Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagjur 29. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 Nokknr ummæli Þjóðviljuns undanfurnur vikur EINS OG LESENDUM Þjóð- viljans er kunnugt, hafa dig- Urbarkalæti í því blaði verið skefjalaus undanfarnar vikur. Þykir rjett að birta hjer nokk ur ummæli þessa málgagns kommúnista, til þess að gefa mönnum glögga hugmynd um, hve ummæli Þjóðúj jamanna eru frábrugðin raunveruleikan um, eins og hann birtist því fólki, þegar atkvæðatölur bæj arstjórnarkosninganna urðu al menningi kunnar. Þann 3. janúar segir Þjóð- viljinn: „En straumurinn liggur til vinstri . . . Sósíal- ístaflokkurinn eini vaxandi flokkurinn". —o— Og 6. jan.: „Það skal hon- um (,,Mogganum“) ekki tak- ast. íhaldið skal ekki sleppa við dóm sinn að þessu sinni“. -- er Þjóðviljamenh verða nú aðrenna niður j aði reykvískur æskulýður að hann fylkir sjer úm kjörorð það, sem hann bjó til sjálfur á fundinum í gærkveldi: Jó- hann Hafstein skal falla! — Og fylgi æskunnar við stefnu sósíalista efa engir, sem fund inn sátu í gærkveldi11. — Það var hann Jónas Har- alz, sem fjell. Þeir lifa lengst, sem með orðum eru vegnir. 8. jan. kemur þ>etta: „Inn- an herbúða íhaldsins ríkir nú fullkomin ringulreið og vonleysi. Þar er hönd gegn hönd og blað gegn blaði“. Þann 10. janúar flytur Þjóð viljinn eftirfarandi boðskap stórletraðann á fyrstu síðu: „Sósíalistaflokkurinn er í ör- um vexti í Reykjavík, og á öftustu síðu blaðsins er þetta, líka með rosaletri: „Alþýðan sameinast öll um C-listann, til þess að taka ráðin í Reykjavík“. Þá er ekki lítið gaman að leiðara Þjóðviljans þann 11. jan. Hann hefir að fyrirsögn orðin: „Vaxandi og sigurviss flokkur, og byrjar svona: „Daglega berast Sósíalista- flokknum fregnir um menn, sem hafa yfirgefið íhalds- flokkinn og aðra afturhalds- flokka og eru alráðnir í að kjósa Sósíalistaflokkinn 27. þ. m.“. . . „Straumurinn liggur til Sósíalistaflokksins. . . Þessi stefna er stefna, sem Reyk- víkingar vilja fá fram- kvæmda og munu þeir sam- einast um að gefa Sósíalist- um aðstöðu til þess“. —o— Og svo kemur ein fyrir- fram sigurfregnin í blaðinu þann 13. jan.: „Kosningabar- áttan harðnar nú dag frá degi. Sósíalistaflokkurinn samstillir kraftana til alls- herjar sóknar gegVi „íhald- inu“ og mun elta það vægð- arlaust á flóttanum til Rúss- lands“. — Hver skyldi nú vera á flótta til föður Stal- ins? Kommúnistar hjer hafa tapað sinni Stalingradorustu! —o— Þann 16. jan. ryður Þjóð- viljinn úr sjer þessari klausu og ekki eru fyrirsagnirnar sparaðar frekar en fyrri dag inn: „Með þessum fundi sann Og „sigrarnir“ fyrir bar- dagann halda áfram: Þann 18: jan. segir Þjóðviljinn í hinu lítt -^áfulega kosninga- rabbi sínu: „Lið íhaldsins á Volgubökkum er gersigrað. 1 Nokkrir aldraðir íhaldsmenn I sitja við að fljetta því minn- ingarsveig(a“. — Hver skyldi nú vera að ffjetta kransinn handa Jónasi Haralz? —o— Gortið heldur áfram. Af nógu er að taka: í kosninga- rabbi Þjóðviljans þann 20. jan. er eftirfarandi klausa: „Hinn auðvirðilegi íhalds- flokkur hefir mist meirihlut- ann í Reykjavík En það er ekki _nóg. Það er Reykvík- ingum ósamboðið að slíkur flokkur skuli eiga fulltrúa í bæjarstjórn“. Finst Þjóðvilj- anum að Reykvíkingar hafi verið sama sinnis og hann, er þeir gáfu Sjálfstæðis- flokknum nærri 12 þúsund atkvæði á sunnudaginn var? Og svo er stóri sigjurinn, sem Þjóðviljinn vann, því miður bara fyrirfram. Hlust ið á upphaf leiðarans þann 20. jan.: „Með hverjum degi sem líður, verður Reykvík- ingum ljósara og ljósara, að Sósíalistaflokkurinn vinnur sinn stærsta kosningasigur á sunnudaginn kemur. Enginn dagur líður svo, að ekki vitn ist um fjölda manns, sem til þessa hafa fylgt andstæðing- um Sósíalista, en nú hafa á- kveðið að yfirgefa þá og; kjósa C-listann. Meðal þeirra manna eru menn úr fremstu röðurn Sjálfstæðismanna t.d. menn, sem fyrir tveimur ár um voru í fulltrúaráði flokks ins. Þetta er í samræmi við þá þróun, sem nú fer fram um allan heim . . .