýtnastokka, brjefspjalda, hnappa og ann- ara hluta, sem kastað hafði verið niður úr flugvjelum, eða komið á land úr kafbát- um, til hjeraða þeirra, sem filipskir skæruliðar höfðust við í. Ekki leið á löngu þar til japanskir liðsforingjar og erindrekar' J apansst j órnar fóru að finna þessa hluti á skrifborðum sínum, á heim- ilum sínum, í gluggum versl ana, alstaðar. Taugastríð MacArthurs kom illa við yfirmenn jap- anska hersins. Er frá liðu dagar og í ljós kom, að hann ætíð gerði það, sem hann Sagan um giæsiiegasta her- mann Bandaríkjanna og sig- ur hans yfir Japönum Fyrri grein þakka, Bandaríkjamönnum sjálfum. og viðhorfinu yfir- leitt. Þegar Bandaríkjamenn ung(iingsárum sínum, að hann væri sonur forlaganna. Árangurinn varð sá, að hann fjekk ákafa löngun til að telj ast einhvern tíma til hinna frægustu af hermönnum ver- aidarsögunnar. MacArthur fæddist 1880 í herbúðum nálægt Little Rock í Bandaríkjunum. Fað- ir hans, Arthur MacArthur, hershöfðingi, hafði verið sæmdur einu æðsta heiðurs- merki Bandaríkjanna fyrir framgöngu sína í Þrælastríð- lietu í minni pokann fyrir jnu. Síðar átti hann eftir að Japönum á nær því öllum j vinna sjer frama á Filipseyj- vígstöðvum, þurftu þeir á um, og verða fyrsti landstjóri einhverju átrúnaðargoði aðjeyjanna og átrúnaðargoð í- halda. MacArthur var þar búanna þar. sjálfkjörinn. Sem yfirmaður hersveitanna á Bataan. hafði Douglas þótti mjög vænt um móður sína og hún hafði hann náð vinsældum al-'mikil áhrif á hann. Á hverj- mennings. Alstaðar í Banda- Um afmælisdegr hans átti ríkjunum biðu menn eftir þvi hún við hann löng samtöl um með eftirvæntingu, að hinar ^ framtíð hans, og lagði á- íburðarmiklu og tíðu her- ^ herslu á það, að sem sonur stjórnartilkynningar hans frægs hershöfðingja, lægi fyr birtust í blöðunum, og þótti }r fótum hans frægðarbraut eins og þær ættu eitthvað (hermannsins. Hún hjelt á- sameiginlegt með honum, er fram að leiðbeina honum, þeir lásu tilfinningafullar þegar hún taldi að hann klausur á borð við eftirfar- þyrfti á leiðbeiningum henn- hafði sagt að hann mundi er að leika aðalhlutverkið í andi: „Við hinar gpátandi ar ag halda, þar til hún and- gera, og fór með heri sína einum mesta hildarleik ver- mæður hinna föllnu, get jeg aðist> 82 ára að aldri. þangað, sem hann hafði áð- aldarsögunnar. | aðeins sagt það, að synir. Douglas MacArthur. ur sagt að hann mundi leiða þá, varð þetta orsök næstum Líkamsburðir MacArthurs þeirra hafa erft fórnarlund eiga vel við hlutverk hans. | og geislabaug Jesú fl'á Nasar yfirnáttúrulegrar hræðshi iHann er meira en sex fet á et, og að drottinn mun taka meðal Japana. Það er eftir-|hæð, herðabreiður og mið- þá í sitt skaut“. tektarvert, að japanska út-imjór. Hann er 65 ára gam- varpið, sem jós persónuleg-! all, handleggirnir og fæturn- um svívirðingum yfir alla ir eru langir og fingurnir vel Framúrskarándi náms- maður. ÞEGAR MACARTHUR. ár ið 1899, hóf nám við West | Point (þektasta herskóla Frægð hans eykst. J Bandaríkjanna), gíengu bæði FRÆGÐARORÐ MacArth hann Qg móðir hans út frá aðra hershöfðingja Banda- j gerðir og áhrifamiklir. Hár Urs óx jafnt og þjett, með að því sem vísu, að hann mundi ríkjamanna, sýndi ætíð und-^hans er farið að þynnast og^ stoð blaðanna, og pjesar og skara fram úr öðrum nem- ir£Í3fni í ummælum sínum honum þykir það leitt. ^bækur streymdu á markað- endum. Það reyndist rjett. um MacArthur. Skiftar skoðanir' deildasti maðurinn innan sök fjölda gamansagna. heimsherjanna. Mi]jónir Bandaríkjamanna líta á hann sem fullkomnun hermensk- unnar, foringja, sem aldrei Blaðaummæli um hershöfðingjann. Hershöfðingjar geta ráðið inn- Þar sem fari® var fagur- Hann útskrifaðist árið 1903, sjálfir hvernig