Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 8
8 MOEGUNBLAÐIÐ Þriðjudagjur 29. jan. 1946 ■ IMac Arthur Framhald af bls. 9. foringi fjölmenns hers. í stríðinu milli Japana og Rússa, starfaði hann sem að gtoðarmaður föður síns, en hann var útsendur af Banda ríkjastjórn til að fylgjast með atburðum þeirrar styrjaldar. MacArthur fjekk þarna — og síðar sem sendifulltrúi í Tokío og hin fjölmörgu ár, sem hann dvaldist á Filips- eyjum — tækifæri til að fylgjast með stefnum og hug arfari Japana. Hœkkar í tign. ER HEIMSSTYR J ÖLD- INNI fyrri lauk, var Mac Arthur orðinn yngsti undir- hershöfðingi innan Banda- ríkjahers. Eftir það veitti hann West Point forustu um nokkur ár. Forlögin voru enn að verki, þegar hann sneri til Filips- eyja, sem hershöfðingi, árið 1923. Fyrsta verk hans var að ákveða stöðu varnarlínunn- ar á Bataan og fylgjast með gerð hennar. Þetta gerði hann upp á eigin ábirgð. Frá 1930 til 1935 var hann yfirmaður herforingjaráðs- ins — sá yngsti, sem útnefnd ur hefir verið í þá stöðu. Ár- ið 1935, er hann sneri aftur fil Filipseyja, tók hann að sjer að þjálfa og skipuleggja her filipska lýðveldisins. En um leið gerði hann ítrekað- ar tilraunir til að fá fje veitt til eflingar vörnum eyjanna í styrjöld þeirri við Japana, sem hann áleit óumflýjan- lega. — Myndir úr bæjarlífinu Framh. af bls. 6. irminnilega dag, eða hve fylgi þeirra var mikið minna en þeir höfðu talið sjer trú um, fyr en þeir sáu það svart á hvítu, að þeir voru sá flokkur hjer í bæ, sem tiltölulega minstu fylgi á að fagna, borið saman við næstu kosningar á undan. En eins og áður hefir verið sagt hjer: Kommúnistar vissu það í nýafstaðinni kosninga- hríð, að nú var síðasta tæki- færið fyrir þá að vinna í kosn- ingum hjer í bænum. Er að næstu kosningum kemur, þekk ir alþýða manna þá ennþá bet- ur en í dag. D-dagur Reykvíkinga var sannkallaður sigurdagur fyrir höfuðstaðinn, en um leið dagur drunga og dofa fyrir hið mik- illáta kommalið, er byrjaði daginn með gauragangi og end- aði hann í eymd og volæði. — Núrnberg Framh. af 1. síðn. klefunum. Áður en þær voru leiddar inn í klefana, var hljóm sveit fanga látin spila fyrir þær. Vitnið sagði, að það hefði bjarg að lífi sínu og nokkurra kvenna í fangabúðunum, að fangelsis- stjórnin hefði heyrt í breska útvarpinu lýsingu á meðferð fanganna í Auschwitz. í þessari lýsingu var hún nafngreind og nokkrir kvenmenn aðrir, sem í fangabúðunum voru. — Eftir þetta var hún og-þær aðrar kon ur,.sem nafngreindar voru látn ar sæta skárri meðferð. Streicher kominn aftur. Julius Streicher var viðstadd ur rjettarhöldir^ í dag, en hann hefur um skeið verið fjarver- andi vegna hjartaveiki. „Þokkum Guði hug rekki Churchiils" Herforingjaskipii á Java London í gærkveldi: CHRISTIESON hershöfðingi, sem stjórnað hefir um skeið herjum Breta á Java, mun láta af þeim störfum i'nnan skams og taka við stjórn herfylkis í Norður-Englandi. Er hann væntanlegur til Englands eftir nokkra daga. Við störfum hans á Java mun taka Montague Stafford, yfirmaður 12. herfylk isins breska. — Reuter. Álar frá Dahmörku LONDON: Bretar eru byrjað ir að flytja inn ál frá Danmörku og munu í framtíðinni fá 15 smálestir á viku hverri af fiski þessum. London í gærkveldi: BIRT hefir verið í London ræða, sem Winston