“ — o. s. frv. Þvínær endalaust. — -—o— Þeim er annara um aðra en sjálfa sig, kommunum í sumu tilliti: í Þjóðviljanum þann 22. janúar segir: „Gerið útför íhaldsins veglega á sunnudaginn .... Dagur í- haldsins er að kvöldi kom- inn. Á sunnudaginn hnígur sól þess til viðar“. — Já, þetta var sa^t þann 22. jan. Það er langt síðan. Hverjir mega nú sjá um sína egin út- för, hjá hvaða flokki er það nú, sem dagurinn er að stytt ast og sólin að nálgast sjón- hringinn. Ætli það sje ekki austræni „lýðræðisflokkur- inn“. sem Reykvíkihgar vildu ekki líta við til þess að fara með málefni höfuðborgarinn ar? Þann 26. jan. eru eftirfar- andi hreystiyrði. í „Kosninga rabbinu“. — „Straumurinn liggur til sósíalista, íhaldið er búið að tapa bænum, Sósíal- flokkurinn einn getur tekið forystuna í bæjarmálunum“. Hann einn getur, nei hann hefði aldrei getað það, og kjósendurnir harðneituðu þessum vesæla Rússaþjóna- flokki um að fá nokkur áhrif í stjórn bæjarins. Fólkið í Reykjavík vill nefnilega ekki skýjaborgir, pappírstogara og þúsund kýr, sem eiga að spretta upp almjólkandi á Korpúlfsstöðum, þegar kommúnistarnir segja 1, 2 og 3. — Jafnvel ekki þótt togað sje í spottann í Moskva. —o— Um mentamannafundinn svonefnda segir Þjóðviljinn þann 24. jan.: „Þessi glæsi- legi fundur er óhrekjanlegt vitni um sóknarmátt reyk- vískrar alþýðu og boðar stór sigur Sósíalistaflokksins á sunnudaginn kemur“. — Stór.t er nú talað. En það var alþýða Reykjavíkur, sem sneri stórsókn sinni á sunnu- daginn var á hendur Sósíal- istanna og gekk þannig frá þeim, að þeir þurfa ekki að óttast fylgisaukningu hjer í höfuðborginni framar. í eitt skipti fyrir öll. Kveldnámskeið kenni að sníða og taka mál. Tískuteikning- ar og kjólaskreytingar. — Uppl. kl. 1—3. JJerdi iá / V laja ZDrynjólfá Laugaveg 68 (steinhúsið). t X t t ? I I V V I *? •;« 2 djúpir stólar | ásamt áklæðisábreiðu á ottoman í sama lit, | v til sölu, einnig útvarp, 6 lampa Bush. Selst f X alt fyrir 3200,00 kr. Upplýsingar í síma 6420. fUngur skrifstofumaður I getur fengið atvinnu hjá okkur. Eiginhandar umsókn, ásamt meðmælum, ef til eru og kaupkröfu, sendist okkur fyrir 1. febrúar. oCáruió Cj. cJCiCuí skóverslun. Ungling á aldrinum 15—17 ára, vantar okkur strax til lager-starfa. Þarf að vera sterkbyggður. Upplýsingar á skrifstofunni. cJCántó Cj. cJJácóvL (jóóOil skóverslun. <^-:-:-:~:,,j,m-x*<-m,,X“K,<-:**:,,>*:,>*x,,j*X'*:,<,+<‘*w.+«*W'<**x**« ! Hefi til sölu | 5V2% hlutdeildarskuldabrjef, tryggð með 1. Í veðrjetti í nýju húsi, á góðum stað í bænum. Kosninpr í Þýskalandi London í gærkveldi: í GÆR (sunnudag) fóru fram bæjar- og sveitarstjórnar kosningar í Bayern, Wúrtem- berg og Hessen. Flest atkvæði fjekk flokkur kristilegra lýð- ræðissinna, urn 1!4 milj. atkv. Sósíalistar fengu 900 þús. atkv„ en kommúnistar aðeins 40 þús., og eru þeir fylgisminnstir allra flokka þar. Bera þeir sig samt borginmannlega, og biðja menn að biða, þangað til kosningar fari fram í borgum og þjett- býlli kjördæmum. — Reuter. I f •• •*• ! « JJteinn onááon lögfræðingur Laugaveg 39. — Sími 4951. i % ? V V t ? ? ? ❖ t ? V V V ? v t <♦ ! t ? t Utvegum frá Danmörku Borðstofuhúsgögn úr eik, sjerstaklega vönduð og falleg. Oj @ILW 1 Hj Sími 6444. M. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.