einkennisbún Yrðum um hetjudáð og afrek var efstur þeirra, sem útskrif ingum þeir kælðast og Mac hershöfðingf ans. Og er leið agjr voru> 0g hafði náð betri ÁVARPIÐ frá Leyte ■ og Arthur lætur sníða föt sín a vorið 1942, voru allir versl arangri við nám sitt, en nokk gagnrýnin, sem það hafði í þannig, að líkamsvöxtur hans unargluggar yfirfullir af Mac ur annar nemandi, þau fyrstu för með sjer, er einkennandi komi vel í ljós. Einkennis- Arthur flöggum, myndum og hundrað ár, sem skólinn fyrir hershöfðingjann og æfi húfa hans er þekt meðal al- merkjum. I starfaði. í þau fjögur ár, sem feril hans. MacArthur er um mennings og hefir orðið or-! P*ad skoplegasta við öll hann var við skólann, hafði þessi ólæti stakk unp höfð- hann að meðaltali 98,14% inu seinni nart ársins 1942, | Hann stjórnaði knattsp.liði þegar sjerstakur flokkur skólans og stundaði knatt- stjórnmálamanna fór að hafa leik (baseball), því að hann FLESTIR gagnrýnenda? orð a Því’ að stilla Mac Arth leit svo á, að hann yrði að geti skjátlast. En aðrar milj-' MacArthurs halda því fram,!ur UPP sem. framb.ióðanda vinna að minsta kosti ein ónir álíta hann gortara og ag frægþarorð hans sje að við forsetakiörið, sem fór í verðlaun í íþróttum. Auðvit- flestum til leiðinda. Eins og þakka vej gerðum blaðaá- bönd. Þeir vonuðust eftirþví,|að tókst honum það. Og vita- oftast er, þegar svona stend- roðri. það er satt, að sumar að §eta notað vinsældir hans, skuld var knattspyrnulið það, ur á, liggur sannleikurinn í frjettir þær. sem berast frá 111 að fella Willkie °S Sera sem hann stjórnaði, fyrsta málinu einhvers staðar milli bækistöðvum hans, hafa ver R°°sevelt erfitt fyrir- liðið í sögu West Point til að þessara tvegjgja andstæðna., ið ritaðar af allmörgum að- í fyrstu virtist. MacArthur ^ sigra lið Bandaríkjaflotans. Víst er það, að MacArthur stoðarmönnum hans, sem eru haía gaman af bessu. En í, Að nokkru leyti sökum er einn besti hershöfðingi hershöfðingjanum mjög hlið- aDrílmánuði 1944. hafði betta æfiferils föður síns, hefir Mac Bandaríkjanna. Hernaðar- Jhollir. En ekki er hægt að geng/ð svo langt, að hann Arthur ætíð litið svo á. að sjerfræðingar segja, að or- segia, að þeir hafi verið ó- fann sig nevddan til að mót- örlög hans væru bundin Fil- ustuaðferðir hans í þessari skeikulir í þessari list sinni. mæla. ,.Jeg sækist ekki ofti" ioseyjum; Hann lítur ennþá styrjöld verði vart gagnrýnd Hefði svo verið, hefði beim því, að vera í prarrrboði“ á það sem gerð forlaganna, ar. Hann vann sigra sína veist auðvelt, að hindra birt sagði hann, „og ieg mundi að hann var sendur þangað, fljótt og óumdeilanlega, og ingu þeirra mörgu frjetta- ekki þyggja það, þó mjer þegar eftir að hann var gerð manntjónið gat varla orðið greina, sem komið hafa í væri það boðið“. j ur að liðsforingja í verk- minna í liði hans. ’ j blöðunum, MacrArthur til ( Garrilir vinir hershöfð- fræðingadeild Bandaríkja- En MacArthur er einnig lltillar fræSdar- ingjans hafa ekkert orðið*bers- Pyrsta verkefni hans töluvert gefinn fyrir að láta Blaðaíulltrúar MacArthurs undrandi yfir afrekum hans. á sjer bera, líkt og leikarinn áttu í raun og veru lítinn Þeir segja, að hann hafi alt vill láta taka eftir sjer. Því að ekki verður um það deilt að hann er leikari, og hann gerir sjer það ljóst, að hann sem engan þátt í því, að hann af vitað hvað hann vildi og náði þeim vinsældum, sem hvernig ná mætti settu raun hefir orðið á. Var það marki. MacArthur þóttist helst dagblöðunum fyrir aðfullviss um það, þegar á var, að kanna Leyte frá hern aðarlegu sjónarmiði. Fjöru- tíu og tveim árum seinna, átti hann eftir að lenda við strendur þessarar eyju, sem Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.