Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 15
Fímtudagur 3. jan. 1946 MOKGUNBLAÐIÐ 15 3. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.15. Síðdegisflæði kl. 17.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. □ Edda 5946167 — H & V St .-. Fyrl. Listi í □ og hjá S • M .-. til föstudagskvölds. í. o. o! f. 5 = 127135 y2 = 50 ára er í dag, 3. jan. Helgi Jónsson, húsgagnasmiður, Grett isgötu 43. Nú sjúklingur í Land spítalanum. Silfurbrúðkaup áttu á gaml-' ársdag Elín Benddikt og Guð- laugur Kristjánsson, Þrastarg. 4, Reykjavík. Hjúskapur. Gefin voru sam- an í hjónaband á Þorláksmessu af sr. Bjarna Jónssyni Ólöf Elí- asdóttir og Caili Bartels úrsmið ur. — Heimili brúðhjónanna er á Laugavegi 19 B. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman ungfrú Klara Haralds dóttir og Karl Magnússon. Hjónaband. Þann 29. des. voru gefin saman í hjónaband Fjelagslíf J ólatr j esskemtun fjelagsins, fyrir yngri fjelaga og börn fjelagsmanna, verður kaldin í Iðnó, laugard. 12 jan. Skemtifundur á eftir. Nánar auglýst síðar. Stjóm K. R. J ólatr j esskemtun heldur knatt- spyrnufjelagið Valur, að Þórs- café, fimtudag- inn 3. janúar klukkan 4,30. Dans fyrir fullorna á eftir. Aðgöngumiðar seldir í Herrabúðinni, Skólavörðust. 2. Skemtinefndin. W J ólatr jesskemtun glímufjelagsins Ármann, verður í Tjarnarcafé, föstudaginn 4. jan. kl. 4.30 s.d. J ólaskemtif undur Jiefst kl. 10, strax að aflok- inni jólatrjesskemtuninni. Aðgöngumiðar . að báðum skemtununum verða afhentir í kvöld, frá kl. 8—10 síðd. í skrifstofu fjelagsins, íþrótta- húsinu. Stjóm Ármanns. I.O.G.Z STÚKAN FREVJA Fundur kl. 8,30 í kvöld. Allir skuldlausir fjelagar stúkunnar sem vérða á fundinum í kvöld fá1 frítt á dansinn á eftir. Æ. T. upplýsingastöð þingstúku Reykjavíkur, er opin í dag, milli kl. 6—8, í Templarahöllinni, Fríkirkju- veg 11. SKRIFSTOFA stórstúkunnar ., Fríkirkjuveg H (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. CLCýhÓ Guðrún Sveinsdóttir frá Stóru- Mörk, Vestur-Eyjafjallahreppi og Þorsteinn Ketilsson frá Fossi, Hrunamannahreppi. Hjónaband. Laugardaginn 29. des. voru gefin saman í hjóna- band að Mosfelli í Mosfellssveit tmgfrú Elísabet Einarsdóttir frá Kárastöðum, Þingvallasveit og Jóhannes Arason, verslm., frá Ytra-Lóni, Langanesi. — Sjera Hálfdán Helgason gaf brúðhjón in saman. Hjónaband. 29. des. voru gef in saman hjá borgardómara Kristrún Magnúsdóttir frá Arn- þórsholti og Jón Höskuldsson, Hverfisgötu 58. Hjónaband. Laugardaginn 29. des. voru gefin saman í hjóna- band af sr. Árna Sigurðssyni Guðbjörg Ásthildur Guðmunds dóttir, Stýrimannastíg og Karl Ágúst Torfason bílstjóri hjá Sanítas. Heimili brúðhjónanna er á Langhaltsvegi 63. Hjónaband. Nýl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Bj. Jónssyni ungfrú Regina Matt- hildur Stefánsdóttir frá Vest- mannaeyjum og Darwin F. Pratt í ameríska hernum. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Svana Björnsdóttir, Skúla- götu 52 og Vagn Kristjánsson, bifreiðastjóri, Vitastíg 8 A. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Erna Guðmundsdóttir, skrifstofust., til heimilis á Bergþórugötu 27 Tapað GYLT ARMBAND tapaðist s. 1. laugardagskvöld. Skilist á Ilringbraut 50 (mið' hæð) sími 4391. Fundið SÁ, sem lánaði sjálfblekunginn á Skömtunarskrifstofunni vin- samlega vitji hans þangað. Tilkynning FÍLADELFlA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8.30. — Allir velkomnir. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Vinna HKEINGERNINGAR Guðni Guðmundsson, sími 5572. K-X-K-X-X-X-K-WW-I-K-J'M Kaup-Sala ÚTVARPSTÆKI nýtt 6 lampa, til sölu. Verð 700 kr. Efstasund 24. RENNIBEKKUR til sölu, góður á trje, verð 1500. Efstasund 24. Ka.upum flöskur — Sækjum. Verslunin Venus, sími 4714. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg' 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. og Gísli Kristjánsson, vjelvirki, til heimilis á Öldugötu 45. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ólöf Magnúsdóttir, Baróns- stíg 11 og Hörður Sigurjónsson, flugmaður. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Pálfríður Guðmundsdóttir, Skólavörðu- holti 118 og Steinþór Ingvars- son, Hverfisgötu 21. Hjónaefni. Á nýársdag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig ríður Guðnadóttir, Meðalholti 25 og Hans Bærentsen, Stór- holti 39. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op inberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Þorsteinsdóttir, frá Vatnsfirði og stud. jur. Barði Friðriksson frá Efri-Hólum. N.- Þingeyjarsýslu. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op inberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Eyþórsdóttir, Leifsgötu 23 og Páll Pálsson, húsasmiður, Sólvallagötu 15. Hjónaefni. Trúlofun opinber- uðu á gamlárskvöld, Guðríður Kristjánsdóttir, Breiðdal, Tún- götu 39 og Bjarni Helgason frá Þyrli, Öldugötu 49. Hjónaefeni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Unn- ur S. Björnsdóttir, Grettisgötu 78, Rvík og Jón Hinriksson, Laufásvegi 64 A. Hjónaefeni. Á aðfangadag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Gyða Þ. Oddgeirsson, prófasts á Sauðanesi og klæðskerameist ari Ingi Benediktsson. Æ | Hjónaefni. Um jólin opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig- rún Jónsdóttir, forstöðukona við Hótel Akranes og Gísli Sigurðs son, rafvirki, Rauðarárstíg 36. Laugarneskirltju berast gjef- ir. Fyrir nokkrum vikum síðan færðu ónefnd hjón við Miklu- braut mjer 500 króna gjöf til kirkjunnar; og eftir guðsþjón- ustu nú á nýársdag bárust mjer aðrar 500 krónur, sem voru á— heit á kirkjuna frá „þakklátum loftfara" eins og það var orðað. Fyrir safnaðarins hönd flyt jeg hvorumtveggja þessum v’elunn- urum Laugarneskirkju, innileg- ar þakkir. — Garðar Svavars- son. — Leikfjelag Hafnarfjarðar sýn ir ,,Tengdapabba“ í kvöld kl. 8. Leikstjóri Jón Aðils. Farþegar með Span Splich frá Rvík til New York 31. des. ’45: Guðrún J. Sigurmundsdóttir, Guðleif Jörundsdóttir, Ástríður M. Jóhannsdóttir, Olga Dagmar Nielsen, Birna G. Enoksdóttir. Leiðrjetting. — Misprentun hefir orðið í Lesbók þeirri, sem borin var með blaðinu í dag. Á aftasta dálki miðjum á bls. 677 stendur að 17.3% af fulltrúum hafi verið verkamenn innan framleiðslunnar. — Á að vera 9.3%. — Ennfremur misritað- ist ártalið. Á að vera 1945. ÚTVARP í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin leikur (Þórárinn Guðmundsson stjórn ar). 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfje- lagasamband íslands): a) Upplestur: Þula eftir Guð- rúnu Jóhannsdóttur frá Braut- arholti. (Höf. les). b) Upplestur: Smásaga eftir Elínborgu Lárusdóttur. (Höf. les). 21.40 Frá útlöndum (Gísli Ás- munésson rithöf.). 22.00 Frjettir. — Ljett lög (plöt- ur). * s I I ? f l Kvöldnámskeið Kenni að sníða og taka mál. — Tískuteikningar og *:* kjólaskreýtingar. Upplýsingar frá kl. 1—3. •:• Herdís Maja Brynjólfs. % Laugaveg 68 (Steinhúsið). V ’.**♦’*.* V VV*.".* . « ♦**.’ V . V V V V V' 1 Sendisvein 15—17 ára, vantar okkur, nú þegar. Cju&m. (ju&munclóóon ds? (do. Ilafnarstræti 19. •.•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦••♦♦••♦•♦♦••♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦t**t**>*t*^:**:'*<:**:**:**:**:**:^*:*>:'**:**:**:**:**:**:**:^:**:**:**:**:**:**:»*:**:**:** Minn ástkæri eiginmaSur, faðir og bróðir, KRISTJÁN GUBJÓNSSON, prentari, ve'rður jarðsunginn föstudaginn 4. jan. frá Kristkirkju kl. 11. Hefst með bæn að heimili hans kl. 10,30. Kristín Guðmundsdóttir. Ágúst J. Kristjánsson, Guðný Þ. Guðjónsdóttir. Jarðarför SÓLVEIGAR JÓNSDÓTTUR. frá Stóru-Reykjum, fer fram frá Hraungerðiskirkju laugárd. 5. jan. kl. 1 e. h. Húskveðjan verður haldin á Laugaveg 96, föstud. 4. jan. kl. 1,30 eftir hádegi. Ólafur Þorsteinsson. Jarðarför b'róður okkar, BJARNA BRÝNJÓLFSSONAR, bónda, frá Engey, fer fram fimtud. 3. jan. og hefst með bæn frá Þórshamri, kl. 1,15. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Fyrir. hönd vina og vandamanna. Systkini hins látna. Jarðarför HAUKS FRIBFINNSSONAR, fet fram föstudaginn 4. janúar n. k., frá heimili hans, Suðurgötu 8 B. kl. 1 e. h. Þeir, er senda vildu krans eða blóm, eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þess heldur renna í sjóð S. I. B. S. Eiginkona, foreldrar og systkini hins látna. Þökkum ölltim nær og fjær hjálpsemi í veikindum. Ennfremur samúð við andlát og jarðarför RAGNHEIBAR KARLSDÓTTUR. Guð breiði blessunar geisla á ykkar ófömu vegu. Karl Magnússon, Anna Friðriksdóttir, Jón Traustason. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og járðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR HELGU HARALDSDÓTTUR. Sigurður Sigurbjömsson. Innilegar þakkir fyrir hluttekninguna við andlát og útför. frú KRISTÍNAR ÍSLEIFSDÓTTUR, . frá Stóra-Hrauni. Böm og tengdaböm. Jeg þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu hjálp- semi, samúð og hluttekningu í sambandi við dauða- stríð og jarða'rför sonar míns, BENJAMÍNS JÓNSSONAR, frá Haukatungu. Jeg bið Guð að launa þeim öllum ríkulega. Kristín Benjamínsdóttir, Snorrastöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.