Morgunblaðið - 03.01.1946, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.01.1946, Qupperneq 7
Fimtudagur 3. jan. 1946 •MOEÖUNBLAÐIÐ 7 ÓVENJULEG DÆGRADVÖL FYRIR UNGA OG GAMLA Um leið og Helgafell óskar ðllum sínum fjölmörgu vlnum farsæls komandi árs, og þakkar skilning þoirra og áhuga á iiðnum árum, býður það öllum íslendingum —* . * að taka þatt í nýrri bókmenntagetraun sem úfgáfan hefir ákveðlð að siofna fll, en hún mun hefjasf innan fárra daga ♦ oy sfendtir yfir . ALLT ÁRIÐ 19 46 * Ailir fslendingar geia án nokkurra úfgjalda fekið þáff í getrauninni, en hún gefur þehn, sem faka þáff í benni, möguleika til verðlauna, sem eru frá kr. 109.00 til kr. 4500.00 að peningagildi. En alls eru verðlaunin 30 þúsund krónur að. verðmæti * • . • , --— Geiraunin er fólgin í því, að segja til um, úr hvaða bókum, er út koma ó þessu ári hjá forfaginu (Helgafelli og Víkingsúfgáfunni) ákveðnir kaflar eru. Allar uppiýsingar um getraunina, ásamt bókaköflunum eru í BÓKASKRÁ KEL6AFELLS é sem kemur út í þessum mánuði og prenfuð verður í 30—40 þúsund eintökum. Því svo er til ætlast, að hvert einasta heimiliá landinu eignist hana. „Bókaskrá Helga- fells" fæsf ókeypis hjá öilum bóksölum á landinu og umboðsmönnum Helgafells, /. \ , 1 p og verður send þeim, sem þess óska, beinf frá forfaginu, þeim að kostnaðarlausu. ^JJet^a^elt CjaJaótr. í 7 — ^Jlkatótr. 18 iJJímar 5314 oc^ 1653 ®%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%®%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%qr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.