Churchill, þáverandi forsætisráðherra Breta, hjelt í neðri málstofu breska þingsins árið 1942. Þá bljes ekki byrlega fyrir Bret- um nje Bandamönnum yfirleitt. I þessari ræðu skýrði Churchill málstofunni frá ósigri Breta í Singapore, sagði frá því, að bresku orustuskipunum „Prince of Wales“ og „Repulse“ hefði verið sökkt. Hann gat um hið geysimikla og sívaxandi tjón Breta af völdum kafbátahernað ar Þjóðverja, máttleysi Breta á Miðjarðarhafi og ógnina, sem stafaði af innrás möndulveld-: anna í Indland. — Er Churchill hafði fært málstofunni þessar óglæsilegu frjettir og skýrt hið óbjörgulega ástand, þá sagðist hann samt finna á sjer og reynd ar vita með vissu, að lokasig- urinn í þessari styrjöld myndi falla bandamönnum í skaut. — Bresk blöð skýra ítarlega frá þessari ræðu Churchills og eitt ætti að þakka guði kjark og hugrekki Churchills, sem áttu sinn mikla þátt í sigrinum. — Reuter. Mikill smjörinnflutningur LONDON: FRÁ fimmta maí 1945 og til ársloka, voru flutt- ar til Englands 27.446 smálestir af dönsku smjöri. t í hinu mikla framboði útlendra húsgagna, sem nú flæðir yfir landið, skal t I athygli vakin á munum þeim, sem þessa dagana eru til sölu í húsinu nr. 1 | | við Freyjugötu: Kommóður úr mahóní, birki og eik. * Speglar í mahoníumgjörðum. Júrnbent kista (ártal 1851), mjög sjerkennileg og falleg, t. d. í stóran forsal. Dagstofuhúsgögn úr innlögðu mahóní, (sófi með. hliðarskápum, borð og 8 stólar)| Eikarstólar, (kardínálastólar, kjörnir fyrir ísaumsáklæði). Skrifborð úr innlögðu ntahoní Skatthol úr innl. hnotu, sterklegt og fagurlega gert. Eikarhúsgögn (ein dragkista, hornskápur, stórt borð, 2 stólar, lítið borð). | Hver hlutur er valinn af listasmekk og með þá fyrir augum, sem hafa | yndi af því að prýða heimili sín fágætum húsbúnaði. Muni eins og þessa, er alls ekki auðvelt að fá í löndum þeim, sem við ís- lendingar eigum nú kost á að skifta við, enda skal athygli hjer með vak- f in á þessu einstæða tækifæri. |2JIUII!linil!llllllllll!!lllllimill!l!lllllllllllllllllll!llilllllll!l!llllllllllllllllllllll!lllllllllimillllllllllllllllll!l!lllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllll||||||||lll||||!lllllllll||||||||||!!ll|||||illllllllllllllllllll!lllllilllllllllllll!lllllllllllllll!llllllllll!lllllllllllllllillllllinilllllllllllllllllllllilllllllllllf;Í X-9 Eftir Roberl Sform =^ilinMiimiiiMiiiiiiliimillllil!|||||!||||||||||!||||!|||||||||!||||||!|||||||||||||||i|||||!|||||||||||||i||||i||| imiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimrnS Nú er lestin komin af stað. — X-9. Einhver, lík- lega Nolan, átti við einn vagninn, áður en við fór- um . . . . Ja, ætli hamT hafi ekki tekið pakkning- pý THEV LEFT THE PORT-&BB DOOf? OFEN T má. If ■) 'A V*. ■ { FOR ME...T COOLO SlöNAL TNE 5HAMTV, *■' BUT THEYLL’ ePOT A HOT-BOX, IF ONG DEVELOPS ... BETTcR LET .NOLANí'S PL/’N JELL...HOPE MUNROE PLAV-5 THI5 CNt j RlöHT IN ON TME GRAZ&. \ ,p-Zd; | '1' ý ....íH||p^« - ••• .4 H | . §íf arnar af hjólinu, svo það hitni . . . Þeir skildu aðr- ar dyrnar eftir opnar, syo jeg gæti gefið merki, en annars taka þeir strax eftir því að hjólið vantar. Það er best að allt langksinn gang. Jeg vona bara að Munroe geri skyldu sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.